fbpx

GJAFALEIKUR – LINDEX: EDITED BY KATE HUDSON

GJAFALEIKUR

Þessa dagana er ný fatalína að líta dagsins ljós í verslunum LINDEX. Fatalínan heitir Edited by Kate Hudson og er samstarf Lindex og Kate Hudson.

Lindex1

Fílingurinn í Edited by Kate Hudson er frekar bóhem; fjaðrir, kögur, mynstur og bæði skærir og fölir litir og línan inniheldur fallegar flíkur í bland við skartgripi og fylgihluti. Kate er sjálf andlit fatalínunnar og er að mínu mati fáranlega flott í herferðinni. Það er skemmtilegt að sjá svo stórt nafn í samstarfi við Lindex tískurisann sem hefur farið ört stækkandi síðustu ár.

Mig langar til að gefa tveimur heppnum lesendum eina flíkina hvor úr þessari fallegu fatalínu. Það sem þið þurfið að gera er að:

– Kommentið hér að neðan, segið númerið á ykkar uppáhalds flík og afhverju ykkur langar í hana
– LIKE-ið færsluna
– LIKE-ið við Trendnet á Facebook

Á sunnudaginn tilkynni ég einstaklingana tvo sem detta í lukkupottinn og fá sína uppáhalds flík frá Lindex!

LINDEX4

LINDEX5

LINDEX6

LINDEX7

LINDEX8

LINDEX9

LINDEX10

LINDEX11

LINDEX12

LINDEX13

LINDEX14

LINDEX15

LINDEX16

LINDEX17

LINDEX18

LINDEX19

LINDEX20

LINDEX21

LINDEX22

LINDEX23

 

LINDEX24

Lindex3

Annars er línan komin í verslun Lindex í Smáralind og þar sem í kvöld fer fram konukvöld Smáralindar mæli ég hiklaust með því að skella sér í smá búðaráp og líta línuna augum.

xx

Andrea Röfn

Á ÓSKALISTANUM: HAY

Skrifa Innlegg

364 Skilaboð

  1. Dagbjört Ýr

    20. March 2014

    Númer 6 .. og vegna þess að nothing beats cool distressed boyfriend jeans! Þrái eitt par :D

  2. Karen Ösp Birgisdóttir

    20. March 2014

    Númer 5 :)

  3. Fríða Guðný Birgisdóttir

    20. March 2014

    Langar mikið í númer 33 :) Væri svo flott í sumar!

  4. Jóhanna Ýr Hallgríms

    20. March 2014

    væri geggjað að eignast flík úr þessari línu, sú sem ég væri helst til að eignast er kögurpeysan nr 5 :D!!

  5. Nejra

    20. March 2014

    úúúú erfitt val en væri til að eignast nr. 31! :)

  6. Jovana Stefánsdóttir

    20. March 2014

    Númer 6 23 og 24 vá get ekki valið vantar greinilega flottar buxur fyrir sumarið:)

  7. lára

    20. March 2014

    26! vantar eitthvað fallegt og sumarlegt hehe

  8. Kristín Sjöfn Ómarsdóttir

    20. March 2014

    Mig langar rosa mikið í númer 5. Þetta er snilld í sumar, maður nennir ekki alltaf í jakka þegar það er heitt úti en þessi er svo létt og góð og passar við allt ! :)

  9. Elísabet Erlendsdóttir

    20. March 2014

    Hvíti kögurkimonoinn er náttúrulega æðislegur! (nr.5) en það er ótrúlegt hvað mig vantar einn fallegan stuttermabol, t.d. þennan bleika nr. 3 :)

  10. Guðrún Vald.

    20. March 2014

    Nr. 5 væri mitt val, finnst hún æðisleg, bohem og kúl!

  11. Soffía Björgúlfsdóttir

    20. March 2014

    Væri svo mikið til î kögurpeysu a nr 5. Búin að leita mér af svona peysu svo lengi og sýnist þessi vera fullkomin ;)

  12. Melkorka Hrund Albertsdóttir

    20. March 2014

    Langar mest í nr 5! Verður svo flott í sumar yfir léttan sumarkjól. Töff kögurpeysa yfir og sandalar. Sé þett alveg fyrir mér :) Sakar ekki að hún er líka æðislega flott!

  13. guðrún halldórs

    20. March 2014

    Æði! Ótrúlega spennt fyrir flík nr. 31

  14. Gudfinna

    20. March 2014

    Nr 5 er æði :)

  15. Kristín Hrönn Hreinsdóttir

    20. March 2014

    Númer 6 :)

  16. Íris Norðfjörð

    20. March 2014

    Væri mikið til í að eignast númer 33 fyrir vorið. Svo falleg og fín :)

  17. Snædís Ósk

    20. March 2014

    Mig langar mest í buxurnar nr. 6. Ég held að ég yrði svooo fín í þeim þegar sumarið lætur loksins sjá sig :)

  18. Matthildur Birna Benediktsdóttir

    20. March 2014

    Erfitt að velja á milli nr. 5 og nr. 1. Maður yrði nú aldeilis glæsilegur í öðru hvoru í sumar ;)

  19. Bryndís B Svavarsdóttir

    20. March 2014

    Jakkinn nr. 33 svo flottur og sparilegur…pallíettur og kúl. Get notað hann bæði fínt og svo töff við gallabuxur og hæla :)

  20. Birta

    20. March 2014

    28 væri mjög fá gaman að klæðast þessari, er í fæðingarorlofi og langar mikið að fríska upp á fataskápinn

  21. Åsta Hermanns

    20. March 2014

    Væri rosa til í peysuna nr 5 :) og svo maegt fleira úr línunni líka! Flottasta línan til þessa finnst mér :)

  22. Íris

    20. March 2014

    Stuttermabolur nr 3 því það er alveg að koma sumar, svo er bleikur líka alltaf flottur :)

  23. Sól Margrét

    20. March 2014

    Númer 5 er fullkomin! sé hana passa svo vel við stuttbuxur og hvíta converse í sumar, afslappað og þæginlegt :)

  24. Ragnheiður Ólöf

    20. March 2014

    Þessi lína er geðveik, en langar rosalega í svona plain kósý stuttermabol (1) þeir eru svo þæginlegir.

  25. Birna Sigurbjartsd

    20. March 2014

    Peysa númer 5… bara af því hun er guðdómleg!!! en væri líka til í 33 því það er svo sumarlegt :-)

  26. Hrönn

    20. March 2014

    Númer 27. Held að þessi flík verði vel séð í sumar þegar maður verður kominn með stóra tvíburabumbu og langar að looka vel :)

  27. Marta

    20. March 2014

    Ég er ofboðslega skotin í bol númer 2, finnst liturinn fullkominn og held hann myndi fara dökka hárinu mínu vel. Svo finnst mér oft erfitt að finna akkúrat rétta sniðið á stuttermabol og held að þetta gæti verið alveg fullkomið loose-snið.

  28. Sara M Tryggvadóttir

    20. March 2014

    Væri mikið til í buxurnar nr 24… á einhverra hluta vegna bara svartar buxur sem er ekki að gera sig þegar sumarið fer að koma :)

  29. Gyða Stefánsdóttir

    20. March 2014

    Mig langar rosalega í númer 5 :) Vegna þess að hún lítur út fyrir að vera sjúklega næs skólapeysa og mig bráðvantar ný föt í skólann.

