fbpx

YFIR 50 FALLEGAR JÓLAGJAFAHUGMYNDIR FYRIR HANA

JólÓskalistinnSamstarfVerslað

Uppáhalds tími ársins er að renna í garð og með 13 daga til jóla er tilvalið að skoða saman fallegar jólagjafahugmyndir. “Hvað á ég að gefa í jólagjöf” er ofarlega í huga margra og næstu daga kem ég til með að birta yfir hundrað jólagjafahugmyndir sem munu auðvelda ykkur valið og munu allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Rauði þráðurinn sem er gegnumgangandi í öllum listum sem ég tek saman eru gæði og falleg hönnun – því þannig hluti elskum við öll að eiga um komandi ár ♡

Jólagjafalistinn að þessu sinni er “fyrir hana” en að sjálfsögðu eru þessir hlutir svo sannarlega ekki eingöngu fyrir konur og ég vona að þið skoðið þetta með það í huga. Smellið svo endilega á vörurnar í textanum og þá lendið þið í viðkomandi verslun – viljið þið njóta þess að versla heima í stofu.

hönnun – bækur – skart – list – þessi listi er algjör draumur! 

// 1. Iittala Miranda skál. Iittala söluaðilar. // 2. LoveLove hálsmen. AndreA. // 3. Bleikur Nordal Hano vasi. Dimm. //  4. Dbkd vasi grár. Dimm. // 5. Pallo vasi. Haf store. // 6. Bistro marmarabakk. Kokka. // 7. Tom Dixon ilmkerti. Lumex. // 8. Wings rúmteppi. Dimm. // 9. J39 stóll Børge Mogensen. Epal. // 10. Nappula blómapottur iittala. Sölustaðir iittala. // 11. Gregg midi borðlampi, Foscarini. Lumex. // 12. Royal Copenhagen, Blue Mega skál. Epal. // 13. Korbo karfa. Kokka. // 14. Handrit eftir Leif Ými. Mig hefur dreymt um verk úr seríunni Handrit í yfir ár og vona að það verði af því núna. // 15. Glerkúla. Ramba. // 16. Meraki heimilisilmur. Ramba. // 17. Hay náttsloppur. Epal. //

// 1. Essence hvítvínsglös. Sölustaðir iittala og ibúðin. // 2. Leðurveski. AndreA. // 3. George Nelson, Bubble lamp. Lumex. // 4. Royal Copenhagen, Blue Mega skál. Epal. // 5. Listaverkabók Rakel Tomas, m.a. Rakeltomas.com og Epal. // 6. Twist teppi, Lina Johansson. Dimm. // 7. Be Home viðarbretti svart. Dimm. // 8. Raw hnífapör. Dimm og Ramba. // 9. Hör munnþurrkur – til í frábæru litaúrvali. Kokka. // 10. Stillness borð, Anna Thorunn. Epal og Ramba. // 11. Stelton Freja kanna. Kokka. // 12. Skipulag, Sólrún Diego. Dimm og bókaverslanir. // 13. AJ borðlampi mini, Louis Poulsen. Epal. // 14. Pappelina gólfmotta. Kokka. // 15. Eyrnalokkar, Hlín Reykdal. // 16. Smart húfa – margar gerðir. AndreA. // 17. Vetur ilmkerti, Haf store. //

// 1. Fallegur flauelspúði – margar gerðir, Louise Smærup. Dimm. // 2. IC ljós, Flos. Lumex. // 3. Heimili, vönduð ljósmyndabók. m.a. Epal og Haf store. // 4. Heimsins fallegasti pallíettukjóll, AndreA. // 5. Blómavasi Fritz Hansen. Epal. // 6. Royal Copenhagen Thermo bolli. Epal. // 7. Gylltir eyrnalokkar, Hlín Reykdal. // 8. Ro kertaglas / vasi. Kokka. // 9. Leðurpyngja, AndreA. // 10. Glerfugl Oiva Toikka frá iittala. ibúðin. // 11. Riedel hvítvínsglas 2pk. Kokka. // 12. Rustic kökustandur. Ramba. // 13. Kökur, Linda Ben. Dimm og bókaverslanir. // 14. Gleðileg jól krem – Snúran og Epal. // 15. Drauma Snoopie lampinn frá Flos. Lumex. // 16. Rúmföt Mocha, Ramba. // 17. Dekur fyrir húðina frá Estée Lauder, Advanced Night repair. Snyrtivöruverslanir og Beautybox. //

Þá höfum við fyrstu  50 jólagjafahugmyndirnar – Hlakka til að deila með ykkur fleiri hugmyndum. Njótið! 

Fylgstu með á Instagram @svana.svartahvitu

ÓSKALISTINN: GLÆSILEGAR MUNNBLÁSNAR IITTALA JÓLAKÚLUR

Skrifa Innlegg