fbpx

ALLSAINTS JÓLA LOOKBOOK

ALLSAINTSLOOKBOOK

Eins og ég hef nokkrum sinnum skrifað um er ég forfallinn aðdáandi AllSaints. Flestar af mínum uppáhalds flíkum eru þaðan enda eru þær bæði tímalausar og vandaðar. AllSaints eru dugleg að gera ný lookbook og gerðu að sjálfsögðu eitt slikt fyrir jólin sem mér finnst virkilega vel heppnað.

Look1

Look2

WM028F-93-1

Scarlett vest er á óskalistanum

Look3

Anaia biker

Anaia biker – drauma bikerinn þessa stundina. Töffaralegur fyrir hverja krónu.

Look4

Look5

Massi dress

Massi dress – Pallíettusýki mín mun seint taka enda. Þessi kjóll myndi sóma sér vel hjá mér á jólunum.

Look6

Look7

WT001F-5-1   Rox blazer – fullkominn blazer

Hesse Hat

Hesse hat 

Töffaralegt og kvenlegt á sama tíma – fullkomið samspil.

xx

Andrea Röfn

VICTORIA'S SECRET FASHION SHOW '14

Skrifa Innlegg