fbpx

VINNUR ÞÚ 240.000 KR. GJAFABRÉF Í FALLEGUSTU VERSLUNUM LANDSINS?

Uppáhalds

*Uppfært*

Þvílík gleði   Í gær, þann 19. desember afhenti ég vinningshafanum 240 þúsund króna gjafabréf í fallegustu verslunum landsins. Hjartað mitt er yfirfullt af gleði og mikið sem vinningurinn rataði á góðan stað. Vigdís Hauksdóttir er sú allra heppnasta og fékk ég kærastann hennar með mér í lið til að koma henni á óvart og sjá má viðbrögðin á facebook síðu Svart á hvítu.
Ég vil þakka ykkur öllum fyrir ótrúlegar og jákvæðar móttökur í leiknum sem og á Snapchat rás Svartahvitu  Ég vildi óska þess að ég hefði getað glatt ykkur öll – en það kemur kannski síðar.
Einnig vil ég þakka mínum kæru samstarfsaðilum fyrir að gera þennan frábæra leik að veruleika – þið eruð best 

**

Þá er komið að stærsta gjafaleik í sögu Svart á hvítu bloggsins sem fagnaði nýlega 7 ára afmæli sínu. Ég er full þakklætis fyrir ykkur, þennan risavaxna og trygga lesendahóp sem bloggið mitt hefur eignast á undanförnum 7 árum og ég er jafnframt þakklát fyrir samstarfsaðila mína sem gera mér kleift að sinna því sem ég hef ástríðu fyrir, að blogga. Til að sýna ykkur þakklæti efni ég til eins glæsilegasta gjafaleiks sem haldinn hefur verið.

Uppáhaldsmánuðurinn minn á árinu er án efa desember og það virðist vera orðinn órjúfanlegur partur af aðventunni að halda jólagjafaleik og mikið sem ég er hrifin af þeirri jólahefð, það er jú sælla að gefa en að þiggja og það erum við líklega flest sammála um. Í þetta skiptið á einn heppinn lesandi von á því að næla sér í 240.000 kr. gjafabréf í mínum uppáhalds verslunum sem eiga það sameiginlegt að vera fallegustu verslanir landsins. Í þeim má finna það allra besta þegar kemur að hönnun fyrir heimilið og er þetta gjafabréf draumur fyrir alla fagurkera.

Verslanirnar sem um ræðir eru Aurum, Epal, Kokka, Kúnígúnd, Línan, Lumex, Módern, Myconceptstore, Norr11, Rökkurrós, Scintilla og Snúran sem gefa samtals 240.000 kr. gjafabréf.

Ég tók saman brot af mínum uppáhaldsvörum frá verslununum til að þið getið byrjað að leyfa ykkur að dreyma um 240.000 kr. gjafabréfið. Á næstu dögum mun ég einnig heimsækja verslanirnar og sýna á Snapchat @svartahvitu jólagjafahugmyndir ásamt því hvað hægt er að fá fyrir gjafabréfið glæsilega.

// Vinsamlegast lesið færsluna til enda til að sjá leikreglur.

 

aurum

Aurum er ein af skemmtilegri verslunum landsins með fjölbreytt úrval af hönnun frá öllum heimshornum og vekur verslunin gjarnan athygli fyrir fallegar gluggaútstillingar og bíð ég alltaf spennt eftir jólaglugganum. Verslunin í Bankastræti er tvískipt: Aurum skart og Aurum Hönnun & Lífsstíll og er því hér að finna eitthvað fyrir alla, stóra sem smáa og unga sem aldna.

// Aurum er á Facebook, Instagram og einnig á Pinterest

epal1

Í Epal búa nokkrir af frægustu hönnuðum heims og sérhæfir verslunin sig í úrvali af gæðahönnun frá Norðurlöndum og víðar. Hér má einnig finna brot af því besta af íslenskri hönnun. Epal má finna í dag á fjórum stöðum, í Skeifunni, Laugavegi, Kringlunni og í Hörpu.

// Epal er á Instagram, Facebook og á Snapchat @epaldesign
kokka1

Kokka á Laugavegi er ein besta verslun miðborgarinnar og er hreint ótrúlegt hve mikið vöruúrval kemst fyrir á fáum fermetrum. Kokka sérhæfir sig í öllu því sem þig gæti mögulega vantað í eldhúsið og leggja þau áherslu á vel hannaðar og vandaðar vörur. Kokka er einn af mínum uppáhalds og tryggustu samstarfsaðilum og fagnaði verslunin í ár 15 ára afmæli sínu.

// Kokka er á Facebook, Instagram og á Snapchat @kokkarvk

kunigund

Kúnígúnd er sérverslun á Laugavegi, Kringlunni og á Akureyri sem býður upp á vandaða gjafavöru og ber þar hæst vörur frá dönsku hönnunarfyrirtækjunum Georg Jensen, Royal Copenhagen, Holmegaard og Bing & Gröndal. Kúnígúnd er ein af eldri og glæsilegri verslunum landsins og þarf vart að kynna hana fyrir ykkur né ömmu ykkar.

// Kúnígúnd er á Facebook, Instagram og á Snapchat @kunigund.island

 

linan1

Línan var stofnuð árið 1976 ótrúlegt en satt, en það eru ekki nema nokkur ár frá því að ég uppgötvaði þennan demant í Kópavoginum og kolféll fyrir versluninni enda úrvalið sérstaklega skemmtilegt. Hér má finna úrval af gjafavöru og húsgögnum og má nefna þekktu merkin House Doctor og Voluspa sem eru meðal vörumerkja.

// Línan er á Facebook, Instagram og sjá einnig á Pinterest

lumex

Í Lumex býr einn ástsælasti hönnuður allra tíma, Tom Dixon sjálfur sem tekist hefur að heilla upp úr skónum flesta hönnunaraðdáendur um heim allan. Lumex sérhæfir sig í lýsingu fyrir fyrirtæki og heimili en er einnig með fallega smávörudeild sem er heimsóknarinnar virði.

// Lumex er á Facebook og einnig á Pinterest

modern

Húsgagna- og lífstílsverslunin Módern fagnaði nýlega 10 ára afmæli sínu og hélt upp á þann áfanga með því að flytja sig yfir í stórt og glæsilegt húsnæði í Faxafeni. Í Módern má finna tímalausa hönnun eða framúrstefnulega hönnun eins og hún gerist best hverju sinni með áherslu á gæði og má hér finna vörumerki á borð við sígilda ítalska Minotti og vinsæla Kähler.

// Módern er á Facebook

myconseptstore

Myconceptstore er falleg verslun á Laugaveginum sem lætur mér alltaf líða eins og ég sé að rölta um stræti Parísarborgar. Hér er lögð jafn mikil áhersla á fallegt umhverfi og fallegar vörur og er það viss upplifun að heimsækja verslunina. Hér fást sérvaldar vörur fyrir heimilið, dásamlegar úlpur, skart, bækur og margt fleira.

// Myconceptstore er á Facebook 

norr11

Danska hönnunar- og húsgagnafyrirtækið Norr11 er með glæsilegan sýningarsal og notalega verslun á Hverfisgötu beint á móti Þjóðleikhúsinu. Norr11 er ungt merki sem einsetur sér að búa til falleg húsgögn sem standast tímans tönn. Í Norr11 má einnig finna vinsæl merki á borð við Frederik Bagger og Playtype.

//Norr11 er á Instagram og á Facebook

rokkurros

Rökkurrós er einn af földu demöntum Reykjavíkur og er þessi fallega verslun staðsett í verslunarkjarnanum Grímsbæ. Rökkurrós er lífstílsverslun sem selur fatnað, fylgihluti og hönnunar- og gjafavöru. Vintage, bohemian og nútímalegar hönnunarvörur eru samblandan sem Rökkurrós hefur upp á að bjóða og má þar m.a. finna vinsæla merkið Love Warriors.

// Rökkurrós er á Instagram og á Facebook

scintilla

Scintilla hefur verið fastagestur á Svart á hvítu blogginu undanfarin ár og verið lengi eitt af mínum uppáhaldsmerkjum. Scintilla er íslenskt hönnunarhús sem sérhæfir sig í hönnun og framleiðslu á textíl og gjafavöru fyrir heimili, hótel og fyrirtæki.

// Scintilla er á Instagram og á Facebook

snuran

Snúran er ein af glæsilegri verslunum landsins og jafnframt rekin af vinkonu minni Rakel Hlín sem ég kynntist í gegnum bloggið. Snúran er verslun í Síðumúla 21 sem kappkostar að bjóða upp á spennandi og fallegar vörur sem prýða heimilið. Ath. Snúran ólíkt hinum verslununum gefur 20.000 kr. gjafabréf fyrir Bitz leirstelli sem ég hef áður dásamað og dreymir sjálfri um að eignast.

// Snúran er á Facebook, Instagram og á Snapchat @snuran.is

 

Þá eru það mikilvægu atriðin:

Til að skrá sig í pottinn þarf að,

1. Skilja eftir athugasemd hér að neðan með fullu nafni (það þarf að skrolla mjög langt niður).

2. Fylgja Svart á hvítu á facebook.

3. Líka við og deila þessari færslu (stilla færsluna á public til að ég sjái að þú hafir deilt).

Á næstu dögum mun ég kíkja í heimsókn í verslanirnar og sýna góðar jólagjafahugmyndir  á Snapchat ásamt því að hver veit nema þar verði hægt að næla sér í aukavinninga – ég mæli því með að fylgjast vel með.

svartahvitu-snapp2

Ég dreg út einn heppinn vinningshafa mánudaginn 19. desember.

Ég vil þakka ykkur fyrir samfylgdina á árinu sem er að líða og óska ykkur gleðilegra jóla.

x Svana

FALLEGASTI LITURINN ♡ DENIM DRIFT

Skrifa Innlegg

3,132 Skilaboð

 1. Ragnheiður Friðriksdóttir

  6. December 2016

  Uppáhaldsbloggið á öllu internetinu!

  • Anonymous

   6. December 2016

   Guðdómlega væri ég til í svona gjafabréf og deila vinningnum með mínum nánustu svo allir fái eitthvað fallegt inn á heimilið. ⭐️❤️ Elska Svart á hvítu, alveg frá fyrsta bloggi ??

   • Hanna Rós Jónasdóttir

    7. December 2016

    Vàvà þetta væri guðdómlegt! Þvílík jólagjöf ❤️

    • Arndís Helland

     8. December 2016

     Já takk :) væri yndislegt að vinna

     • Telma Valey Jóhannesdóttir

      8. December 2016

      Um að gera að taka þátt!

     • Rósamunda Þórðardóttir

      8. December 2016

      Væri svo til í svona flotta jólagjöf.

     • ingibjörg sigurðardóttir

      11. December 2016

      já takk væri draumur að vinna og fara versla í þessum verslunum.

   • Hekla Daða

    8. December 2016

    Já takk, geggjaðar vörur í þessum fyrirtækjum!

   • Hildur Erlings

    8. December 2016

    Að verða svo heppin væri algjörlega himneskt ❤️
    Svo finnst mér þetta lang flottasti leikurinn sem ég hef séð á FB.

   • Solveig Guðjonsdottir

    8. December 2016

    já takk geggjaðar buðir

   • Hólmfríður Sigurðardóttir

    11. December 2016

    Já takk það væri yndislegt að vinna í þessum leik. Verslanirnar sem eru með eru allar með svo fallegt úrval af vörum ?

  • Herdís Lind van der Linden

   7. December 2016

   Vaaaá já takk!! ?

  • Fanney Reynisdóttir

   7. December 2016

   Já takk :)

  • Gunnar Helgi Guðjónsson

   7. December 2016

   Voða spennandi og fínt.

  • Anonymous

   7. December 2016

   Vá þetta er einum of truflað til að freista ekki gæfunnar

  • Heiðbjört Dís Helhudóttir

   7. December 2016

   Já takk,væri ekkert sma gaman að fa svona!!!!!

  • Andrea Kjartansdóttir

   7. December 2016

   Þetta væri æðislegt að vinna svona vinning ? Þetta eru frábærar búðir alltaf gaman að skoða það sem manni langar í þarna ? Gleðileg jól ??

  • Helga Hjartardóttir

   7. December 2016

   Frábært

  • Jóna Eydís Jónsdóttir

   7. December 2016

   Já takk :)

  • Sjöfn Tryggvadóttir

   7. December 2016

   Takk, þetta er ekkert smá flottur vinningur! Væri alveg til í að detta í lukkupottinn! Sjöfn Tryggvadóttir

  • Agnes Björk Guðmundsdóttir

   7. December 2016

   Ég ætla ekki að reyna að lýsa því hvað ég væri til í þetta ?

   • Berglind Hauksdóttir

    7. December 2016

    Mikið myndi þetta gleðja mig og þá í kring um mig ?

   • María Pálmadóttir

    7. December 2016

    Flott og skemmtilegt blogg

  • Lilja Margrét Fjalarsdóttir

   7. December 2016

   Omæææ já takkk ?

  • Lilja Brynjarsdottir

   7. December 2016

   Ja takk hefði ekkert a moti þessu

  • Hörður Ásbjörnssons

   7. December 2016

   Þetta yrði frábært að fá :)

  • Anonymous

   7. December 2016

   Væri yndislegt að vinna þennan flotta vinning jórunn dagbjört
   jónsdóttir

  • Elín Ragna Þórðardóttir

   7. December 2016

   Þetta er draumur ?

  • Sigurlaug Sæmundsdóttir

   7. December 2016

   Já takk ;)

  • Aðalheiður J Óskarsdóttir

   7. December 2016

   Vávávává!!! Þetta er leikur sem vert er að taka þátt í! Ef ég vinn (sem ég geri aldrei) mun ég deila vinningnum með mér ásamt því að fegra nýja hemilið <3

  • Stella Guðmundsdóttir

   7. December 2016

   Þetta er ekkert smá flott og vegleg gjöf <3

  • Elísabet Inga Kristófersdóttir

   7. December 2016

   Þetta er svona draumur í dós. Takk fyrir að leyfa mér að kikja í dósina <3

  • Viktoría Valdís Guðrúnardóttir

   7. December 2016

   Besti jólapakkinn ! Væri dásemd ❤️?