  30. Þóra Karólína

    20. March 2014

    Númer 5 eða 6 væri draumur ! ;)

  31. Agata

    20. March 2014

    Væri mjög mikið til í no 5 :) Vegna þess að mig vantar eitthvað sumarlegt og ekki skemmir fringe-ið

  32. Lára Rosento

    20. March 2014

    Nr. 6 – Langar svo í boyfriend pants! Finnst þær svo flottar :)

  33. Herdís Ómarsdóttir

    20. March 2014

    Númer 27 af því þetta virkar ótrúlega þægilegt, æði við leggings eða sokkabuxur :)

  34. Sigríður Hannesdóttir

    20. March 2014

    Væri til í að eignast nr 5 finnst hann æði..og líka jakkinn nr 32 :-)

  35. Ellen..

    20. March 2014

    Nr 27…Rosalega fallegur og myndi henta svo yndislega vel þegar að hið yndislega og langþráða sumar kæmi:)

  36. Dúdda

    20. March 2014

    Númer 23! Vegna þess að þess að sem mamma þriggja barna mæta fatakaup á mig alltaf afgangi og ég held að ég væri rosa fín í þeim:-)

  37. Helga Heiðdís

    20. March 2014

    Númer 4. Því ég hef ekki enn fundið hinar fullkomnu stuttbuxur fyrir Asíureisu í 2 mánuði!! ;)

  38. Dagbjört Baldursdóttir

    20. March 2014

    Nr. 5! Þessi kögurpeysa er æði og passar við allt!

  39. Oddný

    20. March 2014

    Númer 5 er æði :)

  40. Elísa Eir

    20. March 2014

    Númer 5, finnst hún svo fín!

  41. tinna rut

    20. March 2014

    Mer finnst nr.27 æði :)

  42. Anna Kristín

    20. March 2014

    Ég væri til í númer 5 ! Fullkomin í sumar :D

  43. Heiða

    20. March 2014

    Nr 5 !;) ædisleg og ljos a litinn fyri vorid ;)

  44. Kristín Erna Sigurlásdóttir

    20. March 2014

    Ég væri til í nr. 27..Svo fallegt og sumarlegt! :)

  45. Herdís

    20. March 2014

    Númer 26, passa við allt og svo fínar í sumar :)

  46. Heiðrún Ósk

    20. March 2014

    Númer 5!!

    Langar rosalega mikið i svona peysu, sumarleg og flott :)

  47. Jenný

    20. March 2014

    Ég væri til í númer 5 af því mér finnst hún falleg og sumarleg flík :)

  48. Sara Dögg

    20. March 2014

    Númer 5.
    Þrái þessa peysu. Fullkomin í sumar! :)

  49. Karen Andrea

    20. March 2014

    Númer 6, hef svo lengi langað í kjút gallabuxur og þessar væru svo tilvaldar fyrir sumarið :)

  50. Sara Matt

    20. March 2014

    Nr 6. Vantar sjúklega mikið gallabuxur og þær eru líka bara sjúkar.

  51. Kristín Ragnars.

    20. March 2014

    Hvíta skyrtan nr. 28 væri æði við gallabuxur í sumar :)

  52. Guðrún Björk

    20. March 2014

    Nr. 5! Bókað!

  53. Ásta Björk Halldórsdóttir

    20. March 2014

    ég væri rosalega mikið til í kögurpeysuna númer 5 :D!

  54. Kristín María

    20. March 2014

    Án efa kögurpeysan nr. 5 :) Mér hefur langað í svona kögurpeysu síðan þær komu í tísku en aldrei átt fyrir því að skella mér á eina! Svo er hún ótrúlega sumarleg og flott og myndi koma rosalega vel út í fataskápnum mínum hehe :) þ.e.a.s. þá daga sem hún væri þar, væri örugglega alltaf í henni :))

  55. Hildur Hlöðversdóttir

    20. March 2014

    Nr. 27 ! Væri flott í sumar við ljósar gallabuxur og sandala :)

  56. Sólveig María

    20. March 2014

    Nr 6. Vegna þess að ég hef verið að leita mér að akkúrat svona buxum :)

  57. Fríða Rún

    21. March 2014

    Nr 5, sjúklega flott og fullkomin í vor/sumar ;)

  58. Anna Guðbjörnsdóttir

    21. March 2014

    Nr.27 væri hrikalega flott í sumar! :)

  59. María Sigurborg

    21. March 2014

    Ég væri til í nr.7 eða 13. Hef langað í hinn fullkomna hatt lengi og aldrei fundið svo hann yrði vel notaður í sumar í sólinni eða næsta vetur við pelsinn :)

  60. Sólveig Vilhjálmsdóttir

    21. March 2014

    Væri mega til í bleiku peysuna nr 35! Finnst liturinn mjög sumarlegur og flottur og mér veitir ekki af smá lit í fataskápinn :D

  61. Elísabet Ruht

    21. March 2014

    Númer 5, lítur út fyrir að vera mjög kósý, auk þess sem hvítt vantar alltaf í fataskápinn :D

  62. Sunna Dís

    21. March 2014

    Kögurpeysan nr.5 er svo yndislega sumarleg og fín!

  63. Ruth Margrét

    21. March 2014

    Margt fallegt í þessari línu! Mitt uppáhald er kögurpeysan nr. 5 :) Mig langar í hana til að flikka upp á fataskápinn fyrir vorið og sumarið! Geggjuð með gallabuxum, stuttbuxum, sumarkjól… :)

  64. Margrét Björk

    21. March 2014

    Hæhæ , takk fyrir æðislegt blogg. Mig langar mest í peysuna nr 5. Er nýlega búin að eignast mitt fyrsta barn og dett aðeins of oft bara í kósý gírinn í klæðaburði- með þessari peysu er auðvelt að skvísa upp hvaða outfit sem er en samt hafa það þægilegt :)

  65. Maren Heiða Pétursdóttir

    21. March 2014

    Nr 31. Fullkominn fyrir sumarið :)

  66. Sandra Vilborg

    21. March 2014

    nr 6! Klárlega classic buxur sem eru flottar fyrir sumarið!!

  67. Helga Jóhannsdóttir

    21. March 2014

    kögur kimonoinn (nr. 5) finnst mér algjört æði! væri léttur og flottur í sumar í útlandinu! (líka hér heima auðvitað)

  68. Kristín Rut

    21. March 2014

    Buxurnar nr 6, vaeru otrulega flottar i sumar!

  69. Kristín

    21. March 2014

    Væri til í nr. 5. Kíkti einmitt á hana í Lindex í gær og sé rosa eftir því að hafa ekki tekið hana með mér heim!

  70. Sara Lind Kristjánsdóttir

    21. March 2014

    Erfitt að velja :) En ég myndi segja buxurnar númer 6 eða kjóllinn númer 27 :) Vegna þess að það er að koma sumar og mér finnst nauðsynlegt að eignast fín föt fyrir sumarið ;)

    • Eva Guðmundsdóttir

      21. March 2014

      númer 4, því mig vantar stuttbuxur

  71. Sara Rós Sigurðardóttir

    21. March 2014

    Númer 31 er æði! :)

  72. Hildur

    21. March 2014

    Hæ : ) Mig langar í nr. 5, 23 og 31. Flott, hipp og cool. Flíkur sem gera mann glaðan við að klæðast þeim.

  73. Bryndís María Björnsdóttir

    21. March 2014

    Flík nr. 4 :) af því ég á engar stullur til að taka með mér til Spánar í maí!

