English below
Eftir að hafa verið í Rotterdam í nokkra mánuði með sirka 1/4 af fataskápnum var fyndið að koma heim og sjá föt sem ég skildi eftir. Það eru örfáar flíkur sem ég saknaði meðan ég var úti, en restina er ég tilbúin til að losa mig við. Með því að losa sig við hluti fer mann ósjálfrátt að langa í nýja, og ætli það sé ekki í eðli margra. Ég er þó dugleg að skoða og pæla áður en ég tek upp kortið og panta mér nýja hluti, svo ég sé alveg viss um að mig langi alveg svakalega í það sem ég kaupi.
Þessir hlutir eru á óskalistanum mínum núna.
After living in Rotterdam for a while with only about 1/4 of my clothes, it was quite funny to come home to all the clothes I left behind. There are only a few garments I really missed while I was abroad, the rest I’m ready to let go. By giving or selling old clothes, I automatically start wanting something new. I guess I’m not the only one who get’s that feeling. I usually spend some time looking at clothes and considering if they would suit me and my style, before actually buying them.
These items are on my current wish list.
xx
Andrea Röfn
Fylgist með mér á instagram: @andrearofn
Follow me on instagram: @andrearofn
Skrifa Innlegg