fbpx

VICTORIA’S SECRET FASHION SHOW ’14

VICTORIA'S SECRET

Einn stærsti árlegi viðburðurinn í tískuheiminum er undirfatasýning Victoria’s Secret, en þar koma saman margar af þekktustu fyrirsætum heimsins. Sýningin, sem fór fram í gærkvöldi, vekur athygli ár hvert, ekki einungis fyrir fyrirsæturnar og undirfötin heldur einnig þar sem margir hverjir af stærstu tónlistarmönnum samtímans eru hluti af henni. Að þessu sinni tóku þau Taylor Swift, Ariana Grande, Ed Sheeran og Hozier lagið.

Í sýningunni í ár var mikið um gull, svartar blúndur og að sjálfsögðu vængi af öllum stærðum og gerðum. PINK línan var þar að auki litrík og skemmtileg að vanda. Mér finnst alltaf jafn aðdáunarvert að sjá hvernig hönnuðir Victoria’s Secret gera mikið í kringum nærfötin, þeir leyfa sköpunargleðinni að njóta sín og koma með glæný þemu ár hvert.

Vogue2 Victorias Secret, London, Fashion Show, Greg Kessler, 2014, December Victorias Secret, London, Fashion Show, Greg Kessler, 2014, December DV1919943 DV1919924 DV1919921 526157067MB00074_2014_Victo 525906293CS00162_2014_Victo Victorias Secret, London, Fashion Show, Greg Kessler, 2014, December HB2 hbz-vs-izabel-lg V19 DV1919964 Vogue1 Vogue3 Vogue4 Vogue5 Victorias Secret, London, Fashion Show, Greg Kessler, 2014, December Victorias Secret, London, Fashion Show, Greg Kessler, 2014, December Victorias Secret, London, Fashion Show, Greg Kessler, 2014, December Victorias Secret, London, Fashion Show, Greg Kessler, 2014, December Victorias Secret, London, Fashion Show, Greg Kessler, 2014, December

Myndir: Vogue & Harpers Bazaar

xx

Andrea Röfn

BLACK FRIDAY Á MORGUN

Skrifa Innlegg

2 Skilaboð

    • Andrea Röfn

      9. December 2014

      Haha! Og þú á fremsta bekk, er það ekki ágætis plan?