  74. Regína

    21. March 2014

    nr. 6! vantar rosalega að komast í fínar gallabuxur í sumar :)

  75. Bryndís V Ásmundsdóttir

    21. March 2014

    Úfff erfitt val, rosalega flott lína. En ég held að 28 hafi vinninginn hjá mér. fullkomin bohemian skyrta við buxur, pils eða stuttbuxur :)

  76. Kristín Kristjánsdóttir

    21. March 2014

    Nr 24 æðislegar buxur :)

  77. Kolbrún Kjartansdóttir

    21. March 2014

    Númer 4 er flott fyrir sumarið, svo eru armböndin öll alveg æðisleg.

  78. Martha Lilja

    21. March 2014

    Nr. 27. Dásamlega falleg, glöð og sumarleg. Svo ég tali nú ekki um þægileg, sem mér finnst mikilvægast. Hægt að nota við öll tækifæri, dásamleg og klassísk :)

  79. Thelma Dögg

    21. March 2014

    Nr.33…væri ekki leiðinlegt að eiga eina kimano til að henda sér í sumar þegar óléttan er að alveg að fara klárast ;)

  80. Anna Klara

    21. March 2014

    #24, töff buxur sem eru fullkomnar fyrir vorið, sumarlegar og passa við bæði svart og bjarta sumarliti :)

  81. Ingibjörg Sigfúsdóttir

    21. March 2014

    Nr.27 – líklegast mjög hentugt í sólinni á Miami :)

  82. Þóra

    21. March 2014

    Ég væri mikið til í buxurnar nr. 23 – ég held þær eigi eftir að koma sér mjög vel þegar sólin fer loksins að láta sjá sig á landinu ;)

  83. Guðný

    21. March 2014

    Algjörlega númer 5:) Kögur er málið!

  84. Ástrós Jónsdóttir

    21. March 2014

    Númer sex….einfaldlega því ég á ekki einar flottar gallabuxur sem ég get notað í dag! Þessar myndu því gleðja mig mikið;)

  85. Guðrún Sóley Sig

    21. March 2014

    Númer 26! Ég er nýfarin að ganga í buxum aftur eftir tíu ára pásu og þessar stukku á mig um leið og ég sá þær! Fullkomnar buxur í sumar við blazerjakka og sól :)

  86. Eva

    21. March 2014

    nr 6, búin að dást að þeim frá því þær komu væru fullkomnar í sumar :)

  87. Tinna

    21. March 2014

    Ég væri alveg til í númer 5 og 11, yrði flott saman :)

  88. Karitas Ottesen

    21. March 2014

    Ahh ég væri til í nr. 27 fullkomið start til þess að skipta út svörtu lufsunum :)

  89. Fríða Kristín Aradóttir

    21. March 2014

    Númer 5, finnst hún mjög flott :D

  90. Alexsandra Bernhard

    21. March 2014

    Ég væri ekkert á móti að bæta nr. 27 í fataskápinn – fullkomin flík fyrir sumarið x

  91. Sara Lind

    21. March 2014

    Númer 6! Fullkomnar fyrir sumarið!

  92. Marta Kristín

    21. March 2014

    Nr. 5! Ég var bæði seinasta sumar og núna í vetur að stela endalaust af mömmu hennar “kögur peysu” og því væri gaman að geta bætt þessari hvítu í safnið hjá okkur mæðgum. Við erum nefnilega duglegar að deila því sem leynist í fataskápunum hjá okkur :)

  93. Anna Björg

    21. March 2014

    Nr. 5 er æði – skemmtileg yfirhöfn í sumar :)

  94. Sólveig Ásta

    21. March 2014

    Númer 6 eru æði! alltaf gott að eiga svona ljósar gallabuxur sem passa við næstum allt!

  95. Ólöf

    21. March 2014

    Nr 33, mig er búið að dreyma um að eignast flottan kimono, þessi væri fullkominn :)

  96. Elísabet Mjöll

    21. March 2014

    Nr.32! Fullkominn fyrir sumarið!

  97. Helga

    21. March 2014

    Tvímælalaust #5. Kögur er og kósý! Killer combó :D

  98. Silja Guðbjörg Tryggvadóttir

    21. March 2014

    #5 stendur upp úr, væri æði í sumar :)

  99. Guðbjörg Lára Rúnarsdóttir

    21. March 2014

    Svo margt fallegt.. væri mest til í nr. 5 – fullkomin í sumar.

  100. Lena

    21. March 2014

    Langar mest í #6 – nauðsynlegt að eiga svona buxur í vor og sumar! :)

  101. Sunna

    21. March 2014

    Númer 27, til að minna sig á að sumarið fer að skella á :)

  102. Erna M

    21. March 2014

    Væri mega til í þessa nr 5! Sjúklega fine og sumarleg!

  103. Hera

    21. March 2014

    Væri til í nr. 22.
    Æðislegt veski, er alveg veik fyrir fallega hekluðu dóti um þessar mundir.

  104. Jóna Kristín

    21. March 2014

    Nr.6 – vantar einar þæginlegar gallabuxur fyrir vorið/sumarið:)

  105. Rakel Jana Arnfjörð

    21. March 2014

    Númer 6 eða 31 – Vantar svo sumarfílingsföt – Öll fötin mín einkennast af vetrinum..

  106. Harpa Hannesdóttir

    21. March 2014

    27 væri algjör draumur fyrir sumarið..myndi birta upp fataskápinn sem er að drukkna í svörtum flíkum :)

  107. Sandra Guðjónsdóttir

    21. March 2014

    númer 5 yrði æðisleg í sumar :)!

  108. Aníta Elíasdóttir

    21. March 2014

    Númer 6 því þær eru flottar fyrir sumarið :)

  109. Sigrún H.

    21. March 2014

    Nr. 4 heillar eiginlega mest þó það sé ansi margt sem mætti fara með mér heim úr þessari línu :)

  110. Erla Björt Björnsdóttir

    21. March 2014

    Númer 6 – hefur lengi langað í flottar boyfriend jeans :)

  111. Steinunn Jónsdóttir

    21. March 2014

    nei ég ÞRÁI sko þessa peysu númer 5. Mig dreymir um hana! enda er hún liggur við það eina sem ég að ég er búin að setja á afmælisóskalistann minn. Hún er fullkomlega afslöppuð, en samt fín. Ég myndi pottþétt nota hana líka mikið á tónleikum og svona í sumar með hljómsveitinni minni, enda hefur mig lengi vantað svona flík við þannig tækifæri!

  112. Ragnhildur Guðmannsdóttir

    21. March 2014

    Buxurnar nr 6 þær eru bara æði ;)

  113. Erla Stefáns

    21. March 2014

    Nr 5 alla leið – Boho lovin’ ;)

  114. Sunna Björk

    21. March 2014

    Nr 6, hefur langað lengi í boyfriend- jeans. Kögurpeysan er líka æði, nr5.

  115. karin sveins

    21. March 2014

    nr 5 í small!!!

  116. Linda Sæberg

    21. March 2014

    29 eða 31 út af þessari dásamlegu litasamsetningu!