  • Þórunn Lilja hilmarsdóttir

   7. December 2016

   Uppahalds bloggsiðan mín!

  • Telma Svanbjörg Gylfadóttir

   7. December 2016

   Vá hvað þetta er flott!!! ?

  • Hafdís Magnusdottir

   7. December 2016

   já takk :D

   • Ásgerður Elva Jónsdóttir

    8. December 2016

    VÁ flottasti leikur sem ég hef séð!? Væri sko miiikið til í þennan vinning?

  • Íris María Leifsdóttir

   7. December 2016

   Já takk! <3

  • Marta Sveinbjornsdottir

   7. December 2016

   Gleðileg jól :)

  • Marta Sveinbjörnsdóttir

   7. December 2016

   Gleðileg jól :) ♡

  • Margrét Elísa Gunnarsdóttir

   7. December 2016

   Væri dásamlegt að vinna þetta!! Vááá ???

  • Rósbjörg Jónsdóttir

   7. December 2016

   Glæsilegt – Þætti yndislegt að fá gjafabréf frá ykkur – einstaklega fallegar vörur og hef fylgst með ykkur

  • Sigríður Rún Ólafsdóttir

   7. December 2016

   Væri sko yndislegt að fá þennan vinning ☺️???

  • Hafdís Rós jóhannesdóttir

   7. December 2016

   Já takk!?????

  • Sif Guðmundsdóttir

   7. December 2016

   Frábærar verslanir.. væri svo til í þetta gjafabréf! ☺

  • Ólafía Sturludóttir

   7. December 2016

   Spennandi <3

  • Birna Björk Hölludóttir

   7. December 2016

   Já takk, þetta væri yndisleg jólagjöf!

  • Björg Inga Erlendsdóttir

   7. December 2016

   Já takk ??

  • Adam Karl Helgason

   7. December 2016

   Hversu vel gert hja þer! til hamingju með öll 7 árin og að minnsta 7 til viðbótar. -Adam Karl Helgason

  • María Guðmundsdóttir

   7. December 2016

   Ég væri meira en til í þetta!

  • Guðlaug ragna magnusdottir

   7. December 2016

   Vá draumur í dós!!?? krossa fingur og tær!:)

  • Kristjana Marín Jónsdóttir

   7. December 2016

   Var að kaupa mér íbúð og vá hvað þetta myndi koma sér vel! Jááatakk fyrir ❤️

  • Elísa Margrét Pálmadóttir

   7. December 2016

   Vá þetta væri draumi líkast❤️ Þvílíkt fallegar vörur! Gleðileg jól til þín?

  • Karítas Friðriksdóttir

   7. December 2016

   Já takk! Var að flytja í mína fyrstu íbúð og get ekki beðið eftir að gera hana gorgeous ?

  • Stella Guðmundsdóttir

   7. December 2016

   Þetta er flott og vegleg gjöf. Ég myndi deila þessum með mér <3

  • Guðný Gunnlaugsdóttir

   7. December 2016

   Ef ég ynni þennan vinnig þá yrði honum deilt í 5 parta. Börnin mín 4 fengju megnið af þessari gjöf <3

  • Bryndís Marteinsdóttir

   7. December 2016

   :)

  • Þórunn Ester Þórhallsdóttir

   7. December 2016

   Þetta eru alveg frábærar gjafir. Ég slæi hendinni ekki á móti þessu :)

  • Sigríður Dhammika Haraldsdóttir

   7. December 2016

   Þetta væri besta jólagjöf allra tíma! Gæti keypt allt sem mig dreymir um, sé að það er allt á þínum lista :) Gleðilega hátíð.

  • Ragnhildur Rós Guðmundsdóttir

   7. December 2016

   Já takk, þetta væri draumur?

  • Veiga Dögg Magnúsdóttir

   7. December 2016

   Vá þetta yrði draumur ☺

  • Íris

   7. December 2016

   Vá hvað það væri yndislegt að vinna þetta ???

   Íris óskarsdóttir

  • Ragna Pálsdóttir

   7. December 2016

   Mikið yrði ég glöð?

  • Valgerður Bjarnadóttir

   7. December 2016

   Vá þetta eru sko jólin ??????

  • Auður Anna

   7. December 2016

   Auður Anna Kristjánsdóttir ❤️✌️️

  • Unnur Ýr Ólafsdóttir

   8. December 2016

   Va ekkert smá flott alltsaman! Væri meira en til að fá svona! ??

  • Gíslný Halldóra Jónsdóttir

   8. December 2016

   Já takk ?ekki smá flott allt saman ❤

  • Björnfríður Fanney

   8. December 2016

   Svo mikið af fallegum munum ? væri dásamlegt að detta í lukkupottinn ?

  • Dóróthea Huld Einarsdóttir

   8. December 2016

   Vá algjör draumavinningur! Myndi koma sér vel ☺️ Gleðileg jól ??

  • Linda Björk Gunnarsdóttir

   8. December 2016

   Vá vá vá, þessi vinningur yrði náttúrulega bara guðdómlegur – erum nýbúin að kaupa okkur hús og það er svo margt sem manni langar í til að klára að fegra heimilið! Svo já takk kærlega ❤

  • Björg Davíðsdóttir

   8. December 2016

   Vá, þetta er sko alvöru. :)

  • Lilja Borg Viðarsdóttir

   8. December 2016

   Æjjj hvað það væri dásamleg að eignast þetta
   ??

  • Kolbrún Hrönn Harðardóttir

   8. December 2016

   Já takk væri svo til í þetta. Gleðileg jól ?

  • Jófríður Halldórsdóttir

   8. December 2016

   Já takk ?

  • Þóra Jóna Jónatansdóttir

   8. December 2016

   Takk fyrir þetta eru frábærar gjafir

  • Þórdís Björk Sigurbjörnsdóttir

   8. December 2016

   Glæsilegar vörur í öllum verslunum :-) já takk.
   Er að flytja og væri alveg til í að gera heimilið fallegt með þessum glæsilegu hönnunarvörum.

  • Guðrún Lára Magnúsdóttir

   8. December 2016

   Já takk það væri algerlega dásamlega guðdómlegt að vinna svona flottann vinning ? ? ? ? ?

  • Ólöf Einarsdóttir

   8. December 2016

   Já takk væri til í þennan jólapakka??

  • Anna Guðrún Birgisdóttir

   8. December 2016

   Vá hvað þetta væri æðislegt ?

  • Hólmdís Hjartardottir

   8. December 2016

   Úff hvað þetta er spennandi

  • Margrét Pálsdóttir

   8. December 2016

   Þessir vinningar eru svaðalegir…!!! Mikið myndi það gleðja mig og mitt heimili að velja mer eitthvað úr öllum þessum búðum. Myndi sjálfsagt deila glaðningum með mér:) Gleðileg jól annars!!

  • Ágústa Ýr Sveinsdóttir

   8. December 2016

   Já takk

  • Valdís Ólafsdóttir

   8. December 2016

   Vá þetta væri sko jólagjöf ársins ???

  • Helga Kristín Böðvarsdóttir

   8. December 2016

   Vá þetta er æðislegt. Glæsileg jólagjöf fyrir heimilið ?

  • Inga Magný Jónsdóttir

   8. December 2016

   Já takk þetta væri geggjuð jólagjöf?

  • Kristín Þóra Gunnlaugsdóttir

   8. December 2016

   Vá þetta væri æði! ?

  • Erna Björk Björgvinsdóttir

   8. December 2016

   Þetta er svo frábært blogg og væri ekkert smá gaman að vinna svona flottan gjafaleik!! <3

  • Ester Ósk Steinarsdóttir

   8. December 2016

   Guðdómlega fallegar búðir sem væri gaman að fá að gleyma sér í!! ?

  • Margrét Lilja Burrell

   8. December 2016

   Já takk:)))

  • Erna Rún Halldórsdóttir

   8. December 2016

   Væri dásamlegt að fá svona stórkostlega jólagjöf! ???

  • Mary F. Sicat

   8. December 2016

   Þetta væri æði, svo flottar verslanir?❤️

   • María Norðdahl

    19. December 2016

    flottur leikur – algjör lukkupottur

  • Marta Dögg Valdimarsdóttir

   8. December 2016

   Við ætlum einmitt að kaupa okkar fyrsta húsnæði á komandi ári og það sem ég væri til í að geta skreytt það og innréttað með fullt af fallegum hlutum :) þetta væri algjör draumur, sérstaklega þar sem 3ja barnið er væntanlegt í janúar :)

  • Lilja Ósk Sigmarsdóttir

   8. December 2016

   Þetta er dásamleg síða og verðlaunin fullkomin ❤️ Væri laveg til í aðvinna loksins eitthvað

  • Sigridur Sigurdardottir

   8. December 2016

   ótrúlega margt fallegt :)

  • Eyþór Þórðarson

   8. December 2016

   Já takk! Gleðileg jól!

  • Hulda Guðnadóttir

   8. December 2016

   Vá væri sko til í þennan pakka!

  • Guðrún Berta Danielsdóttir

   8. December 2016

   Nammi namm allamalla halelúja??????

  • Eydís Eva Ólafsdóttir

   8. December 2016

   Geggjað☺☺☺

  • Sjöfn Sigfúsdóttir

   8. December 2016

   Já takk :) væri frábært að vinna :) ??

  • Elín Lóa Baldursdóttir

   8. December 2016

   Dásemdin ein!

  • Diljá Rún Hjördísardóttir

   9. December 2016

   Já takk ?

  • Júlía Guðbjörnsdóttir

   9. December 2016

   Já takk, væri draumur að vinna þennan jólapakka <3

  • María Védís

   10. December 2016

   Já takk :) kv. María Védís Ólafsdóttir

  • þora jonsdottir

   11. December 2016

   Eg væri svo ti í svona fallegar gjafir , yrði alveg guðdómlegt <3 Gleðileg jól

 2. Halldóra Víðisdóttir

  6. December 2016

  Guð minn almáttugur hvað þetta yrði góð jólagjöf! Æðislegar verslanir! ?

 3. Eva Hrönn Jónsdóttir

  6. December 2016

  Vá það væri algjör draumur

  Kv Eva Hrönn

 4. Lovísa Ósk Ragnarsdóttir

  6. December 2016

  Væri hreint æðislegt að eignast þessar dásamlegu gjafir ! :)

 5. Margrét Árnadóttir

  6. December 2016

  Mikið væri ég til í að vinna í þessum stærsta gjafaleik :)

 6. Karen Björk Gunnarsdóttir

  6. December 2016

  Ji minn hvað þetta yrði frábært!
  Væri fullkomin jólagjöf þar sem í nýju íbúðina okkar!! ??

 7. Sigrún Ísaksdóttir

  6. December 2016

  Vá hvað ég væri til í þennan flotta pakka???

 8. Ýr Bergsteinsdóttir

  6. December 2016

  Vá, ég er svo sannarlega til í þennan pakka :)

 9. Audur Bjarnadottir

  6. December 2016

  Ekkert smá flottur leikur og geggjaðar verslanir sem taka þátt í þessu með þér! Krossa fingur og tær að heppnin verði með mér. Gleðileg jól :)

  Auður Bjarnadóttir

 10. Þórlaug Einarsdóttir

  6. December 2016

  Þetta myndi gleðja mig óstjórnlega :)

 11. Matthildur Sigurðardóttir

  6. December 2016

  Vá, hvað þetta væri flott jólagjöf :D

 12. Aðalbjörg Ýr Thoroddsen

  6. December 2016

  Vaaaaá! Þetta er ekkert smá falleg gjöf!!! Ég er hreinlega í sjokki. Yrði ekkert smá glöð með svona fallega hluti til að prýða heimilið :)

 13. Hrafnhildur Sigurðardóttir

  6. December 2016

  Þetta væri algjör draumur að fá ?

  • Birgit Rós Becker

   8. December 2016

   Vá ? já takk!

 14. Adda Soffía Ingvarsdóttir

  6. December 2016

  Er ansi hrædd um að ég myndi gráta úr gleði ef þessi vinningur yrði minn

  • Maríanna Rúnarsdóttir

   7. December 2016

   Já takk , mikið ofboðslega væri ég til í þennan guðdómlega pakka ?❤️

 15. Thelma Lind Reynisdóttir

  6. December 2016

  Vá hvað ég væri til í þennan pakka???

 16. Anna Pálína Kristjánsdóttir

  6. December 2016

  Það væri ekki leiðinlegt að vinna þennann vinning ?

 17. Karen Björk Gunnarsdóttir

  6. December 2016

  Ji minn! Þetta yrði algjör draumur!!

 18. Þórunn Helga Jóhannesdóttir

  6. December 2016

  Já takk þetta væri frábær jólagjöf ❤️❤️ Gleðileg jól!

 19. Helga Margrét Gunnarsdóttir

  6. December 2016

  Vá þvílíkur vinningur, myndi gleðja mig mikið ?

 20. Elín Tryggvadóttir

  6. December 2016

  Halló. Mig vantar einmitt svo margt þar sem ég er að mála og breyta heima. Þetta væri algjör draumur og þetta eru æðislegar verslanir.

