fbpx

GNARR X EYLAND

REYKJAVÍK FASHION FESTIVALUMFJÖLLUN

GNARR x EYLAND er samstarfsverkefni Jóns Gnarr og Eyland. Í tilefni af mottumars hannaði Jón Gnarr fallegan bol en bolinn prýðir myndin Drengurinn með tárið með skegg Salvador Dali.

Allur ágóði af sölu bolanna mun renna óskiptur til Krabbameinsfélags Íslands. Fallegt og óeigingjarnt samstarf sem ég hvet ykkur öll til að styðja!

Bolirnir eru fáanlegir í GK Reykjavík, SUIT, Húrra Reykjavík, í netverslun Eyland og netverslun Krabbameinsfélags Íslands.

 

Gnarrxeyland

Gnarrxeyland3

Gnarrxeyland2

Ég mun ganga fyrir Eyland á RFF næstu helgi og fór í fitting í gær. Í leiðinni nældi ég mér í bolinn fallega.

Sýning Eyland á RFF verður tryllt, ég hlakka svo til að allir fái að sjá!

xx

Andrea Röfn

 

CW-X BUXUR

Skrifa Innlegg