  117. Hildur Selma

    21. March 2014

    Væri til í númer 5. Finnst hún sjúklega næs! Svo vinn ég aldreeeiii í neinum svona keppnum þannig að það er kominn tími til ;)

  118. emilia

    21. March 2014

    21. svo fallegur litur og plain og sumarleg <3

  119. Alex

    21. March 2014

    nr.6 =) lovit

  120. Áslaug

    21. March 2014

    31 – vantar lit í fataskápinn minn :)

  121. SjöfnGunnarsdóttir

    21. March 2014

    Nr. 31 það er svo sumarlegt og glaðlegt ;)

  122. Kolbrún Edda Aradóttir

    21. March 2014

    Nr5 er flott í sumar og góð inni þegar kalt er úti :-)

  123. Arna

    21. March 2014

    Nr.5 – því hún lítur út fyrir að vera mjög þæginleg en samt fín á sama tima

  124. Snjólaug

    21. March 2014

    Nr. 27 ofboðslega sumarlegur og flottur bolur/kjóll ;-) Nýtist vel þegar sumarið kemur loksins…

  125. Ester

    21. March 2014

    Þetta er allt svo fínt, en ætla að segja buxurnar númer 24 :)

  126. Hjördís Arna Hjartardóttir

    21. March 2014

    Nr. 5 í L er æði og mátast æðislega er svo klæðileg og flott við sumarkjólana :)

  127. Linda Geirsd

    21. March 2014

    Nr 4. Fullkomnar í sumar.

  128. Guðbjorg Lilja Magnusdottir

    21. March 2014

    nr 31 er flott

  129. Sigrún Alda

    21. March 2014

    Nr. 5 af því að ég er með kimono æði og jakkablæti á háu stigi!

  130. Unnur

    21. March 2014

    Nr 6 eru meeeega flottar og passa við margt sem ég á :)

  131. Helen Lilja

    21. March 2014

    nr 5 :) geggjuð

  132. Steinunn

    21. March 2014

    Langar mikiđ i numer 6. Bùiđ ađ langa ì boyfriend gallabuxur ì langan og held èg yrđi vođa fìn og töff ì þeim i sumar :)

  133. Þórdís

    21. March 2014

    Nr 6, geðveikar

  134. Ásgerður Bjarklind

    21. March 2014

    Nr 32 er aðeins of flottur jakki ;-)

  135. Jóna Júlíusdóttir

    21. March 2014

    nr 14 og 26 get ekki gert upp á milli, finnst bæði þessi litur á hattinum og þessar buxur vera geggjaðar

  136. erla jörundsdóttir

    21. March 2014

    Nr. 31 definitely!! En allt svaka flott :)

  137. Jóna Björg Páldóttir

    21. March 2014

    Flott föt væri til í nr 32 :D

  138. Þorbjörg G

    21. March 2014

    Númer 24. Þessar buxur eru æði!

  139. Andrea Jónsdóttir

    21. March 2014

    nr 6 væri æði einmitt sem vantar í fataskápinn minn :D

  140. Ragna Guðmundsdóttir

    21. March 2014

    Nr. 26 og 5 er klárlega eitthvað sem ég verð að eignast fyrir sumarið :D

  141. María Bergmann

    21. March 2014

    Mjög töff buxurnar nr. 6, væri til í þær ;)

  142. Arna

    21. March 2014

    Nr. 5 og/eða 6.
    Kúl og casual og mig vantar ljósar flíkur í fataskápinn.

  143. Ana M Schulz

    21. March 2014

    5 and 27 , a m pragnent and is good to have something light for somer babe ♥

  144. Ragnhildur

    21. March 2014

    Nr. 5, 6 eða 24 smá valkvíði í gangi – finnst númer 5 geggjuð og passar við svo margt en mig vantar líka buxur og þessar virka mjög flottar á myndunum :)

  145. Natalia Olender

    21. March 2014

    Númer 31 og/eða 33 ! Ég þrái svona

  146. Tinna Sól Ásgeirsdóttir

    21. March 2014

    númer 5 ! :D

    Ótrúlega flott og væri snilld í sumar !

  147. Ásdís Thelma Fanndal

    21. March 2014

    Ég elska flík númer 5 !! Verð að eignast hana :)

  148. Elva Dögg

    21. March 2014

    Mig langar í númer 5! Um leið og ég sá hana þráði ég hana, sem er svo sem ekki skrýtið þar sem ég er algjör kögurperri ;)

  149. Arna Björg

    21. March 2014

    31 myndi poppa heldur betur uppá annars svartan fataskáp:)

  150. Halla Kolbeinsdóttir

    21. March 2014

    Ég væri til í númer 3, virkar léttur, þægilegur og flottur fyrir sumar sérstaklega þar sem meiri hluti fataskápsins míns er svartur/dökkur :)

  151. Snæfríður Pétursdóttir

    21. March 2014

    Númer 6, því ég á aðeins 1 gallabuxur sem eru að verða pínu þreyttar..

  152. dagný

    21. March 2014

    númer 5 – væri fáranlega næs að eiga þessa stundina þar sem að ég er bambólétt og passa í svona 1/100 af fataskápnum. svo yrði hún yndisleg í sumar :)

  153. Bríet KRistý

    21. March 2014

    Ahh þrái buxurnar nr. 23! What a beauty! Ekta ég… comfy og fallegar í sumar. Myndi ekki fara úr þeim!

  154. òlöf

    21. March 2014

    Nr 5 :) þvì eg màtaði hana ì dag og dauðlangar ì hana! Verð að vera sumarfìn :)

  155. Berglind Hrönn

    21. March 2014

    Nr 31 er æðislega flott! Svo sumarlegt og fínt :)

  156. Margrét

    21. March 2014

    Nr. 26 eða 31…allt saman ógó flott ;)

  157. hróðný

    21. March 2014

    nr. 5 :)

  158. Jónína

    21. March 2014

    Nr. 27 Geggjað fyrir sumarið :)

  159. Gulla

    21. March 2014

    Nr 5 því hún er flott og virkar mjög þægileg og það er kostur :)

  160. Hrefna Þórarinsdóttir

    21. March 2014

    Ég elska gallabuxur og þessa finst mér bara æðislegar!!!!..Átti svona svipaðar fyrir 25 árum síðan og hef altaf saknað þeirra.
    Ég er náttúrulega að meina no. 6

  161. Asta osk

    21. March 2014

    Nr 28 eða 6 stærð M

  162. Dagmar Stefánsdóttir

    21. March 2014

    Vá mig langar í númer 20 !! Flottur bolur fyrir sumarið :)

  163. Margrét Sigurpálsdóttir

    21. March 2014

    Bókað númer 31, alveg æðislega fallegt :)

  164. Sylvía Ósk Rodriguez

    21. March 2014

    Mig langar í nr 5 :)

  165. Heiðrún M. Atladóttir

    21. March 2014

    Nr. 9! Þessi kútur er æði, svo flottur og það er alltaf gott að eiga flottann klút til þess að lífga upp á dressið! :)

  166. Vigdís Pétursdóttir

    21. March 2014

    nr 24 :) flott snið og litur, líta líka út fyrir að vera hrikalega þægilegar :D

  167. Ólöf María

    21. March 2014

    31! Svo falleg flík og væri æði að vera í henni í sumar. Fallegir litir !

  168. Eglé

    21. March 2014

    Nr. 30 annað er mart fallegt hér og lánkar í allt saman :)

  169. Melkorka marsibil felixdóttir

    21. March 2014

    Númer 32 hann er algjört æði :)

  170. Sif Heiða Guðmundsdóttir

    21. March 2014

    Nr. .5 er æði! :)

  171. Anna Jónasdóttir

    21. March 2014

    Nr. 23 eru æði. væri ljúft að brjótast út úr þægindarammanum úr þessu svarta og í svona fallegan lit fyrir sumarið.