 21. Guðrún Kr Ivarsdóttir

  6. December 2016

  Þetta er glæsilegur pakki :) Gleðileg jól

 22. Anna Rut Pálmadóttir

  6. December 2016

  NÆÆSSAAAA

 23. Aníta Rut Aðalbjargardóttir

  6. December 2016

  Væri dásamlegt að vinna þennan gjafaleik og geta fegrað nýja heimilið enn meira :)

 24. Unnur Árnadóttir

  6. December 2016

  Já takk fyrir!! :) :) :)

 25. Ösp Jónsdóttir

  6. December 2016

  þessi vinningur væri jóladraumur í dós :) <3

 26. Bergdís Arna Hermannsdóttir

  6. December 2016

  Vá Vá Vá þvílík veisla ! Gleðileg jól :D

 27. Guðný Guðmundsdottir

  6. December 2016

  Það væri ekki slæmt að eignast þetta gjafabréf

 28. Aðalbjörg Guðmundsdóttir

  6. December 2016

  Já takk..væri æði ?

 29. Unnur stefánsdóttir

  6. December 2016

  Ómægat já takk! Kærkomin vinningur fyrir nyja íbúð og æðisleg jólagjöf <3

 30. Bára Dögg Þórhallsdóttir

  6. December 2016

  Væri ekki erfitt að velja sér eitthvað í hverri búð !

 31. Karen Guðmundsdóttir

  6. December 2016

  Vá þetta er klárlega leikur til að taka þátt í. Þvilikir vinningar? uppáhalds búðirnar mínar ?

 32. Tara Elíasdóttir

  6. December 2016

  Það væri sko draumur að vinna þetta! Langar í svo margt í öllum þessum búðum til að fegra nýja heimilið mitt :)
  Tara Elíasdóttir

 33. Ásta Hermannsdóttir

  6. December 2016

  vávává! þetta væri fullkomið í hálftóma og nýuppgerða íbúðina mína ?

 34. Herdís Einarsdóttir

  6. December 2016

  Þetta væri frábær gjöf ! :)

  • Guðbjörg Þórhallsdóttir

   8. December 2016

   Himneskt! Þetta væri stórkostleg jólagjöf sem ég gæti látið mina nánustu njóta góðs af.

 35. Sólveig Rósa Davíðsdóttir

  6. December 2016

  Já takk kærlega – það væri hreint út sagt frábært :)

 36. Jóhanna Stefáns Bjarkardóttir

  6. December 2016

  Jeminn almáttugur…… þessi vinningur er OF!! Tryllist!!

 37. Aðalbjörg Guðmundsdóttir

  6. December 2016

  Væri geggjað ?

 38. Hlynur Sigurðarson

  6. December 2016

  Flottur vinningur! :)

 39. Dagný Lilja Jónsdóttir

  6. December 2016

  Þetta væri draumur :) …

 40. Sigurbjörg Jónsdóttir

  6. December 2016

  Já, það væri alveg frábært að vinna þetta. Þarf svo mikið að taka stofuna mína í gegn með vonandi þessum fallegu hlutum

 41. Sigrún Finnsdóttir

  6. December 2016

  Ekkert smá flottur pakki Svana!! :) og til hamingju með bloggið!! :)

 42. Soffía Aðalsteinsdóttir

  6. December 2016

  Það yrði nú aldeilis gaman að vinna svona glæsinlegan vinning :)

  • Selma Káradóttir

   7. December 2016

   Já takk ☺

 43. María Helgadóttir

  6. December 2016

  Vá hvað èg væri til í að vinna þennan flotta pakka ?

  María Helgadóttir

 44. Heiður Ýr Guðjónsdóttir

  6. December 2016

  Mikið svakalega myndi þetta gleðja mig! Þetta er samansafn af svo yndislega fallegum hlutum að það yrði algjört æði að raða þessu inná heimilið ❤️

 45. Guðrún þorsteinsdóttir

  6. December 2016

  Hrikalega flott jólagjöf! Myndi gleðja alveg ótrúlega

 46. Hulda Jónsdóttir

  6. December 2016

  En spennandi ;)

 47. Helena Helgadóttir

  6. December 2016

  Vá ekkert smá vegleg gjöf. Þú ert alltaf með jafn skemmtilegt blogg sem veitir mér mikin innblástur, og ekki væri verra að vinna þessa geggjun þar sem ég flyt úr 20 fermetra stúdentaíbúðinni minni snemma á næsta ári og vantar helling til að fylla upp í hana.

 48. Hanna Sif Hermannsdóttir

  6. December 2016

  OMG… vá hvað þetta er sjúk jólagjöf sem að þið eruð að gefa. Krosslegg alla fingur ;) Þetta kæmi sér svo vel fyrir nýja heimilið mitt <3<3<3
  Gleðilega hátíð <3

  Hanna Sif Hermannsdóttir

 49. guðrún ósk guðmundsdóttir

  6. December 2016

  Myndi koma sér að mjöööög góðum notum eða myndi allaveganna gleðja :)

 50. Hólmfríður Dagný Friðjónsdóttir

  6. December 2016

  Væri svo mikil snilld, þetta eru allar eftirlætis verslanirnar mínar!!

 51. Helga Soffía Guðjónsdóttir

  6. December 2016

  Vá þvílíkur vinningur! ? Þetta væri æðisleg jólagjöf ❤️

 52. Auður Anna Aradóttir Pind

  6. December 2016

  Það væri náttúrulega algjörlega geðveikt að vinna svona pakka. Var einmitt að kaupa mína fyrstu íbúð í haust svo þetta myndi aldeilis koma sér vel.

  Annars vil ég líka nýta tækifærið og þakka þér fyrir einstaklega skemmtilegt blogg, gleðileg jól :)

 53. Íris Norðfjörð

  6. December 2016

  Það væri yndislegt að fá svona veglega og flotta jólagjöf ?

 54. Guðrún Björk Magnúsdóttir

  6. December 2016

  Það væri sko draumur að vinna þetta! Langar í svo margt fallegt í þessum flottu búðum til að innrétta nýja heimilið mitt.

 55. Hildur Gunnarsdóttir

  6. December 2016

  Já takk! :)

 56. Júlía Sólimann Ólafsdóttir

  6. December 2016

  Já takk:) þetta væri æði, margar af mínum uppáhalds verslunum þarna:)

 57. Auður Eik Magnúsdóttir

  6. December 2016

  Ég ætti sko ekki í vandræðum með að finna mér eitthvað fallegt í öllum þessum dásamlegu búðum.

 58. Júlía Brekkan

  6. December 2016

  Já takk! ?
  -Júlía Brekkan

 59. Guðbjartur Þráinsson

  6. December 2016

  Vavavúmm! já þetta væri svo sannarlega punkturinn yfir I-ið á hinum fullkomnu jólum :D

 60. Kolbrún Arna Jónsdóttir

  6. December 2016

  Omg hvað þetta er æðislegur pakki?

 61. Unnur Sverrisdóttir

  6. December 2016

  Vá veglegur vinningur. Jii þetta væri geðveikt! :)

 62. Valgerður Ósk Daníelsdóttir

  6. December 2016

  Ómæ.. ég væri mikið til í þetta! ?

 63. Karitas Jónsdóttir

  6. December 2016

  Þvílíkur drauma gjafaleikur! ? Allt saman svo fallegar búðir með dásamlegum vörum. Væri mjög kærkomið að fá þennan flotta vinning í afmælisgjöf en ég á afmæli 16des ?

 64. Laufey Hjaltadóttir

  6. December 2016

  Ó mæ ó mæ það er ekkert annað! :) Þetta væri ég sko alveg til í :D

 65. Rakel Magnúsdóttir

  6. December 2016

  ???

 66. Svanfríður Harpa Magnúsdóttir

  6. December 2016

  Vávává hvað ég væri til í að fylla nýju íbúðina mína með vörum úr þessum flottu búðum! ???
  Hlakka til að fylgjast með á snapchat! :)

 67. Guðbjörg Ósk Sveinsdóttir

  6. December 2016

  Væri æðislegt☺️

 68. Svana Guðmundsdóttir

  6. December 2016

  Mjög flott jólagjöf.

 69. Guðbjörg Thelma Traustadóttir

  6. December 2016

  Ó, þetta er sko eini leikurinn sem èg ætla að taka þàtt ì ?

 70. Bjarkey Heiðarsdóttir

  6. December 2016

  Væri algjör draumur í dós ? Til hamingju með 7 árin ??

 71. Evíta Dögg Liljudóttir

  6. December 2016

  Vá hvað væri nú hægt að fegra heimilið og gleðja aðra í kringum mig með þessum stórkostlega vinning. Held það hafi aldrei verið flottari FB leikur fyrr né síðar.

 72. Katrín Dögg Teitsdóttir

  6. December 2016

  Já, takk :-) Spennó leikur!

 73. Lilja Magnúsdóttir

  6. December 2016

  Til hamingju með árin 7 ! :D Alltaf gaman að fylgjast með blogginu :) fæ gæsahúð við tilhugsunina hvað það væri gaman að vinna þennan leik ! :)

 74. Helena Rós

  6. December 2016

  Eftir að vera búin að flytja 5x á 4 árum og alltaf að passa að kaupa ekki of mikið í búið svo við þurfum ekki að pakka því niður síðar þá væri þetta kærkomið í nýjustu íbúðina sem við fengum afhenta núna 1 des (vonandi til lengri tíma) :) Væri æði að geta gert heimilið heimilislegt og koma kallinum að óvart í leiðinni! :)

 75. Donna Kristjana Peters

  6. December 2016

  Jihh… þetta er trillt. Hef fylgst með þér frá upphafi… yndisleg alveg hreint og vá er orðlaus….

 76. Hildur Vilhelmsdóttir

  6. December 2016

  Þetta myndi gleðja mitt jólahjarta heilan helling, ég er búin að vera að safna fyrir nýju sófaborði og því væri þetta kærkominn jólaglaðningur og stofan myndi taka á sig nýja mynd :)

 77. Anna Soffía Árnadóttir

  6. December 2016

  Vá þetta er ekkert smá flott gjöf!! Mikið væri ég til í að vinna þetta ❤️

 78. Helga Björg Hafþórsdóttir

  6. December 2016

  Vává!!! Mikið sem ég yrði glöð að eignast þennan flotta vinning ? Þessar búðir eru allar svo geggjað flottar!

  Til hamingju með árin 7 og gleðileg jól ?

  Kveðja,
  Helga Björg

 79. Fríður Pétursdóttir

  6. December 2016

  Væri meira en til ?

 80. Tinna Ösp Skúladóttir

  6. December 2016

  Rosalega grand leikur hjá þér … maður fær valkvíða við tilhugsunina eina saman …

 81. Sandra Rut Steinarsdóttir

  6. December 2016

  jáá takk! væri mjög mikið til í þetta ?

 82. Kolbrún Þóroddsdóttir

  6. December 2016

  Já takk, það væri sko algjör draumur að vinna þessa glæsilegu vinninga :)

 83. Hrafnhildur Marta Guðmundsdóttir

  6. December 2016

  Vá vá vá hvað þetta er flottur vinningur. Mikið sem það væri yndislegt að geta bætt svona dásemdar gæðavörum inn í stúdentaíbúðina og geta loksins leyft sér nokkrar drauma drauma vörur! Fyrst á dagskrá yrði án alls efa Royal Copenhagen kaffibolli úr Kúnígúnd sem hefur setið á “í fjarlægri framtíð”-óskalistanum í þónokkur ár núna ☺️

 84. Katrín Ása Heimisdóttir

  6. December 2016

  Váá hvað allt þetta er flott <3

 85. Erla María Einarsdóttir

  6. December 2016

  Draumur !

 86. Björn Freyr Gíslason

  6. December 2016

  Þetta væri sko mega pakki fyrir nyju íbúðina. þið eruð bara með snildar vörur <3 :D kv. Björn Freyr

 87. Katla Marín Berndsen

  6. December 2016

  Jjjiii!! Hvað þetta væri frábær jólagjöf!!

 88. Eyrún Eva Haraldsdóttir

  6. December 2016

  Vá! Ekkert smá fallegur og veglegur vinningur. Ég hef fylgst með þér lengi og finnst bloggið þitt alltaf jafnskemmtilegt – svo ekki sé minnst á að það er traustsins vert.

  Þessi vinningur væri auðvitað æði, myndi klárlega deila honum með móður minni.

  Gleðileg jól og takk fyrir frábært blogg! :)

 89. Harpa Hrönn Gísladóttir

  6. December 2016

  Vá þetta væri æði! :)

 90. Þórdís Hildur Þórarinsdóttir

  6. December 2016

  Já, takk! Væri mikið til í þetta! <3

 91. Karítas Sigurðardóttir

  6. December 2016

  Já takk! :-)

 92. Hildur Hlöðversdóttir

  6. December 2016

  Ég læt mig dreyma um að vera loksins heppin í facebookleikjum og hreppa þennan tryllta vinning :) ! Er farin að versla í huganum :P

 93. Gunnur H. Stefánsdóttir

  6. December 2016

  Vá þvílíkur draumavinningur ??

 94. Þórdís Hildur Þórarinsdóttir

  6. December 2016

  Já takk, væri mikið til í það! :)

 95. Aldís Ósk Böðvarsdóttir

  6. December 2016

  vá…. þetta væri æðisleg jólagjöf :D Gleðileg Jól :)

 96. Una Dögg Davíðsdóttir

  6. December 2016

  Ég og kærastinn vorum að festa kaup á okkar fyrstu íbúð saman, það væri algjör draumur að skreyta hana með vörum úr þessum búðum! :)

 97. Helena Rós Sigurðardóttir

  6. December 2016

  Já takk, þetta kæmi sér mjög vel :)

 98. Herdís Magnúsdóttir

  6. December 2016

  Væri ekki leiðinlegt að fá eitthvað í nýju íbúðina úr þessum flottu verlunum :) Gleðileg jól!

 99. Arna Sigurlaug Ragnarsdóttir

  6. December 2016

  Uppáhalds bloggið.!! ? Og vá hvað þetta væri yndisleg jólagjöf ❣️❣️

 100. Agnes Ísleifsdóttir

  6. December 2016

  Stórglæsileg gjöf sem kæmi að góðum notum ?

 101. Sandra Smáradóttir

  6. December 2016

  Vávávà já takk!!!! væri svo mikill draumur! hef fylgst með þér öll þessi 7 ár ?

 102. Þóra Sif Svansdóttir

  6. December 2016

  Vá! Já takk kærlega ❤❤❤

 103. Kristín Hlöðversdóttir

  6. December 2016

  Vá væri yndislegt að fá svona pakka :)

 104. Berglind Óladóttir

  6. December 2016

  Frábært hjá þér væri svo til í að fá svona flott ?Fylgist með blogginu og snappi mjög smekkleg.

 105. Guðbjörg Eva Rafnsdóttir

  6. December 2016

  Já takk :)

 106. Viðja Jónasdóttir

  6. December 2016

  Já takk væri svo mjög vel þegið!

  Viðja Jónasdóttir

 107. aðalheiður halldórsdóttir

  6. December 2016

  Ég var að fá nýju íbúðina mína fyrir mig og drengina mína og er að hamast við að mála gera og græja svo við getum tekið á móti jólunum. Þetta væri nú aldeilis eitthvað sem maður þorir valra að láta sig dreyma um. Svo á ég líka afmæli þann 18!

 108. Gunnur Stefánsdóttir

  6. December 2016

  Vá!! Þvílíkur draumavinningur! :D

 109. Fanney Jôelsdóttir

  6. December 2016

  Vá þetta væri besta jólagjöfin, elska allar þessar búðir & alltaf gaman að geta bætt við sig fallegum hönnunarvörum í íbúðina mína ❤️

 110. Tanja Dögg Björnsdóttir

  6. December 2016

  Þvílík og önnur eins snilld! Þetta eru allt saman gullfallegar búðir, ég er svoooo spennt! :)

 111. Silfá Sól Sólrúnardóttir

  6. December 2016

  Váá! Þú ert svo hæfileikarík og gaman að fylgjast með þér! Væri ekki amalegt að vinna í svona flottum leik! ?

 112. Berglind Ösp Rafnsdóttir

  6. December 2016

  Já takk! Mikið væri ég til í að vinna þetta :D

 113. Guðrún Sigurðardóttir

  6. December 2016

  Và. Þetta væri algjört æði ❤️

 114. Kristveig Dagbjartsdóttir

  6. December 2016

  Já takk, elska bloggið þitt og hef fylgst með öll 7 árin :)

 115. Elfa Dís Gunnarsdóttir

  6. December 2016

  Já takk! Það væri æði :)

 116. Ingibjörg María

  6. December 2016

  Vá þessi væri draumur ?

 117. Berglind Árnadóttir

  6. December 2016

  Dásemdin ein ???

 118. Eyrún Anna Emilsdóttir

  6. December 2016

  Vá já takk! Væri svo mikið til í þetta??

 119. Bryndís Oddsdóttir

  6. December 2016

  Ó þvílíkur vinningur!! <3 Það myndi gleðja mitt litla hjarta óendanlega að vinna! :)

 120. Signý Jónasdóttir

  6. December 2016

  Vá hvað þetta myndi gleðja mig mikið! Gleðileg jól❤️

  Signý Jónasdóttir

 121. Jóhanna Björg Sigurjónsdóttir

  6. December 2016

  Það er svo gaman að fylgjast með blogginu þínu og er alltaf jafn spennt þegar ég sé nýja færslu :)

 122. Erla Sif Markúsdóttir

  6. December 2016

  ???

 123. Linda Björgvinsdóttir

  6. December 2016

  Væri eintóm hamingja að vinna þetta svona rétt fyrir jólin ?

 124. Elfa Dís Gunnarsdóttir

  6. December 2016

  Já takk! Það væri æði :)

 125. Alexandra Sif Nikulásdóttir

  6. December 2016

  Væri draumur að eignast þetta gjabréf og klára að gera það sem eftir er í minni fyrstu íbúð <3

 126. Lára Óskarsdóttir

  6. December 2016

  Ekkert smá flott ❤️

 127. Unnur Kristjánsdóttir

  6. December 2016

  Ég næ varla andanum yfir gjafmildinni. Respect :)

 128. Kristín Hrönn Reynisdóttir

  6. December 2016

  Þetta væri nú dýrðarinnar dásemdar jólagjóf ????

 129. Jónína Ragnheiður Kristjánsdóttir

  6. December 2016

  Svo margir fallegir hlutir sem mig langar í ?

 130. Hildur Inga Sveinsdóttir

  6. December 2016

  Vá þvílíkir vinningar :)

 131. Alexandra Jóhannesdóttir

  6. December 2016

  Væri draumur í dós!

 132. Sólveig Dalrós

  6. December 2016

  Ég sver að mig hefur aldrei langað jafn mikið að vinna í gjafaleik! Þetta kæmi sér svo vel inn á nýja heimilið mitt ❤️

 133. Erla Sóley Frostadóttir

  6. December 2016

  Svooo mikið já takk!

 134. Elín Pétursdóttir

  6. December 2016

  Ekkert smá flottur leikur :)

 135. Þórunn Lilja Kemp

  6. December 2016

  ???

 136. Guðrún Stefanía Jakobsdóttir

  6. December 2016

  Vá yrði æðislegt ??

 137. Laufey Óskarsdóttir

  6. December 2016

  OMG. ..hvort mig langar. Það væri æði að vinna eitthvað af þessum dásemdar vörum. frá þessum frábæru hönnunarbùðum……algjör draumur í dós. ?

 138. Erla Björk Guðlaugsdóttir

  6. December 2016

  Væri draumur í dós!

 139. Birna Borg Bjarnadóttir

  6. December 2016

  Vá hvað þetta væri fullkomin jólagjöf ?

 140. Elsa Guðrún Jónsdóttir

  6. December 2016

  Væri algjör draumur, ótrulega flottar verslanir :)

  • Þóra Jóna Jónatansdóttir

   8. December 2016

   Vel valið hjá þér allt æðislega flott. Takk kærlega fyrir ?

 141. María Norðdahl

  6. December 2016

  Glæsilegur gjafaleikur sem hæfir gæðunum á síðunni. :)

 142. Elsa Harðar

  6. December 2016

  Já takk! Veglegasti vinningur sem ég hef séð!

 143. Linda Björk Hafsteinsdóttir

  6. December 2016

  Vá vá vá hvað ég væri til í þetta, æðislegar verslanir og það væri þvílík hamingja að vinna þennan gjafapakka :):):)

 144. Laufey Óskarsdóttir

  6. December 2016

  OMG. Væri algjör draumur í dós að vinna þessa dásemd.

 145. Guðrún Stefanía Jakobsdóttir

  6. December 2016

  Vá yrði æðislegt!

 146. Katrín Helga Steinþórsdóttir

  6. December 2016

  Já takk !! .. ?❤️

 147. Kolbrún Halla Guðjónsdóttir

  6. December 2016

  Já takk… Geggjaður vinningur <3

 148. Þóra Margrét Jónsdóttir

  6. December 2016

  Vá þetta væri himnasending! ??
  Takk fyrir fallegt og skemmtilegt blogg!!

  kv Þóra

 149. Ingunn Péturs

  6. December 2016

  vá þetta væri æðislegt að fá??

 150. Ingibjörg Hanna Björnsdóttir

  6. December 2016

  Þetta er nú meiri draumurinn!

 151. Kittý Guðmundsdóttir

  6. December 2016

  Geggjaðar búðir með ótrúlega fallegar vörur

 152. Eva Sjöfn Helgadóttir

  6. December 2016

  Það væri algjör draumur að vinna þetta, fallegar búðir allar sem ein :)

 153. Þóra Sif Guðmundsdóttir

  7. December 2016

  Þetta myndi gjörsamlega bjarga jólunum hjá mér! Þannig krosslegg fingur!
  Þóra Sif Guðmundsdóttir

 154. Hrönn Arnardóttir

  7. December 2016

  Vá! Þetta eru allar uppáhaldsbúðirnar. Ótrúlega fallegar vörur. :)

 155. Anna Þrúður Guðbjörnsdóttir

  7. December 2016

  Vá ekkert smá flott jólagjöf frá uppáhalds blogginu :) Ég væri sko til í þennan vinning og myndi deila honum með elsku bestu mömmu minni sem er að gera upp húsið sitt <3

 156. Anna Guðrún Konráðsdóttir

  7. December 2016

  Já takk! Það væri dásamlegt ?

 157. Guðrún Þóra Björnsdóttir

  7. December 2016

  Svo fallegt

 158. Yrsa Stelludóttir

  7. December 2016

  Það sem eg væri til i þennnan vinning !!!??

 159. Stefanía Pálsdóttir

  7. December 2016

  Mikið væri ég til í þetta, glæsilegur vinningur! :)

 160. Mílena Anna Ferster

  7. December 2016

  Ó mæ þvílík dásemd!! Ég væri svo meira en til í að vinna í þessum osom leik!! Eitt af uppáhalds bloggum sem ég heimsæki daglega! :) <3

 161. Ólína Dröfn Ólafsdóttir

  7. December 2016

  Æðislegar vörur í geggjuðum verslunum! :)

 162. Dröfn

  7. December 2016

  Vá geggjað til í þetta!

 163. Heiða Guðmundsdóttir

  7. December 2016

  Þetta væri fullkomið í nýja húsið okkar eftir áramótin <3

 164. Heiðdís Erla Sigurðardóttir

  7. December 2016

  Èg held uppá Kúnigúnd, Snúruna og Epal. Mig langar að kynnast hinum búðunum og prýða nýju íbúðina með vörum frá þeim ❤

 165. Marý Heiðdal Karlsdóttir

  7. December 2016

  Oh væri æði að fá svona vinning!

 166. Ólöf Lilja Magnúsdóttir

  7. December 2016

  Glæsilegur vinningur ! :)

 167. saga

  7. December 2016

  ég tók þátt í fyrsta skipti á ævinni í feisbook leik :) ef ég myndi vinna gæfi ég kötlu systur þessa inneign, hún er að eignast fyrsta barnið sitt í febrúar og er að gera upp íbúð og flytur örugglega inn í kringum 18.des svo veit að þetta myndi gleðja hana og hjálpa til við hreiðurgerðina x

 168. Ásdís halla Einarsdóttir

  7. December 2016

  :) já takk

 169. Áslaug Baldursdóttir

  7. December 2016

  Já, takk!!! Gleðileg jól ***

 170. Sæbjörg guðjonsdottir

  7. December 2016

  Sjensinn bensinn ?

 171. Dröfn Guðnadóttir

  7. December 2016

  Vá geggjað til í þetta!

 172. Erna Rut Sigurðardóttir

  7. December 2016

  Væri svo mikill draumur að geta klárað breytingarnar sem eru í gangi hjá mér, gullfallegir munir í öllum þessum verslunum :)
  Erna Rut Sigurðardóttir

 173. Hildur Jónsdóttir

  7. December 2016

  Elsku yndislega Svana :) Til hamingju með 7 árin, tíminn ekkert smá fljótur að líða!! Án ef flottasta blog landsins:* og hversu awesome og klikkaður vinningur…

 174. Lilja Dröfn Bjarnadóttir

  7. December 2016

  Ég gæti sko aldeilis farið að stroka út af óskalistanum ef ég fengi þennan glaðning! :)

 175. Ragnar Mar Konráðsson

  7. December 2016

  já takk

 176. Aldís Ósk Óladóttir

  7. December 2016

  ómæ hvað þetta er spennó ! <3

 177. Íris Birgisdóttir

  7. December 2016

  Það væri draumur að vinna þetta. Kæmi sér vel þegar nýja húsið verður tilbúið ?

 178. Guðrún Bentína Frímannsdóttir

  7. December 2016

  Jà væri geggjað ☺️

 179. Bylgja Dögg Sigurðardóttir

  7. December 2016

  Nei hættu nú alveg.. Hversu mikil draumur í dós?

 180. Erla Anna Ágústsdóttir

  7. December 2016

  Enn æðislegur vinningur! Erum einmitt að láta langþráðan draum rætast að loksins gera breytingar á íbúðinni okkar og er einmitt búin að liggja yfir blogginu þínu síðustu vikur í innblástursleit. Mestmegnis af því sem við erum að gera er DIY svo þessi vinningur myndi sannarlega koma sér vel og lífga upp á hlutina :)

 181. Guðrún Bjarnadóttir

  7. December 2016

  Frábær leikur og ekkert smá glæsilegir vinningar ?U

 182. Andrea Mist Pálsdóttir

  7. December 2016

  Draumur, já takk!!

 183. Ragnhildur Sigurðardóttir

  7. December 2016

  Væri draumur að vinna þetta- þá mega jólin koma fyrir mér ?

 184. Anna Rósa Harðardóttir

  7. December 2016

  Draumur?
  Ég ætti sko ekki í vandræðum með að finna mér fína hluti í þessum gordjöss búðum! :)

 185. Guðlaugur Frimannsson

  7. December 2016

  Flottar vörur já takk:)

 186. Karitas Björt Eiríksdóttir

  7. December 2016

  Þú klikkar ekki á veglegheitunum! Búin að hafa gaman af að fylgjast með þér lengi og vona þér gangi áfram vel í öllu sem þú tekur þér fyrir hendur :) eigðu notaleg jól <3

 187. Inga Berg Gísladóttir

  7. December 2016

  Vá þetta væri dásamlegt fyrir nýja heimilið okkar ?
  Aldeilis veglegar og fallegar gjafir ?

 188. Lilja Magnúsdóttir

  7. December 2016

  ÓMæ…. Já taaakkk. Væri sko meira en til í svona glæsilegan glaðning ??

 189. Agnes Helga Kristinsdóttir

  7. December 2016

  Vá hvað ég væri til í þennan jólapakka ???

 190. Valdís Ágústsdóttir

  7. December 2016

  Jemin! Þetta er án efa glæsilegasti pakki þessa árs.
  Gleðileg jól öll saman ?

 191. Dagný Ýr Friðriksdóttir

  7. December 2016

  Þvílíkt himnaríki! Já takk ???
  Dagný Ýr Friðriksdóttir

 192. Ingunn Eyjólfsdóttir

  7. December 2016

  Vá langar svo mikið!

 193. Elín G. Einarsdóttir

  7. December 2016

  Vá hversu DÁSAMLEGT væri að vinna þetta ?

 194. Ester Inga Sveinsdóttir

  7. December 2016

  nú er bara að krossa fingur! :)

 195. Ragnhildur Guðmannsdóttir

  7. December 2016

  Þetta væri algjör draumur <3

 196. Hildur Dís Jónsdóttir

  7. December 2016

  Hversu yndislegt væri að vinna þetta ❤️

 197. Erla Ósk Gupmundsdóttir

  7. December 2016

  Þetta væri guðdómlegt fyrir tilvonandi nýtt heimili :)

 198. Agnes Helga Kristinsdóttir

  7. December 2016

  Vá hvað ég væri til í svona geggjaðann jólapakka ?

 199. Sandra Heiðarsdóttir

  7. December 2016

  Váá, væri svoooo mikið til í þetta :) :)

 200. Daníel Gauti Georgsson

  7. December 2016

  Vá! Þetta er ekkert smá flottur gjafaleikur! Nú krossa ég alla fingur og tær!! :) Ég væri ekki í vandræðum með að eyða þessu í þessum fallegu verslunum. (Ég myndi alveg líka gefa með mér :P hehe) En takk fyrir bloggið! Alltaf jafn gaman að fylgjast með þér :)

  Kv Daníel G.

 201. Kristín Þóra Jóhannsdóttir

  7. December 2016

  Guð á himnum og allir heilagir! Vá þvílíkur draumur!

 202. Valgerður Rut Jakobsdóttir

  7. December 2016

  Já takk!! :)

 203. Alma Pálmadóttir

  7. December 2016

  Ó mæ!! Ég væri svo ótrúlega til í að geta keypt mér svona mikið fallegt! ?
  Gleðileg jól! ??
  Alma Pálmadóttir

 204. Sólborg Gígja Reynisdóttir

  7. December 2016

  Vá, þessi vinningur kæmi sér rosalega vel ???

 205. Elín Jónsdóttir

  7. December 2016

  oh já plís já <3 kæmi ser einstaklega vel fyrir komandi flutninga

 206. Freydís Edda Benediktsdóttir

  7. December 2016

  Vávává! Allt svo fínt og fallegt, þetta væri draumur!:)

 207. Vallý Jóna Aradóttir

  7. December 2016

  Herre gud…hversu geggjað er þetta! Alger draumur ???

 208. Sólborg Gígja Reynisdóttir

  7. December 2016

  Vá, ekkert smá flottur vinningur ???

 209. Thelma Sif Jósepsdóttir

  7. December 2016

  Vá! Þetta væri algjör draumur ?

 210. Katrín María Birgisdóttir

  7. December 2016

  Það væri bara draumur að vinna þetta og eignast marga fallega hluti…takk fyrir bloggin þin ;)

 211. Tinna Bjarnadóttir

  7. December 2016

  Shop´til I drop ;) mikið væri gaman að setja loka tuch og úmlega það á litlu íbúðina en ég var að flytja fyrir 2 vikum :D

 212. Vaka Mar Valsdóttir

  7. December 2016

  Þessi glaðningur myndi svo sannarlega koma sér vel fyrir parið sem er nýbúið að flytja inn í aðra íbúð!
  Vaka Mar Valsdóttir

 213. Arna Björk Kristbjörnsdóttir

  7. December 2016

  ??

 214. Herdís Lind van der Linden

  7. December 2016

  Vaaaá já takk! ?

 215. Elín Jónsdóttir

  7. December 2016

  Oh já plís já! <3 kæmi sér einstaklega vel fyrir komandi flutninga!

 216. Sólborg Gígja Reynisdóttir

  7. December 2016

  Þvílíkur vinningur ?

 217. Edda Björk Vatnsdal

  7. December 2016

  JÁ TAKK!! :)

 218. Elísabet Stefánsdóttir

  7. December 2016

  Já það væri sko draumur í dós. ? kveðja Elísabet Stefánsdóttir

 219. Elín Jónsdóttir

  7. December 2016

  oh já plís já <3 kæmi sér einstaklega vel fyrir komandi flutninga!

 220. Perla Sólveig Reynisdóttir

  7. December 2016

  Wow þetta er ekkert smá flottur leikur?

 221. Guðlaug Hanna Vilhjálmsdóttir

  7. December 2016

  Trendnet er eitt af uppáhaldsblogg síðunum mínum og þessi jólapakki væri geggjaður!!
  Gleðileg jól elsku Trendnet!

  Guðlaug Hanna Vilhjálmsdóttir

 222. Aníta Ýr Snjólfsdóttir

  7. December 2016

  Þetta væri æði til að gera nýju íbúðina heimilislegri ?
  – Aníta Ýr Snjólfsdóttir

 223. Hrund Ólafsdóttir

  7. December 2016

  Và hvílíkur draumur! Myndi bjarga árinu ❤️

 224. Rósa Margrét Tryggvadóttir

  7. December 2016

  Þetta væri algjör draumur <3 krossa fingur :)

 225. Elín Jónsdóttir

  7. December 2016

  oh já plís já <3 kæmi sér einstaklega vel fyrir komandi flutninga!

 226. Katrín María Birgisdóttir

  7. December 2016

  Þetta væri bara draumurinn…?

 227. Ingibjörg

  7. December 2016

  Ingibjörg Karlsdóttir ?

 228. Agatha Sif Guðmundsdóttir

  7. December 2016

  Væri algjörlega dásamlegt ??????

 229. Sunna Guðný Högnadóttir

  7. December 2016

  Vá, þvílíkur leikur! Þetta væri algjör draumur að rætast!

 230. María Björg Kristjánsdóttir

  7. December 2016

  Oh Já takk ❤

 231. Elísabet Stefánsdóttir

  7. December 2016

  Væri draumur í dós ? kveðja Elísabet Stefánsdóttir

 232. Hjalmdis Helenudottir

  7. December 2016

  Jiii þetta væri sko algjör draumur! :)

 233. Ingibjörg

  7. December 2016

  Ingibjörg Karlsdóttir

 234. Tara Sverrisdóttir

  7. December 2016

  Væri geggjad!!

 235. Margrét Arna Vilhjálmsdóttir

  7. December 2016

  Óvá, væri frábær gjöf. Jafnvel þess virði að taka þátt í Facebook leik fyrir þetta :)

 236. Svanhildur Ólöf Þórsteinsdóttir

  7. December 2016

  Væri draumur! Gleðileg jól ?

 237. Elísabet Stefánsdóttir

  7. December 2016

  Væri draumur í dós ? kveðja Elísabet Stefánsdóttir

 238. Þorbjörg Þorgils

  7. December 2016

  Já takk:)

 239. Ester Rut Þórisdóttir

  7. December 2016

  ég myndi svo sannarlega ekki slá hendinni við þessum pakka!:O

 240. Elísabet Stefánsdóttir

  7. December 2016

  Væri draumur í dós ? kveðja Elísabet Stefánsdóttir

 241. Aldìs Òsk Òladòttir

  7. December 2016

  Òmæ hvað þetta er spennò !❤

 242. Hulda Einarsdòttir

  7. December 2016

  Jà jà jà! Èg verð að vinna ì þessum leik <3

 243. Elín Þórðardóttir

  7. December 2016

  Yrði svo yfirkomin af hamingju með að eignast svona fegurð :-)
  Gleðileg jól

 244. Soffía Lára Snæbjörnsdóttir

  7. December 2016

  Vá þetta er ekkert smá veglegt og flott!! Væri nú ekkert smá gaman að vinna þetta <3

 245. Ester Rut Þórisdóttir

  7. December 2016

  myndi ekki slá hendinn við þessari snilld!

 246. Hjalmdis Helenudottir

  7. December 2016

  Jiiii þetta væri algjör draumur :)

 247. Eva Kristín Guðmundsd

  7. December 2016

  Ja takk!

 248. Bára Sif Guðlaugsdóttir

  7. December 2016

  Vaaá, já takk ?

 249. Heiðrún Huld Finnsdóttir

  7. December 2016

  Þetta er allt svo fallegt ?Kv. Heiðrún Huld Finnsdóttir

 250. Sunna Guðný Högnadóttir

  7. December 2016

  Vá, þvílíkur leikur sem er svo sem alveg í takt við gæðin á blogginu þínu! Þetta væri algjör draumur að rætast!
  Kær kveðja,
  Sunna Guðný Högnadóttir

 251. Erla Jónatansdóttir

  7. December 2016

  Það væri algjör draumur að vinna þennan veglega pakka. Allar þessar verslanir bjóða upp á svo fallegar vörur sem gaman væri að fegra heimilið með. Viðurkenni að ég er strax farin að láta mig dreyma, sem gerist að vísu marg oft þegar ég skoða fallega bloggið þitt og ekki síður þegar þú sýnir frá einhverju fallegu og skemmtilegu á snapchat.

  Takk fyrir skemmtilega og ljúfa internet nærveru og gleðilega hátíð.

  Hátíðar kveðja, Erla Jónatansdóttir.

 252. Brynja Möller

  7. December 2016

  Þetta er rosalegur leikur? Vona og óska ??

 253. Elísa Ýr Halldórsdóttir

  7. December 2016

  Væri algjör draumur að vinna þennan vinning!❤️

 254. Nasipe Bajramaj

  7. December 2016

  Væri æðislegt til að gera nýju íbúðina heimilislegri ?❤️

 255. Guðrún Halla Jónsdóttir

  7. December 2016

  Mig verkjar af löngun, mikið væri ég glöð ef ég fengi þennan dásamlega vinning, þarna eru margar af mínum uppáhalds búðum og svo aðrar sem ég vissi ekki um, eins og Rökkurró ;) Takk fyrir flotta bloggið þitt, sem ég er bara nýbúin að finna!

 256. Arna Jóna Backman

  7. December 2016

  Glæsilegur vinningur , læt mig dreyma ,,,,,reyni einusinni enn ,,,næ ekki að senda komment :(

 257. Lilja Björk Jónsdóttir

  7. December 2016

  Vá hvað það væri gaman að geta valið vörur úr þessum búðum til að undirbúa litlu íbúðina okkar undir bumbubúaprinsessuna sem kemur í apríl!

 258. Tinna Eir Kjærbo

  7. December 2016

  Vá þetta er stórkostlegt! ❤

 259. Jenný Hrund Hauksdóttir

  7. December 2016

  Væri svo mikið til í þetta, myndi koma mér svo vel akkurat núna!

 260. Hanna María Jóhannsdóttir

  7. December 2016

  Væri klárlega besta jólagjöfin í ár!:)
  -Hanna María Jóhannsdóttir

 261. Sandra Dröfn Gylfadóttir

  7. December 2016

  Þetta gjafabréf væri algjör draumur✨ Margar af þessum verslunum eru sko mínar uppáhalds❤️

 262. Helena Júlíusdóttir

  7. December 2016

  Vá hvað þetta kæmi sér vel :)

 263. Arna Jóna Backman

  7. December 2016

  You are posting comments too quickly. Slow down. þetta kemur alltaf ????? aavaaaaaaavvvvvv

 264. Maggý Björg Fossdal

  7. December 2016

  Vává!!? Veit ekki hvað èg myndi gera ef ég myndi vinna þennan svaka pakka!! Væri svo frábært til að ég geti gert nýju íbúðina mína gorgeous❤️?? Og gleðileg jól elsku trendnet.is ??
  Xo. Maggý Björg Fossdal

 265. Helga Hrönn Stefnisdóttir

  7. December 2016

  Þessi vinningur væri drauma jólagjöf fjölskyldunnar.

 266. Ingibjörg Sesselja Björnsdóttir

  7. December 2016

  Þvílíkur draumur sem þessi vinningur væri!

 267. Elisabet Hanna Maríudóttir

  7. December 2016

  Þetta væri draumur ??
  -Elísabet Hanna Maríudóttir

 268. Anna Lilja Einarsdóttir

  7. December 2016

  Ég á ekki til orð yfir því hvað þetta er fallegur gjafaleikur! Og hefði ég ekkert á móti því að hafa heppnina með mér svona einu sinni og hreppa þetta fyrir jólin :) Glæsilegt!

 269. Þórdís Karen Þórðardóttir

  7. December 2016

  Þetta myndi gleðja hjartað mitt svo mikið <3

 270. Birgitta Yr Ragnarsdóttir

  7. December 2016

  Váá??? Fallegar vörur í frábærum búðum …. Já takk svo mikið ??? ❤️ Draumur ❤️

  • Kári Ragnarsson

   7. December 2016

   Þetta myndi verđa gjöf aldarinnar til konunnar?

 271. Ingibjörg Sesselja Björnsdóttir

  7. December 2016

  Þvílíkur draumur sem þessi vinningur væri ?

 272. Birna Karen Einarsdóttir

  7. December 2016

  Þetta væri algjör draumur að vinna þetta og kæmi sér heldur betur vel ?

 273. Arna Björk Óðinsdóttir

  7. December 2016

  Já takk! Væri ekkert smá til í að vinna þetta :D

 274. Arnheiður Rós Ásgeirsdóttir

  7. December 2016

  Þetta væri æði, svo skemmtilegar búðir! Besti gjafa leikur EVER! ?

 275. Hjalmdis Helenudottir

  7. December 2016

  Já takk! Væri sko draumur og myndi heldur betur bæta það að geta ekki farið heim til Íslands um jólin❤️

 276. Solveig María Kristinsdóttir

  7. December 2016

  Uppáhalds bloggið mitt ? Og þessi vinningur væri draumajólagjöfin.

 277. Kristín Sjöfn Ómarsdóttir

  7. December 2016

  Vá þetta er klikkað flottur gjafaleikur!
  Ég yrði mjög hamingjusöm meðþennan vinnig!
  Elska bloggið ykkar og finnst æðislegt að fylgjast
  Með ykkur á snappinu ?

 278. Sædís Ösp Valdemarsdóttir

  7. December 2016

  Vá ? já takk kærlega fyrir!

 279. Thelma Hrönn Sigurdórsdóttir

  7. December 2016

  Ó mæ Ó mæ Ó mæ!

 280. Erla María Árnadóttir

  7. December 2016

  Oh þetta væri sko draumur í dós fyrir alla fagurkera ! Krossa putta :)

 281. Anna Margrét Smáradóttir

  7. December 2016

  Vá væri ég til í þessar fallegu vörur ❤️

 282. Hjalmdis Helenudóttir

  7. December 2016

  Já takk! Væri algjör draumur og myndi heldur betur bæta það að geta ekki farið heim til Íslands um jólin?

 283. Nanna Birta Pètursdóttir

  7. December 2016

  Vá hvað þetta er rosalega veglegur og flottur leikur! Mikið yrði það nú yndislegt að vinna þetta ?

 284. Telma Hjaltalín Þrastardóttir

  7. December 2016

  Já takkkk :)

  • Berglind Sveinsdóttir

   8. December 2016

   Já takk ekki spurning flottur vinningur og gleðilega aðventu❤?

 285. Kristín Gestsdóttir

  7. December 2016

  Hef lesið bloggið þitt frá upphafi og alltaf haft gaman af :) miiiiikið væri þetta nú yndisleg afmæliisgjöf fyrir mig ;)

 286. Aldìs Òsk Òladòttir

  7. December 2016

  Òmæ en hvað þetta er spennò ! ❤

 287. Emilía Björg Atladóttir

  7. December 2016

  ??

 288. Birna Guðrún Einarsdóttir

  7. December 2016

  Yrði algjör draumur <3

 289. Anna Kristín Gísladóttir

  7. December 2016

  :)

 290. Stefanía Ósk Þórisdóttir

  7. December 2016

  VÁ þetta yrði algjör draumur í dós !!! ??

 291. Erna

  7. December 2016

  Vá! Þvílík afmælis/jolagjof sem þetta yrði ??

 292. Sigrún Guðmundsdóttir

  7. December 2016

  væri í skýjunum með að eignast svona fallega hluti ?

 293. Olga Ósk Ellertsdóttir

  7. December 2016

  Mikið sem þetta myndi gleðja hönnunarhjartað! x Krossa fingur!

 294. Berglind Anna Karlsdóttir

  7. December 2016

  Æðislegar vörur og verslanir ? Væri ekki amalegt að nota þetta fyrir jólagjafirnar og til að fegra heimilið ?

 295. Íris Stella Heiðarsdóttir

  7. December 2016

  Vá þvílíkur vinningur ? yrði æðislegt að vinna þessa gjöf áður en við flytjum í aðra íbúð í byrjun næsta árs og geta fyllt heimilið með fallegum vörum úr uppáhaldsbúðunum ?
  Er búin að fylgjast með blogginu þínu núna frá því að ég uppgötvaði það árið 2013 þegar ég var í fæðingarorlofi og það er alltaf jafn skemmtilegt ? Gaman að skoða það þegar manni vantar innblástur ?
  Gleðileg Jól ?

 296. Guðrún Jóna Gestsdóttir

  7. December 2016

  :D

 297. Aðalheiður Ormars

  7. December 2016

  Vona að heppnin verði með mér í þessum flotta leik:)

 298. Karítas Gunnarsdóttir

  7. December 2016

  Já takk kærlega, ég hef aldrei unnið í svona leikjum en nú krosslegg ég allar fingur og tær! Þetta myndi bjarga jólunum rosalega hjá mér :)

 299. Kolbrún Birna Bjarnadóttir

  7. December 2016

  Vá væri æði að vinna þetta ? Kæmi sér vel í nýju íbúðinni ☺️

 300. Valdís María Einarsdottir

  7. December 2016

  Já vá! Nei sko vá vá ? Svo margir fallegir hlutir enda æðislegar verslanir. Ég sé strax fyrir mér eitthvað af þessum hlutum í nýju íbúðinni á nýju ári. Væri því ekkert litið ánægð með stærsta vinninginn ?

 301. Tanja Rut Bjarnþórsdóttir

  7. December 2016

  Vá hvað þetta er veglegur vinningur! Væri draumur að geta fegrað fyrsta heimilið með svona fallegum hlutum !
  Já Takk

 302. Ágústa Rún Valdimarsdóttir

  7. December 2016

  Þetta væri sko draumur ??

 303. Erla Hafsteinsdóttir

  7. December 2016

  Já takk, svo margt fallegt sem nærir augun :)

 304. Maren Sól Benediktsdóttir

  7. December 2016

  Væri svo mikið mikið til i þennan glæsilega vinning ?? sjaldan séð jafn veglegan gjafaleik! Vel gert!

 305. Hrafnhildur Sif Sigurðardóttir

  7. December 2016

  Váá já takk!!!?

 306. Ásta Kristín Einarsdóttir

  7. December 2016

  Vá en ótrúlega fullkomin og falleg gjöf ?❤️

 307. Arna Ólafsdóttir

  7. December 2016

  Vá æðislegt allt saman! Væri sko ekki amalegt að vinna :)

 308. Katrin Ösp Rúnarsdóttir

  7. December 2016

  Dýrka bloggið þitt ! Og ekki skemmir fyrir gjafabréf í þessar æðislegu verslanir ?

 309. María Lillý Ragnarsdóttir

  7. December 2016

  Jáaaaa takk!!!!!

 310. Selma Ósk Gunnarsdóttir

  7. December 2016

  Þvílíkur draumur væri þetta ?

 311. Silja Guðmundsdóttir

  7. December 2016

  Ja tak!

 312. Hugrún Lena Hansdóttir

  7. December 2016

  Já takk! kæmi sér aldeilis vel!

 313. íris ellertsdóttir

  7. December 2016

  væri draumur!

 314. Arna María Vignisdóttir

  7. December 2016

  JA takk!

 315. Gyða Th Guðjónsdóttir

  7. December 2016

  Ó já takk ?…væri þvílíkt til í svona jólaglaðning!! ?❤️

 316. Karen Kristjansdottir

  7. December 2016

  Draumur i dós????

 317. Andrea Vestmann

  7. December 2016

  Þetta kæmi sér aldeilis vel þar sem að maður er fátækur námsmaður ??

 318. Tanja Rúnadóttir

  7. December 2016

  Váá ???i’m in love!!! Fylgist bæđi med facebook og snapchat☺?? love it. Nu er bara ad bida og vona☺???

 319. Elísabet Guðjónsdóttir

  7. December 2016

  Já takk :)

 320. Sandra María Kjartansdóttir

  7. December 2016

  Jajaja væri svo hjalplegt þar sem eg er að flytja i mina fyrstu ibuð!!

 321. Karitas maria larusdóttir

  7. December 2016

  Karitas maria larusdóttir
  :)

 322. Anna Sesselja Marteinsdóttir

  7. December 2016

  Þvílíkur draumur! Það væri ekki leiðinlegt að skreyta fyrstu íbúðina með hlutum úr þessu fallegu búðum

 323. Ragna Lind Guðmundsdóttir

  7. December 2016

  Vel gert!! Magnaður leikur sem èg hefði sko ekkert á móti að vinna ???

 324. Anna Karen Einarsdóttir

  7. December 2016

  Væri yndislegur jólaglaðningur. Þarf akkurat að gera íbúðina mína fína :) en erfitt þegar maður er fátækur námsmaður.

 325. Arnheiður Árnadóttir

  7. December 2016

  Jú jú alveg til ?

 326. Kolfinna Brá Ewa Einarsdóttir

  7. December 2016

  Vá geggjaður vinningur, væri ekki á móti þessu :D

 327. Sigríður Jónasdóttir

  7. December 2016

  Allt uppáhalds búðirnar mínar :-) væri geggjað að fá þennann vinning. Gleðileg jól!

 328. Eygló Bylgja Önnudóttir

  7. December 2016

  Já takk

 329. Karen Gunnarsdóttir

  7. December 2016

  Já ég væri sko alveg til í þennann glæsi vinning! ?

 330. Auður Ákadóttir

  7. December 2016

  Þetta væri nú aldeilis ágætt að vinna :)

 331. Íris Stella Heiðarsdóttir

  7. December 2016

  Vá þvílíkt veglegur vinningur ? væri til í að deila honum með systrum mínum ?

 332. Berglind Ólafsdóttir

  7. December 2016

  Ekkert smá veglegur gjafaleikur ?❣️

 333. Auður Ákadóttir

  7. December 2016

  Það væri nú aldeilis ágætt að vinna þetta :D

 334. Karen Hrönn Vatnsdal

  7. December 2016

  Váá – ekkert smá flottur og veglegur leikur :D

 335. Jóhanna lilja pálmarsdóttir

  7. December 2016

  Vávává hvað ég væri til í að vinna þetta ?❣️

 336. Anna Lovísa Þorláksdóttir

  7. December 2016

  Klikkaður vinningur! Kæmi sér svo svakalega vel því heimilið mitt er heldur tómlegt vantar fullt af fallegum gersemum <3

 337. Nína Guðrún

  7. December 2016

  Drauma vinningur ?

 338. Eyrún Edvardsdóttir

  7. December 2016

  Nei hættu hvað þetta er geggjað! Fullkomin jólagjöf sem myndi koma að góðum notum í að græja nýju ibuðina ?

 339. Berglind Ólafsdóttir

  7. December 2016

  Váá þvílíkur vinningur! … og maður þarf ekki einu sinni að mæta á eina æfingu til að eiga möguleika á að vinna!!

 340. Hjördís Pálsdóttir

  7. December 2016

  Vá! væri geggjað að vinna svona flottan og veglegan jólaglaðning :-)

 341. Þóra Karólína Ágústsdóttir

  7. December 2016

  Þetta er klikkaður vinningur! Hann kæmi sér svo einstaklega vel í íbúðarstússið ??☺️

 342. Ásdí Halldóra Lind Stefánsdóttir

  7. December 2016

  Vá hvað þetta er flottur pakki!! Væri algjör draumur að fá svona??

 343. Inga Fanney Rúnarsdóttir

  7. December 2016

  Vá þetta væri draumur <3

 344. Thelma Sif Þórarinsdóttir

  7. December 2016

  Ég dey hvað þetta er flott!

 345. Erna Móey Strange

  7. December 2016

  VÁ, BARA VÁ!
  Er að fara flytja í mína fyrstu íbúð á næstunni og væri gaman að fylla hana af fallegum hlutum ?

 346. Óskar Freyr Arndal

  7. December 2016

  Flottir vinningar

 347. Úlla Björnsdóttir

  7. December 2016

  Vá! Þessi vinningur væri algjör draumur!
  Takk fyrir frábært blogg & gleðileg jól :)

 348. Katrín Björk Gunnarsdóttir

  7. December 2016

  Já vá!! dýrka þessar búðir og þessi merki! væri svo fullkomið svona rétt áður en ég flyt út!

 349. Freyja Ragnarsdóttir Pedersen

  7. December 2016

  Uu já takk!??

 350. Sigrún Inga Gunnarsdóttir

  7. December 2016

  Mikið væri nú yndislegt að vinna loksins í netleik ?????

 351. Katrín Eva Marinósdóttir

  7. December 2016

  Gleðilega hátíð! Það yrði algjór snilld að næla sér í þennan geggjaða vinning til að fríkka upp á heimilið! :)

 352. Dagbjört Una Bjarnadóttir

  7. December 2016

  Væri æðislegt þar sem ég er að flytja bráðum ☺️

 353. Helga Rut Hallgrímsdóttir

  7. December 2016

  Vá þetta væri svo mikill draumur!!! Þyrfti að klipa sjálfa mig til að sanna að ég væri vakandi ef eg myndi vinna???☺️

 354. Svava zophaníasdóttir

  7. December 2016

  Vá en geggjaðir vinningar?? krossa putta ?

 355. Ásdis guðmunds

  7. December 2016

  Væri æðislegt :)

 356. Alexandra Hlíf

  7. December 2016

  Já þetta væri alveg málið, Alexandra Hlíf Líndal Jóelsdóttir

 357. Svanlaug Erla einarsdottir

  7. December 2016

  Ókey. Já. Þetta er góður leikur. :)

 358. Heiða Elín

  7. December 2016

  Þetta hljómar æðislega og er allt svo fallegt ❣️

 359. Kristjana Kristjánsson

  7. December 2016

  Þetta er allt svo flott! Vá vá vá :D

 360. Hjördís Edda Olgeirsdóttir

  7. December 2016

  Vá ég færi að gráta ef ég fengi þennan vinning! Þvílík veisla fyrir decor perra ? Frábærar búðir – frábært blogg

 361. Lára Björk Bragadóttir

  7. December 2016

  Maður má láta sig dreyma! Hrikalega flott!

 362. Hera Jóhannsdóttir

  7. December 2016

  Snilldar jóladagatal ??????

 363. Karen Ósk

  7. December 2016

  Karen Ósk Óladóttir

 364. Íris Einarsdóttir

  7. December 2016

  Vává! Það væri yndislegt! <3 <3

 365. Móeiður Úna

  7. December 2016

  Guuuð minn góður! Èg færi að gráta ef èg hefði 200.000 + í þessar verslanir ? Já takk, takk, takk!! ???❤️️

 366. Ólöf Eyjólfsdóttir

  7. December 2016

  Váá þvílík veisla!:)

  Kær kveðja
  Ólöf Eyjólfsdóttir

 367. Hulda Rún Stefánsdóttir

  7. December 2016

  Ó þetta yrði svo mikill draumur, erum að fara að taka alla íbúðina í nefið eftir áramót og það myndi ekki skemma fyrir að geta gert hana ennþá fallegri ?
  Ég elska að skoða bloggið þitt og fylgjast með þér á snapchat til að fá hugmyndir, haltu áfram að vera svona frábær❤️

 368. Anna Margrét Hannesdóttir

  7. December 2016

  Finnst æði að skoða síðuna ykkar ?

 369. Anna Guðný Andersen

  7. December 2016

  ?

 370. Ólöf Eyjólfsdóttir

  7. December 2016

  Vá þvílík veisla!:)

  Kær kveðja
  Ólöf Eyjólfsdóttir

 371. Hilma Ýr Davíðsdóttir

  7. December 2016

  ?

 372. Dagmar Þráinsdóttir

  7. December 2016

  Já takk ??

 373. Elísabet Ósk Guðlaugsdóttir

  7. December 2016

  Já takk frábær vinningur

 374. Harpa Íshólm Ólafsdóttir

  7. December 2016

  Vá en dásamlegir vinningar ? Er búin að fylgjast lengi með blogginu þínu og það myndi svo sannarlega gleðja mig að vinna ?

 375. Ingibjörg Haraldsdóttir

  7. December 2016

  Já takk ❤️❤️ Yrði draumur ?????

 376. Arna Þórhallsdóttir

  7. December 2016

  Það væri ekki hægt að hugsa sér betri vinning❤️

 377. Hekla Guðrún Böðvarsdóttir

  7. December 2016

  Gleðileg jól

 378. Agla Þorsteinsdóttir

  7. December 2016

  Erum að flytja um áramótin og þetta kæmi sér afskaplega vel ???

 379. Ingibjörg Þuríður Jónsdóttir

  7. December 2016

  Væri vel hægt að nýtta þetta í að fríska upp á heimilið… ;)

 380. Gerður Halla Gísladóttir

  7. December 2016

  Það væri nú ekkert smá gaman að vinna þetta. Frábær síða sem alltaf er gaman að kíkja inn á, til hamingju með árin 7!

 381. Halldóra Ósk Reynisdóttir

  7. December 2016

  Ekkert smá flottur vinningur! Kæmi ser svo sannarlega vel fyrir nýja heimilið manns ?

 382. Sandra Brá Bjarnadóttir

  7. December 2016

  Svona gjafabréf kæmi sér vel að notkun!
  Já takk!! :)

 383. Valdís Ösp Jónsdóttir

  7. December 2016

  Vá, en frábært hjá þér – enn rausnarlegt! Ég yrði reglulega þakklát ynni ég þetta :)

  Valdís Ösp Jónsdóttir

 384. Dagný Ólöf

  7. December 2016

  Já takk.. það myndi gleðja mitt litla hjarta.

 385. Thelma Rut Morthend

  7. December 2016

  Já takk! – Thelma Rut Morthens

 386. Dagný Ólöf

  7. December 2016

  Já takk. ‘Það myndi gleðja mitt litla hjarta.

 387. Valdís Ösp Jónsdóttir

  7. December 2016

  Vá enn frábær vinningur. Ég yrði reglulega þakklát ynni ég hann!

 388. Thelma Rut Morthens

  7. December 2016

  Já takk! – Thelma Rut Morthens

 389. Birgitta Petra Björnsdóttir

  7. December 2016

  Vá! Það væri dásamlegt??

 390. Dagný Ólöf

  7. December 2016

  Já takk

 391. Thelma

  7. December 2016

  Já takk! – Thelma Rut Morthens

 392. Alexandra Mekkin Pálsdóttir

  7. December 2016

  já takk, geðveikt!

 393. Silja Rós Ragnarsdóttir

  7. December 2016

  Væri yndislegt!

 394. Hugrùn Helgadóttir

  7. December 2016

  Hugrún Helgadóttir

 395. Sylvía Rut Káradóttir

  7. December 2016

  Væri æðislegt?! Líka þar sem ég var að flytja í mína fyrstu íbúð þá væri þessi vinningur fullkominn❤️❤️

 396. soffía hjördís ólafsdóttir

  7. December 2016

  Vá, get í raun ekki hugsað mér betri vinning!

 397. Hanna L. Karlsd.

  7. December 2016

  Þetta er dásamlegt!

 398. Snædís Hulda Sveinsdottir

  7. December 2016

  Væri æði að fá svona vinning þar sem mig langar svo að breyta og taka allt i gegn hja mer eftir jól ? Bloggið er eitt af mínum uppáhalds ☺️

 399. Ásdís Halla Arnardóttir

  7. December 2016

  Vá, það væri draumur að eignast alla þessa fegurð ? Já takk ❤

 400. Guðrún Ágústa Sveinsdóttir

  7. December 2016

  Vá já takk! Það væri æðislegt! ??

 401. Lena Rut Gunnarsdóttir

  7. December 2016

  Já takk!! ??

 402. Emma Viktorsdóttir

  7. December 2016

  Þetta er sko glæsilegur vinningur! Ég lofa að fara vel með alla þessa hluti ??♥️♥️

 403. Elín Bríta

  7. December 2016

  Vá, við fjölskyldan megum sko alveg við þessari frábæru gjöf – en við erum að flytja aftur heim til Íslands í byrjun mars og vantar bókstaflega allt!

 404. Harpa Rakel Hallgrimsdottir

  7. December 2016

  fullkomið!

 405. Elísabet Björney Lárusdóttir

  7. December 2016

  Fullkomin jólagjöf ❤️

 406. Svandís María Ketilsdóttir

  7. December 2016

  Mikið ofboðslega væri gaman að skreyta heimilið með fallegum munum úr þessum verslunum sem eru margar mínar uppáhalds. Til hamingju með bloggafmælið, alltaf gaman að skoða!

 407. Svava Rós Guðmundsdóttir

  7. December 2016

  Væri ekki leiðinlegt að fá svona jólagjöf :)

 408. Ásta Guðbjörg Grétarsdóttir

  7. December 2016

  Vá já takk myndi sko geta flikkað aðeins uppá umhverfið hér með svona stótglæsilegum pakka

 409. Lára Björg Gunnarsdóttir

  7. December 2016

  Já já já ég vil <3

 410. Sædís Sif Ólafsdóttir

  7. December 2016

  Væri algjör draumur að vinna þennan vinning!❤️

 411. Matthildur Magnúsdóttir

  7. December 2016

  Ég væri sko til í að taka æði í þessum verslunum ??

 412. Sigríður Karlsdóttir

  7. December 2016

  Glæsilegur og góður jólapakki sem gaman væri að fá ?
  Bestu óskir um góð og gleðileg jól ?

 413. Jóhanna Óskarsd

  7. December 2016

  Já takk

 414. Adda Malín Vilhjálmsdóttir

  7. December 2016

  Ekkert smá flottur vinningur, væri gaman að vinna í þessum leik. Uppáhaldsbúðirnar mínar og nokkrar sem ég hef lengi ætlað að kíkja í. ?
  Gleðileg jól.

 415. Hólmfríður Lilja Haraldsdóttir

  7. December 2016

  vá þetta væri æði ?

 416. Karen Guðmundsdóttir

  7. December 2016

  Nei okei vááá!! ? Einn sá langflottasti leikur sem hefur verið gerður. Vona svo innilega að heppnin verði með mér núna.

  Bestu kveðjur,
  Karen Guðmundsdóttir.

 417. Halldóra Auður Jónsdóttir

  7. December 2016

  ????

 418. Hafdís Ingimarsdóttir

  7. December 2016

  endilega vá ?

 419. Sigríður Birta Kjartansdóttir

  7. December 2016

  Já takk ????

 420. Ásgerður Friðbjarnardóttir

  7. December 2016

  Ein sú fallegasta gjöf sem ég veit um. Já takk segi ég nú bara ❤❤

 421. Edda María Elvarsdóttir

  7. December 2016

  Vávává þvílíkur vinningur! Takk fyrir frábært blogg, hlakka til að lesa áfram 2017. – Edda María Elvarsdóttir

 422. Sigríður Bjarney Guðnadóttir

  7. December 2016

  vá hvað þetta er veglegt og flott, það er alltaf gaman að fegra heimillip með fallegum hlutum ?

 423. Inga Cristina Campos

  7. December 2016

  Fullkomin jólagjöf ??

 424. Steinunn Kristín Jóhannsdóttir

  7. December 2016

  Já takk! Væri mjög til í þetta ?

 425. Karen Ösp Birgisdóttir

  7. December 2016

  Vá þetta kæmi sér svo vel.æðislegur vinningur!

 426. Kristín Stefánsdóttir

  7. December 2016

  Yrði snilld að vinna svona glæsilegan vinning! :)

 427. Soffía Tinna Hjörvarsdóttir

  7. December 2016

  Vá.

 428. Lilja

  7. December 2016

  Uppgötvaði þessa síðu eftir að hafa hitt þig í Epal. Æði

 429. Ína Sigrún Rúnarsdóttir

  7. December 2016

  Já takk! ☺️

 430. Hildur María Brynjólfsdóttir

  7. December 2016

  VÁ ??? það væri algjör draumur aö vinna þennan vinning ????

 431. Júdit Krista Jakobsdóttir

  7. December 2016

  Jááá takk ?????

 432. Guðrún. Marîa Brynjólfsdóttir

  7. December 2016

  Þetta eru mínar uppáhaldsbúðir líka☺️

 433. Guðrún Sandra Björnsdóttir

  7. December 2016

  Já takk?

 434. Selma Hilmisdóttir

  7. December 2016

  Glæsilegar búðir!! Vissi bara af einni þeirra, enda ekki að sunnan. Myndir fullkomna árið mitt með þessum vinning! :)

 435. Urður Jónsdóttir

  7. December 2016

  Já, takk!

 436. Gerður Harðardóttir

  7. December 2016

  Gjöf eins og þessi kæmi sér ótrúlega vel eftir að hafa misst nær allt mitt innbú eftir tjón. Það kostar að koma sér upp nýju innbúi og vinningur eins og þessi myndi sannarlega létta róðurinn. Vona annars að hann lendi á góðum stað. Gleðileg jól!

 437. Thelma rún ásgeirsdóttir

  7. December 2016

  Jáwww ??

 438. Berglind Ólafsdóttir

  7. December 2016

  Já takk! Thetta hljómar ooof gott til ad vera satt :)

 439. Björg òsk Bjarnadòttir

  7. December 2016

  Ja takk, þetta væri algjör drauma vinningur ?

 440. Linda Björg Jónsdóttir

  7. December 2016

  Vá hversu dásamlegt ???

 441. Ásta Jónasdóttir

  7. December 2016

  Þetta væri æðislegt ???

 442. Berglind Ólafsdóttir

  7. December 2016

  Já takk endilega!:)

 443. Særós Stefánsdóttir

  7. December 2016

  Já takk! ?

 444. Sara Alexandra Jónsdóttir

  7. December 2016

  Þetta væri algjör draumur ❤️???

 445. Dóra Stefánsdóttir

  7. December 2016

  Vá væri algjör draumur að vinna þetta ??

 446. Guðrún Jóhannsdóttir

  7. December 2016

  Guðrún Jóhannsdóttir!!

 447. Eydís Ósk Ásgeirsdóttir

  7. December 2016

  Vá vá vá!! Það sem þetta mundu fegra og fullkomna heimilið ?

 448. Aðalbjörg Aðalbjörnsdóttir

  7. December 2016

  Væri ótrúlega til í svona glaðning um jólin!
  Kv. Aðalbjörg Aðalbjörnsdóttir

 449. Iris Andersen

  7. December 2016

  Iris Andersen ?

 450. Fjóla Dís

  7. December 2016

  Fjóla Dís Markúsdóttir!

 451. Iris Andersen

  7. December 2016

  Iris Andersen

 452. Ásta Margrét

  7. December 2016

  Váá! Þetta væri algjör draumur í fyrstu íbúðina ❤️❤️❤️

 453. Lena Hrönn Marteinsdóttir

  7. December 2016

  Lena Hrönn Marteinsdóttir

 454. Margrét Nanna Ingjaldsdóttir

  7. December 2016

  Ég vil vinna svona! :)

 455. Eva María Hallgrímsdóttir

  7. December 2016

  Já takk, það yrði svo mikil snilld að fá þennan frábæra vinning ?

 456. Saldís

  7. December 2016

  Ó,svo margt fallegt og fínt í boði ??

 457. Telma Björk Sörensen

  7. December 2016

  Mikið væri rosalega gaman að fá þessa gjöf, þá gæti ég loksins farið að gera heimilið mitt falleg eins og ég vil hafa það ??

 458. Berglind Ragnarsdóttir

  7. December 2016

  Ég trúi því af öllu hjarta að ástæðan fyrir því að ég hafi aldrei unnið í neinum gjafa leik sé sú að ég sé búin að vera að safna karmastigum fyrir einmitt þennan! ;) þvílíkur draumur! Ó svo mikið sem maður gæti gert fallegt í kringum sig!

 459. Daðey Arnborg Sigþórsdóttir

  7. December 2016

  Já takk ?

 460. Kolbrún Jónsdóttir

  7. December 2016

  Mikið væri það dásamlegt að fá þennan glaðning,
  er einmitt að flytja í nýja íbúð í janúar ?

 461. Anonymous

  7. December 2016

  Takk fyrir frábært blogg gegnum árin?

 462. Hrefna Óðinsdóttir

  7. December 2016

  Hrefna óðinsdóttir – já vá þetta yrði algjör draumur <3

 463. Þóra Lind Halldórsdóttir

  7. December 2016

  Já takk!! :)

 464. Sandra Vilborg Jónsdóttir

  7. December 2016

  Vá hversu himneskt er þetta gjafabréf ? Það myndi færa mig skrefi nær að eiga heimili drauma minna!

 465. Eygló Valdimarsdóttir

  7. December 2016

  Vá! Glæsilegur gjafaleikur. Já takk ?

 466. Svanborg Víglundsdóttir

  7. December 2016

  Þetta væri draumapakki:)

 467. Karen Árnadóttir

  7. December 2016

  Já takk ?

 468. Sigrún Torfadóttir

  7. December 2016

  VÁ! Þetta er algjör draumur ? Þetta kæmi sér svo ótrúlega vel, enda heill hellingur af fallegum vörum úr þessum búðum sem mig hefur dreymt um í mörg ár að eignast! ❤️??

 469. Rakel Ösp Hafsteinsdóttir

  7. December 2016

  Vá flottir vinningar, myndu koma sér mjög vel í nýju íbúðinni. Myndi svo að sjálfsögðu deila gleðinni með mömmu og góðri vinkonu.

 470. Marta Rut Guđmundsdóttir

  7. December 2016

  Óvá hvad þad yrdi gaman! ?

 471. Hjördís Pétursdóttir

  7. December 2016

  Vá ekkert smá falleg og vegleg gjöf ?

 472. Íris Ólafsdóttir

  7. December 2016

  Vááá þetta yrði frábært myndi deila þessa með mömmu minni ?

 473. Jóhanna Sif Sigurðardóttir

  7. December 2016

  Vá! Já takk!?

 474. Marta Rut Gudmundsdóttir

  7. December 2016

  Óvá hvad þad yrdi gaman! ?

 475. Greta Huld Mellado

  7. December 2016

  Jà takk það væri dàsamlegt ?

 476. Ingunn valdis baldursdottir

  7. December 2016

  Vá ! Þetta yrði eins og draumur . Elska bloggið og snapchatið mitt uppáhalds . Gleðileg jól og takk fyrir frábært blogg :)

 477. Margrét Elín Ólafsdóttir

  7. December 2016

  Allar þessar verslanir eru í miklu uppáhaldi hjá mér ?

 478. Kristín

  7. December 2016

  Já takk þetta væri draumur í dós.

 479. Soffía Björgúlfsdóttir

  7. December 2016

  Óóó já taķk ???

 480. Anna María Hallgrímsdóttir

  7. December 2016

  Væri svo mikið til í þennan vinning svona rétt fyrir jól og í lok prófatíðarinnar! Væri eimtóm gleði og hamingja ❤️

 481. Guðrún Einarsdóttir

  7. December 2016

  Já takk ! ?

 482. Margrèt Óskarsdóttir

  7. December 2016

  Jà takk?

 483. Íris Auður Jónsdóttir

  7. December 2016

  Þetta er dásamlegt samansafn af verslunum! Já takk???

 484. Urður Arna Ómarsdóttir

  7. December 2016

  Já takk, það yrði náttúrulega algjörlega stórkostlegt að eignast þetta. :) <3 Elska bloggið þitt & snappið, hef fengið fullt af hugmyndum :)

 485. Sigrún Olga

  7. December 2016

  Já takk fyrir er sko alveg til í þetta ?

 486. Jóna María Magnúsdóttir

  7. December 2016

  Vá þetta væri geggjað að vinna… Ég á nú afmæli í des :D

 487. Helena (Árnadóttir) Blowers

  7. December 2016

  Já takk! ?

 488. Anna Margrét Pálsdóttir

  7. December 2016

  Ég gæti alveg sætt mig við þetta ?

 489. Marta Sigurjónsdóttir

  7. December 2016

  Þetta er ekkert smá flottur pakki sem kæmi sér vel ?

 490. Steinunn Þórisdóttir

  7. December 2016

  Glæsilegt. Fallegar vörur og alvöru leikur ;-)

 491. Arndís Kristinsdóttir

  7. December 2016

  Vá, glæsilegt! ?

 492. Ólöf Baldursdóttir

  7. December 2016

  Draumurinn að vinna, fallegustu búðirnar á landinu

 493. Bjargey Ósk Stefánsdóttir

  7. December 2016

  Vá, þetta er svo geggjað og allt svo frábærar verslanir ? Hlakka til að fylgjast með snappinu ?

 494. Anna Kristín Magnúsdóttir

  7. December 2016

  Já takk!

 495. Hafdís Ársælsdóttir

  7. December 2016

  Það væri draumur að geta puntað allt hjá okkur :)

 496. Vilborg Sólrún Jóhannsdóttir

  7. December 2016

  Já takk, væri algjör draumur að fá að versla i þessum verslunum :)

 497. Íris Einars.

  7. December 2016

  Draumajólagjöf ???

 498. Snæbjörg S Jörgensen

  7. December 2016

  Væri guðdómlegt að vinna þennan glæsilega vinning ???
  Fallegustu búðirnar ❤️❤️ Jólakveðja ??☃️

 499. Kristrún Sif Kristinsdóttir

  7. December 2016

  Mikið yrði ég glöð að fá svona glæsilegt gjafabréf :)

 500. Guðbjörg Valsdóttir

  7. December 2016

  Já takk þetta yrði skemmtileg jólagjöf :D

 501. Anna Júlíusdóttir

  7. December 2016

  Já takk þetta væri draumur að eignast ?

 502. Sólveig Helga Hákonardóttir

  7. December 2016

  Vá hvað það væri æðislegt að vinna þennan glæsilegan vinning ?

 503. Laufey Karlsdóttir

  7. December 2016

  Vá vá vá.. Ég er mjög svo spennt, allt svo fallegt ??

 504. Júlía Heiða Ocares

  7. December 2016

  Væri geggjað!

 505. Óttar Bjarni Guðmundsson

  7. December 2016

  Óttar Bjarni Guðmundsson væri hrikalega til í þetta

 506. Hólmfríður Fjóla Zoega Smáradóttir

  7. December 2016

  Va glæsilegt allt saman! Geggjaður pakki ??

 507. Anna Guðný Björnsdóttir

  7. December 2016

  Klárlega flottasta jólagjöfin

 508. Erla Ósk Guðmundsdóttir

  7. December 2016

  Ok vá hvað eg væri til :) svo flott allt!!! :D

 509. Hólmfríður Fjóla Zoega Smáradóttir

  7. December 2016

  Oja Va geggjaðar búðir ????

 510. Valgerður Stefánsdóttir

  7. December 2016

  Þetta væri alveg æðislegt! ??

 511. Heiðdís Björk Jónsdóttir

  7. December 2016

  Já ég væri sko hrikalega til í þennan pakka ?

 512. Arnfríður Sigurdórsdóttir

  7. December 2016

  GLÆSILEGIR VINNINGAR!

 513. Rósella Pétursdóttir

  7. December 2016

  Hversu sjúkt væri að vinna þetta ? gleðileg jól og takk fyrir æðislegt blogg ?

 514. Kristrún Vala Hallgrímsdóttir

  7. December 2016

  Vá, þetta er ekkert smá æðislegur vinningur! ?

 515. Erna Ýr Styrkársdóttir

  7. December 2016

  Vá! Vona að heppnin verði með mér í þessum leik ?

 516. Agatha Sif Guðmundsdóttir

  7. December 2016

  Væri algjörlega dásamlegt?????? Takk fyrir 7 góð ár ??????

 517. Henny María Frímannsdóttir

  7. December 2016

  Dásemd ?

 518. Sólveig

  7. December 2016

  Það væri aldeilis skemmtilegur jólaglaðningur ?

 519. Guðríður Magndís Guðmundsdóttir

  7. December 2016

  Ó jiiii minn væri svo mikill draumur að vinna í þessum ofur flotta leik?

 520. Viktor Andersen

  7. December 2016

  Til i þetta!

 521. Sylvia Rúdolfsdóttir

  7. December 2016

  Trylltur vinningur !!

 522. Sólveig Óskarsdóttir

  7. December 2016

  Væri æði! Mjög gaman að fylgjast með þér hér & sérstaklega á snap ;)

 523. Ásdís Sif Þórarinsdóttir

  7. December 2016

  Vá hvílík snilld ?

 524. Silla Péturs

  7. December 2016

  Væri alveg dásamlegt ?? Glæsilegir vinningar

 525. Auður Bjarnadóttir

  7. December 2016

  Án efa flottasti jolagjafaleikurinn! Ekkert smá fínar verslanir sem taka þátt í þessu með þér :) Krossa fingur og tær að heppnin sé með mér í þetta skiptið ?

 526. Tinna Jóhannsdóttir

  7. December 2016

  Mig langar svoldið mikið :)

 527. Berglind Kjartansdóttir

  7. December 2016

  Vá! Það væri algjör draumur að vinna þetta! Myndi gleðja alla á mínu heimili ❤ jólakveðjur á ykkur ?:)

 528. Ragnheiður Sylvía Kjartansdóttir

  7. December 2016

  Þessi vinningur er draumur hvers fagurkera! ???

 529. Marín Björg Guðjónsdóttir

  7. December 2016

  Þetta væri draumi líkast ☺️ Klárlega uppáhalds bloggsíðan mín ?

 530. Irpa Þöll Hauksdóttir

  7. December 2016

  Irpa Þöll Hauksdóttir

 531. Sigrún Bjarnadóttir

  7. December 2016

  Ekki leiðinlegt að vinna svona fallegt ?

 532. Freyja Kristjánsdóttir

  7. December 2016

  Vá hvað þetta er flottur gjafaleikur! Væri ótrúlega gaman að vinna :)

 533. Díana Bergsdóttir

  7. December 2016

  Jiminn ég læt mig sko dreyma um að vinna þetta? Væri yndislegt!

 534. Sigrún Stella Þrastardóttir

  7. December 2016

  Það væri alger draumur að fa svona veglega gjof ?

 535. Maren Ösp Hauksdóttir

  7. December 2016

  Væri algjör draumur!

 536. Unnur Sigfúsdóttir

  7. December 2016

  Þetta væri æðislegt :)

 537. Arna Lind Kristinsdóttir

  7. December 2016

  Vá já takk ?

 538. Berglind Íris Hansdóttir

  7. December 2016

  Váá ekkert smá veglegur flottur vinningur væri draumur að vinna ?

 539. Lilja Dögg Gísladóttir

  7. December 2016

  ??☺️

 540. Sandra Ólafsdóttir

  7. December 2016

  Já takk.. Fallegust verslanir landsins ☺ Gleðilega jólahátíð ?

 541. Rakel Sturludóttir

  7. December 2016

  Já takk ❤️

 542. Sólveig Sveinbjörnsdóttir

  7. December 2016

  Vá þetta væri yndislegt, þvilikur jólaandi :)

 543. Hera Rut

  7. December 2016

  Hef aldrei langað jafn mikið að vinna í leik ?!
  Já, takk!

 544. Sunna Sigurveig Thorarensen

  7. December 2016

  Vávává! ?

 545. Oddný Ása Ingjaldsdóttir

  7. December 2016

  Já takk væri draumur að vinna þennnan leik ??

 546. Elva Guðmundsdóttir

  7. December 2016

  Vá vá vá ? Glæsilegur gjafaleikur,væri algjör draumur að vinna þetta ??☺️

 547. Herdís Guðrún Kjartansdóttir

  7. December 2016

  Þetta væri æðisleg jólagjöf ?

 548. Berglind Reynisdóttir

  7. December 2016

  Já takk, væri alveg til í þessa snilld :)

 549. Þórdís Skaptadóttir

  7. December 2016

  Ja takk :)

 550. Sara Ósk Rodriguez Svönudóttir

  7. December 2016

  ?
  Sara Ósk Rodriguez Svönudóttir.
  Með þökkum! ?

 551. Nanna Þ Möller

  7. December 2016

  Vá hvað þetta væri fullkomið :) Allt æðislegar verslanir! <3

 552. Íris Ósk Kristjánsdóttir

  7. December 2016

  Já takk væri allveg til í þetta ?

 553. Einar Tómas Björnsson

  7. December 2016

  Ég myndi vilja gleðja konuna mína með þessum pakka.

 554. Tinna Guðrún Barkardóttir

  7. December 2016

  Vá! Ég gæti gert svo margt fallegt fyrir nýju íbúðina mína ❤️
  ❤️❤️

 555. Hera Rut

  7. December 2016

  Aldrei langað jafn mikið að vinna í leik!
  Já, takk!

 556. Valdís Lilja Stefánsdóttir

  7. December 2016

  Þetta er mest spennandi og flottasti gjafaleikur sem ég hef séð ?

 557. Inga Dröfn Benediktsdóttir

  7. December 2016

  Flottur jólapakki :)

 558. Hildur Sigrún Guðbrandsdóttir

  7. December 2016

  Vá ekkert smá flottur vinningur :) kæmi sér vel !

 559. Dagný Lilja Snorradóttir

  7. December 2016

  Draumur!

 560. Elísabet Kristín Atladóttir

  7. December 2016

  Það væri draumi líkast að vinna þetta ?! Myndi nýtast vel ?

 561. Hildur Sigrún Guðbrandsdóttir

  7. December 2016

  Vá! Glæsilegur vinningur sem að kæmi sér vel :D

 562. Tanja Rut Jónsdóttir

  7. December 2016

  Váá já takkk yrði geggjað ??

 563. Hera Rut

  7. December 2016

  Aldrei langað jafn mikið að vinna leik ?
  Já, takk!

 564. Lena Dögg Dagbjartsdóttir

  7. December 2016

  Draumur í dós!

 565. Elísabet Albertsdóttir

  7. December 2016

  Vá ekkert smá veglegur verðlaunapakki. Myndi heldur betur þiggja jafn flottan pakka og þennan ?

 566. Gerður Sif Gunnarsdóttir

  7. December 2016

  Gæti glatt marga með þessu

 567. Einar Tóma Björnsson

  7. December 2016

  Væri flottur pakki fyrir konuna mína

 568. