SAMBAND

ALMENNT

Það borgar sig að vera góður kúnni hjá alvöru verslunarkeðjum.
Að vera búsett í Svíalandi í 3 ár gerði mig og sænsku netverslunina Nelly.com nánar – Við áttum okkar samband.
En frá því í sumar þegar að ég fluttist frá Svíþjóð, þá hef ég ekki verið nógu dugleg.
Í vikunni hef ég fengið tvo pósta þess efnis að verslunin sakni mín.
Hér sjáið þið einn þeirra.

Flott markaðsstarf að halda svona vel utan um hvern og einn kúnna.

Ég er farin að skoða …..
sjáum til hvort að 200sek verði notaðar uppí eitthvað fínt.
Þetta virðist virka. Allavega á mig.

xx,-EG-.

SHOP

Skrifa Innlegg