  172. Sóldís

    21. March 2014

    Mig langar í jakkann nr.32, hann er svo klikkað flottur og Kate er svo glæsileg í honum <3

  173. Ásta B Þráinsdóttir

    21. March 2014

    Nr 24 go Nr 27 get ekki valið á milli bæði alveg rosalega flott fyrir sumarið.

  174. Aldís

    21. March 2014

    það væri æði að fá nr. 6 :)

  175. Ragnheiður Viðarsdóttir

    21. March 2014

    númer 5 :D

  176. berglind

    21. March 2014

    Kögupeysan n°5 á hug minn og hjarta.
    Ég bæði elska hvað hún er víð og casually cool.

  177. Lena Dögg

    21. March 2014

    Nr. 32 flottur fyrir sumarið og snilld til að koma sér úr svarta vetrarhamnum :)

  178. Eva Dögg Hjelm

    21. March 2014

    Númer 6, alveg fullkomnar :)

  179. Guðlín

    21. March 2014

    Nr. 26 já takk. Mig bráðvantar buxur og nr. 26 kallar á mig.

  180. Stefanía Harðardóttir

    21. March 2014

    Jakkinn númer 32….ég verð að eignast hann! Flottasta flíkin í collectioninu :)

  181. Sigríður Margrét Vigfúsdóttir

    21. March 2014

    Væri mjög ánægð að rifja upp hippafeelinginn með nr. 28 :)

    • Sigríður Margrét Vigfúsdóttir

      21. March 2014

      Væri mjög ánægð að rifja upp hippafeelinginn með nr. 28 :)

  182. SandraGunnars

    21. March 2014

    35! því hún er sjúklega skemmtileg í sniðinu og á litinn.. langar að dressa mig í leður frá toppi til táar og bomba henni svo yfir;p

  183. Hólmfríður Lára

    21. March 2014

    Nr. 35=) Finnst þessi lína alveg sjúklega töff!

  184. Svava Hróðný

    21. March 2014

    Nr. 23
    stylish og flottar – gera fæðingarorlofið flottara :-)

  185. Helena Guðlaugsdóttir

    21. March 2014

    Númer 6 eru hrikalega töff. Myndi looka vel út í sumar í þeim og hælum :)

  186. Eva S.

    21. March 2014

    nr.30 er flott! :)

  187. Andrea Rún Carlsdóttir

    21. March 2014

    nr 5 væri æðisleg í sumar :)

  188. Jara Sól

    21. March 2014

    Númer 3 :)
    Flottur bolur sem færi vel við nánast allt :)

  189. Anna Ađalsteinsd.

    21. March 2014

    24 ;)

  190. Ingibjörg Auður

    21. March 2014

    Bleika peysan nr. 35 væri frábær í skólann og prófalesturinn sem að er framundan. Virkar ekkert smá kózí og er æðislega flott!

  191. Blanca-Lisetta Winter

    21. March 2014

    Nr. 6!!! Elska boyfriend jeans, hef ekki átt þannig í næstum 10 ár og mér finnst þessar sjúkar :)

  192. Anna Lára Friðriksdóttir

    21. March 2014

    Buxurnar nr 24 eru æðislega flottar og myndu passa vel við það sem er inni í fataskápnum mínum :)

  193. Inga Heiða

    21. March 2014

    Mér fynnst nr 6 æði… væri kósý að vera í heima og dressa svo upp ef kíkt er út :)

  194. Ellen

    21. March 2014

    Nr 3, flottur og sumarlegur :)

  195. Kristín Helga

    21. March 2014

    Buxurnar nr. 6 eru ótrúlega flottar.

  196. Nr.5 !!! vegna þess að ég er nýbúin að uppgötva í hvaða flík mér líður best í og er það klárlega KIMONO. Ég keypti mér sjálf Kimono nr.33 um daginn og er þetta klárlega það þæginlegasta og flottasta sem ég veit!

  197. Agnes Linda Þorgeirsdóttir

    21. March 2014

    Nr.27 vegna þess að þessi flík er sjúklega flott
    og virðist mjög þægileg ;0)

  198. Erna

    21. March 2014

    Geggjuð lína. Veitir ekki af að endurnýja fataskápinn eftir barnsburð. Get ekki valið á milli 5,6,27-32,35 svo flott er þetta allt. :)

  199. Íris

    21. March 2014

    Nr. 5 er æði, féll strax fyrir henni. :)

  200. Inga sigurðard

    21. March 2014

    26 – must have buxur fyrir vorið

  201. Hildur V.

    21. March 2014

    27 á eftir ađ rokka í sumar ! :)

  202. Lísa María

    21. March 2014

    Vá ég er til í númer 6, Því þær eru æðislegar :)

  203. Kolbrún Ýr Karlsdóttir

    21. March 2014

    Nr. 6 því þær eru hrikalega töffaralegar!!

  204. Hulda Magnúsdóttir

    21. March 2014

    Nr. 5!
    Þessi kögurkímanó einfaldlega öskrar nafnið mitt, og svo er ég líka óttalegur hippi í mér.
    Oh, ég er svo spennt!

  205. Stefanía

    21. March 2014

    Númer 5! Ótrúlega flott og mig hefur lengi langað í svona. Hef ekki nennt að kaupa mér föt síðustu 3 árin eða svo þar sem ég er búin að eignast tvö börn á þessum tíma og er fyrst núna að langa í ný föt :) Þetta væri æði fyrir sumarið.

  206. Elsa

    21. March 2014

    Númer 24

  207. Katla Einars

    21. March 2014

    Æðislegar buxurnar #26
    Samt margt annað flott líka

  208. Freyja Pálína Jónatansdóttir

    21. March 2014

    Mig langar í rauðu buxurnar nr 23, vantar sumarlegar buxur og ég er búin að grennas um 30 kg og gæti þar af leiðandi hugsanlega passað í þær! :-)

  209. Monica Roismann

    21. March 2014

    Númer 28, ready for the summer :)

  210. Nína Dröfn Eggertsdóttir

    21. March 2014

    Númer 31 er geggjað!! Væri klárlega flottust í sumar í þessu ;)))

  211. Henný Rós Guðsteinsdóttir

    21. March 2014

    Ummm, þessi kögurpeysa er alveg géggjuð. Hún væri svo pottþétt í sumar sem létt og þægileg utanyfirflík, svo smart og klæðileg. Krossafingur !!

  212. Kristín Rut

    21. March 2014

    Ertu ekki að grínast hvað mig langar í nr.32!! Pick me pick me!

  213. Rakel Rún

    21. March 2014

    Númer 6 – statusinn á buxum í fataskápnum mínum er frekar sorglegur þessa stundina

  214. Hrefna Hlín

    21. March 2014

    Númer 4 :) Væru flottar í sumar!

  215. Aníta Bjartmarsdóttir

    21. March 2014

    Nr 4, á engar stuttbuxur og ég held að svartar stuttbuxur passa við messt allt og munu þessar stuttbuxur vera notfærar í sumar

  216. Harpa Rún Glad

    21. March 2014

    Nr.5 – Hún myndi passa fullkomlega í skápinn minn!

  217. Pálína Jóhannsdóttir

    21. March 2014

    Fallegar vörur. Peysan nr 35 myndi lífga upp á kennslustofuna mína. Alltaf gott að eiga eina og eina flík í björtum litum með svarta fataskápnum.

