Fatahönnuðurinn frægi Oscar de la Renta hefur fallið frá, 82 ára að aldri, eftir langa baráttu við krabbamein.
Hönnuðurinn komst fyrst á blaðið þegar Jackie Kennedy klæddist fatnaði hans um árið 1960. Upp frá því blómstraði ferill hans í geiranum.
Þegar ég hugsa um hann sem hönnuð kemur orðið “elegant” eða “brúðkaup” upp í hugann en um 50 ára skeið klæddust stjörnurnar kjólum hans á Rauða dreglinum .. og geisluðu.
Síðasta fræga hönnun hans var brúðarkjóll Amal Clooney sem fór ekki fram hjá neinum.
Glaðlyndi maður …
xx,-EG-.
Skrifa Innlegg