  218. Erna Svala

    21. March 2014

    Mig langar svo i nr 32 þvi hann er svo flottur ..

  219. María Ósk Guðbrandsdóttir

    21. March 2014

    Finnst peysan númer 5 sjúklega flott og kósý :) langar mikið í hana ;)

  220. Magga

    21. March 2014

    35….. eða 33 og 5 ;) allt svo fallegt

  221. Henný

    21. March 2014

    Nr 13, mig hefur lengi langað í flottan hatt og þessi er æði :)

  222. Elín Rósa Finnbogadóttir

    21. March 2014

    Væri alveg til í buxur nr 23 yrðu æði í sumar

  223. Snjólaug Vala

    21. March 2014

    Kimonoinn nr 5! Í fyrsta lagi langar mig í hann vegna þess að ég ELSKA Kate Hudson! Hún er svo falleg og alltaf svo afslöppuð og náttúrulega sæt annarsvegar því hann væri fullkominn sem létt yfirhöfn á sólríkum komandi 17júní þegar ég útskrifast!! hann færi mjög vel yfir dresssið og mig langar og VANTAR einhvern sætann kimono og finnst þessi ljósi fullkominn!

  224. Ísold Gná

    21. March 2014

    Númer 6, sjúklega töff, hefur langað í par lengi!

  225. Freydís

    21. March 2014

    númer 5 .. af því að uppáhalds gollan mín er orðin frekar úr sér gengin og ég held hún eigi heima í antík verslun. væri náttúrulega yndislegt að fá replacement :) !

  226. Bryndís Héðinsdóttir

    22. March 2014

    Númer 6 :)

  227. Unnur erlends

    22. March 2014

    Nr 31 myndi sko gera fataskápinn minn sumarlegann

  228. Silja Hanna Guðmundsdóttir

    22. March 2014

    Ég væri svo sjúklega mikið til í nr.5 !!
    Væri dásamlegt í sumar yfir fallegum kjól eða flottum bol og buxum! :D <3
    Langar í !! ;)

  229. Erla

    22. March 2014

    þetta er erfitt val, allt svo flott :) – en ég vel nr: 5 og 32 í str: 38

    :) :) :)

  230. Nathasia Cruz

    22. March 2014

    ég væri til að fá nr 6 !! geðveikar buxur

  231. Ágústa Íris

    22. March 2014

    Ég á erfitt með að velja á milli 5 og 27. Báðar rosalega fallegar og sumarlega fliíkur!

  232. Karen Nóadóttir

    22. March 2014

    Ofboðslega erfitt val en ég alveg hreint þrái nr.34! Sé fyrir mér að þetta sé flík sem getur lífgað upp á gamlar “óspennandi” flíkur á núll-einni! Dásamlegt fyrir sumarið :)

  233. Kristin Dōgg Hōskuldsdóttir

    22. March 2014

    Númer 32 og 5 eru bæði æði erfitt að velja .en ef maður a að segja eitt þa er það jakkinn hann er æði

  234. Særún Ómarsdóttir

    22. March 2014

    Númer 31 af því að hún er svo litrík og falleg :)

  235. Linda Dögg

    22. March 2014

    Númer 4 og 26 get ekki valið á milli

  236. Hjördís Lilja Örnólfsdóttir

    22. March 2014

    31 væri fullkomin flík til að bregða yfir sig í sól og sumaryl. Svo er liturinn líka fullkominn :)

  237. Kristin Sif

    22. March 2014

    14 …þvi að eg eeeelska hatta…hvað þa svona flotta boho style og siðan 27 þvi að hatturinn væri svakalega flottur við .. klarlega að fara að versla mer þetta .. annaðhvort eða bæði ;)

  238. Hildur Lilja Valsdóttir

    22. March 2014

    Nr. 1 er tilvalinn í sumarið, er svo oft í dökkum fötum, gaman að breyta aðeins til :)

  239. Karen Sig

    22. March 2014

    Klárlega númer 5 er sko akkurat peysan sem ég er búin að vera leita að svo lengi lengi :)

  240. Kolbrun Ýr

    22. March 2014

    Mig dreymir um flíkina nr. 5 í stærð small, yrði yfir mig hamingjusöm ef ég fengi hana! :D

  241. Svanhvít Elva

    22. March 2014

    Nr 28 eða jafnve bara einn nr 3 fyrir sumarið væri ekki leiðinlegt í afmælisgjöf á víst afmæli í dag :)

  242. Linda Laufdal

    22. March 2014

    Númer 27 er klárlega málið með fallegu brúnkunni sem ég ætla að fá í íslensku sólinni.

  243. Dagbjört Edda Barðadóttir

    22. March 2014

    Nr.6 finnst þær æði :)

  244. Tara

    22. March 2014

    Númer 5 :) <3

  245. Tara

    22. March 2014

    #5 því mig langar svo í fallega kögurflík og þessi er fullkomin ❤️

  246. Högna Jónsdóttir

    22. March 2014

    16! Einstaklega fallegt armband. :3

  247. Steinunn

    22. March 2014

    Númer 6, Ég hef einmitt verið að leita mér að svona buxum en þær hafa aldrei verið til í minni stærð þar sem ég hef athugað með þær :)

  248. Sigriður Björk Halldórsdóttir

    22. March 2014

    Nr 5 …. æðisleg fyrir sumarið :)

  249. Birta Hrund Indriðadóttir

    22. March 2014

    Vá allt svo geðveikt flott í þessari línu að það er erfitt að velja eitt uppáhalds! En held að nr 31 verði fyrir valinu. Mig hefur alltaf fundist töff svona kimono og + það að ég elska bleikann! Kaupi mér aaaldrei föt nema þegar ég fer til útlanda sem er alls ekki oft, max 1 sinni á ári. Þyrfti að fara að kaupa mér ný föt í staðin fyrir að vera alltaf í gömlum lufsum :)

  250. Laufey Matthíasdottir

    22. March 2014

    Nr 6 væri svo til í nýjar gallabuxur :)

  251. sara ýr sigurðardóttir

    22. March 2014

    Ég væri alveg til í númer 1 útaf því ég gæti notað það bæði á sumrin og á veturnar og þetta er mjög flott :)

  252. Sandra Karen Kristjánsdóttir

    22. March 2014

    Nr.5 – kögur er að hertaka hugann minn unfanfarið og þessi kimono er hrikalega flottur. Annas þegar ég fletti yfir heillaði 9 mig líka veeerulega! Smáatriðin gera flíkina fullkomna.

  253. Hekla Guðmundsdóttir

    22. March 2014

    Langar mest í buxurnar nr. 6 vegna þess að ég hef aldrei átt svona buxur og finnst þær rosalega flottar. Er þó búin að kaupa bleiku buxurnar og þær eru flottar :)

  254. Guðrún María Vöggsdóttir

    22. March 2014

    nr.27 klárlega málið ég elska þennan lit og svona loose buxur algjörlega ég :-)

  255. Dóra Björk Steinarsdóttir

    22. March 2014

    Ég væri mega til í nr.5 :)

  256. Unnur Jónsdóttir

    22. March 2014

    Nr. 6 :-) flottar buxur

  257. Helga Rut Guðnadóttir

    22. March 2014

    langar í peysuna nr 5 í 14 takk

  258. Guðný Drífa

    22. March 2014

    Nr 26. Geggjað sniðog ég eeeeeelska litinn!

  259. Þórdís Þorvaldsdóttir

    22. March 2014

    númer 5-6 og 13 :d stærð 10 :D vantar svo nauðsynlega gallabuxur :D

  260. Heiđrún Ágústsdóttir

    22. March 2014

    Klúturinn nr. 10 er æđi. Gæti lífgađ upp á hvađ outfit sem er :)

  261. Auður rakel Georgsdóttir

    22. March 2014

    Númer 5 er svo töff. Væri mikið til í þessa gollu því að mig vantar einmitt einhverja svona flotta gollu í þessum lit ;-)

  262. Geirný ómarsdóttir

    22. March 2014

    Nr.5 :)

  263. Rebekka Aðalsteinsdóttir

    22. March 2014

    Nr 27 er æðislegur – flottur yfir bikini í sumar

  264. Lilja

    22. March 2014

    24. Elska sniðið og litinn. Fer vel við peysuna mína.

  265. Anna Hulda Ingadóttir

    22. March 2014

    Nr.26 eru flottar

  266. Ágústa Björk

    22. March 2014

    Ég myndi vilja nr.5 því hún er bara svo mikið ég! Virkar ekkert smá kósý.
    Og svo á ég afmæli í dag :) Væri sæt afmælisgjöf :D

  267. Herdís Þórsteinsd

    22. March 2014

    Vá hvað það væri geggjað að eiga nr27 sumarlegt og flott;)

  268. Hafdís Helgadóttir

    22. March 2014

    26 eru svo smart. Þetta eru svona buxur sem mig langar svo að eignast en hef ekki þorað að kaupa mér. Æðislegar.

  269. Lea

    22. March 2014

    Nr. 6 í stærð 36, hef lengi langað í svona buxur! :)

  270. Irpa Fönn

    22. March 2014

    Númer 33! Mér finnst þetta svo ótrúlega falleg flík alveg fullkomin fyrir sumarið, ég elska bóhem og þetta er án efa ein flottasta flíkin í þessari æðislegu línu frá Lindex og Kate Hudson! :)

  271. Thelma Rut

    22. March 2014

    Ég væri rosalega mikið til í nr. 23 í 38 :)

  272. Anonymous

    22. March 2014

    nr. 29
    vantar smekklega preggó flík í sumar :)

  273. Aldís Líf

    22. March 2014

    Nr 31, hann væri æðislegur í sumar og við önnur tilefni :)

  274. árný

    22. March 2014

    Ég væri til í flíkina númer 31. Frábær litasamsetning og gleði í tilefni komandi vors.

  275. Guðrún Ása

    22. March 2014

    Nr 6 væri algjör snilld þar sem ég var að eignast barn og vantar nýjar buxur :)

  276. Íris Helga

    22. March 2014

    Nr 24 – er búin að leita endalaust að flottum síðbuxum!

  277. björg

    22. March 2014

    Nr 1 takk fyrir. Langar mikið að fá fallega flík fyrir sumarið þar sem mikill snjór og leiðinda veður hefur verið hér fyrir norðan í allan vetur og Þráin fyrir vori og léttari fötum mjög nauðsynlegt fyrir andlegu hliðina.

  278. Eyrún Jóhönnudóttir

    22. March 2014

    Nr. 35 virðist ofsalega kósý og flott :)

  279. Erla María

    22. March 2014

    Ég væri rosalega til í sætar buxur fyrir sumarið, líst vel á 23-25 og svo finnst mér jakkinn nr. 32 ferlega töff, held ég gæti notað hann bæði vinnuna og meira spari :)

  280. Hjördís Magnúsdóttir

    22. March 2014

    Númer 5 er algjör snilld! Fullkomið að henda sér í hana yfir léttan sumarbol :)

  281. Dóra Sif

    22. March 2014

    Nr 35 er ekkert smá kósý :)

  282. Arna Oddgeirsdóttir

    22. March 2014

    Númer 5 og 23 er svakalega flott :)

  283. Kristín R

    22. March 2014

    finnst nr 5 og 27 æði :) er ófrísk og hef ekki leyft mér að kaupa mér neitt því ég stækkaði bara en núna er ég á seinustu sporunum og þetta væri svo innilega velkomið í sumar !

  284. Jenný Valberg

    22. March 2014

    Ótrúlega flott lína :) og jakkinn númer 32 er eitthvað sem mig langar að eignast :)

  285. Kristín Steinunn Helga

    22. March 2014

    númer 6 því ég er búin að leita lengi af flottum boyfriend jeans og þessar eru geggjaðar!

  286. Jóhanna Ása Evensen

    22. March 2014

    Væri mikið til í flottu gallabuxurnar númer 6. Mér finnst þær dásamlega careless og smart :)

  287. Una Björgvinsdóttir

    22. March 2014

    Nr.6 – ótrúlega töff gallabuxur sem myndu koma sér vel í sumar.

  288. Inga Anna Bergmann

    22. March 2014

    nr.23 sumarlegar og sætar

  289. sara karlsdottir

    22. March 2014

    Nr 27. Otrulega romantiskur!

  290. Hafdís

    22. March 2014

    Númer 32 því hann er bara með því fallegra sem ég hef séð í lífinu :)

  291. Vilborg

    22. March 2014

    númer 5!!! tilvalið í sólina :) og ég get ekki beðið eftir henni

  292. Ásdís Hrönn Oddsdóttir

    22. March 2014

    Nr. 27 svo sumarlegur og fínn

  293. Heiðdís Erla Sigurðar

    22. March 2014

    5 & 25 því mig VANTAR og þetta höfðar til mín :)

  294. Ásta Valdimarsd.

    22. March 2014

    Er búin að sjoppa nr 23 og 34 væri alveg til í 24 líka ; )

  295. sólveig erla

    22. March 2014

    nr 5 :) hún er eitthvað svo oðruvísi og toff

  296. Elín Dögg Haraldsdóttir

    22. March 2014

    nr 6 bráðvantar einar gallabuxur og þessar eru of flottar!

  297. Ágústa Jónasdóttir

    22. March 2014

    Erfitt val boyfriend jeans er algjört möst, og þessar eru mjög töff.
    En held að kögurpeysan nr 5 verði fyrir valinu,verð flott í henni í sumar :)

  298. emilia

    22. March 2014

    33 féll fyrir því á konukvöldinu :D

  299. Hildur Sif Guðmundsdóttir

    22. March 2014

    númer 6, þær eru svo geðveikt flottar og svona boyfreind buxur eru svo í tísku þetta sumar,svo þæginlegar og auðvelt að skella sér í þessar og fara út og í leiðinni vera flott

  300. Magdalena Júlía

    22. March 2014

    6 , sjúkar buxur! :) Vantar svoless í fataskápinn !

  301. Árdís Marín

    22. March 2014

    Rosa flott fatalína! Langar afskaplega mikið í flík númer 33, hún yrði æðisleg í sumar! Finnst hún rosa flott :D

  302. Fríða Björk Pálsdóttir

    22. March 2014

    Væri yndælt að fá nr. 27 small eða extra small. Sumarlegt og fallegt.

  303. Eva Kristín Dal

    22. March 2014

    Vá, erfitt að velja! Alltaf gott að eiga boli eins og 1-3. Svo finnst mér allar buxurnar geðveikar. Ég held samt að nr. 6 standi upp úr, mig vantar svo góðar gallabuxur.

  304. Birgitta

    22. March 2014

    Nr 5 engin spurning. Ég er algjör sucker fyrir kímonóum svo var ég að eignast litla stelpu og vantar eitthvað þæginlegt og flott til að klæðast svona eftir barnsburð ;)

  305. Ólöf Lilja

    22. March 2014

    Númer 31, 28 og 6 :)

  306. Emma Lind

    22. March 2014

    Nr.33 væri æði fyrir sumarið.

  307. Tinna

    22. March 2014

    Nr 14!!! Þessi litur er sjúkur og ég elska hatta :)

  308. Alexandra Sæbjörg Hearn

    22. March 2014

    Flík 5 ! Því ég elska kimono ! :)

  309. Sunna

    22. March 2014

    Nr. 5 er fullkomin fyrir íslenska sumarið!

  310. Ingibjörg Eðvaldsdóttir

    22. March 2014

    Mig langar í kjól nr.27 af því að ég held ég verði mega sæt í honum :D

  311. Mómey

    22. March 2014

    1,6,7 og 33……væri flott fyrir sumar

  312. Áslaug Guðný

    22. March 2014

    númer 1 afþví að hann minnir á sumarhimininn :)

  313. Jóhanna Guðmundsdóttir

    22. March 2014

    nr. 35, flott peysa í flottum lit

  314. Halla Karen

    22. March 2014

    nr. 3 því ég elska þennan lit, sjúklega flottur og virkar rosa kósý!

  315. Salvör

    22. March 2014

    Mig langar alveg rosalega í Nr. 5.
    – Ástæðan fyrir því er að ég er búin að vera veik fyrir þessari línu og hef vandræðalega oft verið að fylgjast með á Facebook síðu Lindex til að athuga hvenar hún dettur í hús. Í gær morgunn sá ég að hún væri komin til þeirra og hringdi strax til að láta taka hana frá því ég var í hópavinnu í skólanum og komst því ekki strax. Svo þegar ég ætlaði að hendast í Smáralindina þá var spurngið á dekkinu á bílnum mínum, þetta er þá í 4 skiptið á 2 og hálfri viku sem það springur dekk á bílnum mínum. Nú þarf ég að kaupa ný dekk undir bílinn hjá mér og get því miður ekki keypt mér þessa fallegu peysu.

  316. Inga María Sigurðardóttir

    22. March 2014

    Þætti vænt um að eignast númer 5 þar sem ég er ný búin að eignast mitt annað barn og er ekki farin að passa í öll fötin mín aftur og væri svo til í eina flík sem hægt er að vera með sma maga í :)

  317. Hrefna Björg

    22. March 2014

    mér finnst númer 5 geðveikar!
    Alltaf langað í svona svipaðar buxur en þessar toppa allt! og væru frábærar í sumar :)

  318. Arnheiður

    22. March 2014

    Nr 24 :)

  319. Dagný Vilhelmsdóttir

    22. March 2014

    Númer 5. Ljós efri partur er það sem fataskápurinn minn þarf núna. Ég á mestmegnis dökkar flíkur og þessi flík myndi svo sannarlega lífga upp á klæðaburðinn.

  320. Særún

    22. March 2014

    No 29

  321. Saga Ýr Ívarsdóttir

    22. March 2014

    31 – langar ótrúlega mikið í kimono og finnst þessi alveg æðislegur og svo fallegir litir í honum

  322. Lovísa

    22. March 2014

    Nr.7
    ástæðan er sú að ég er að safna skartgripum og elska fjaðrir og sérstaklega gullfjaðrir ;)

  323. Hugrún Hannesdóttir

    22. March 2014

    Nr. 5. Þetta er svo fullkomin flík fyrir sumarið! Er svo lengi búin að langa í svona fallega síða peysu með smá fringe fíling :)

  324. Sólrún Inga

    22. March 2014

    Nr. 6. Hefur alltaf langað í svona gallabuxur fyrir sumarið! Algjört möst við flotta skó :)

  325. Alda Rún

    22. March 2014

    Svo margt fallegt í þessari línu en ég myndi velja mér klútinn nr. 9.. er eitthvað svo heilluð af honum,ég fer að verða tilbúin að skipta þykkum vetrartreflum út fyrir sumarlegri klúta!

  326. Fanndís Kara

    22. March 2014

    Til i númer 2 :)

  327. Sif

    22. March 2014

    No 24. Reglan segir að maður verði að fá allavega einar fab buxur eftir barnsburð.. þessar eru bara booom.. and I want them :)

  328. Ragnheiður Erla

    22. March 2014

    Ég er ástfangin af kögurgollunni (nr5)!

  329. Daria

    22. March 2014

    Nr. 6 Geðveik buxur eins og ég :P

  330. Erla Jónsdóttir

    22. March 2014

    nr 1 :)

  331. Sigga

    22. March 2014

    Væri alveg rosalega til í nr 22. Hún er ekkert smá sæt :)

  332. Birna Hólm Björnsdóttir

    22. March 2014

    Númer 5. og 6. Klárlega það sem mig vantar !! Gallabuxur og ljós peysa :)

  333. Ásbjörg Ýr Einarsdóttir

    22. March 2014

    nr. 13
    Hefur alltaf langað í svona geggjaðan hatt, alveg æðislegur!

  334. Guðrún Helga

    22. March 2014

    Væri sko alveg til í jakka nr 32 ! Því hann er ótrúlega flottur fyrir sumarið <3

  335. Brynja Hödd

    22. March 2014

    nr. 22 :) ást við fyrstu sýn!

  336. Valbjörg Rúna

    22. March 2014

    Númer 5 nettur búddafílingur í honum, perfect fyrir sumarið

  337. Ásta María

    22. March 2014

    Nr. 24, einmitt það sem mig vantar

  338. Alda Ýr Ingadóttir

    22. March 2014

    Nr 5! hún er allveg geðveik :)

  339. Margrét Björnsdóttir

    23. March 2014

    14 af því hann er brjálaður!! og ég myndi vilja rokka hann í sumarsólinni!! :)

  340. Halldóra Sólbjartsdóttir

    23. March 2014

    Oh þessi lína er alveg æðisleg, svo frjálsleg og flott að það er auðvelt að fá valkvíða en þar sem allar buxurnar sem eru í fataskápnum mínum eru svartar held ég að ég velji nr.24, frábærar og þægilegar buxur við hvað sem er ;)

  341. Alma

    23. March 2014

    Númer 5 því hann er æði og kæmi sér vel í sumar!

  342. Ólöf

    23. March 2014

    Númer 31 ég elska mynstrið!

  343. Hanna María Gylfadóttir

    23. March 2014

    Ó guð svo erfitt að velja!
    En held ég verði að segja númer fimm. Hún er bara svo ótrúlega falleg!

  344. Amna

    23. March 2014

    ef ég þarf að velja þá 5 eða 33 :D

  345. Páll Jónbjarnarson

    23. March 2014

    Nr. 6 eða 29 handa ástinni minni. Veit að það myndi slá alveg rækilega í gegn :D

  346. Hildur

    23. March 2014

    “Like” á þessa færslu, get ekki likeað hana öðruvísi. Liketakkinn virkar ekki.

    Like like like like : )

  347. Kristín Pétursdóttir

    25. March 2014

    Númer 5 – ekkert smá fallegur kimono, æðislegur litur og tilvalinn fyrir sumarið!!

  348. Anna Dagbjört Þórðardóttir

    1. April 2014

    Nr. 32…Sá hann í auglýsingunni í sjónvarpinu og það var ást við fyrstu sýn :)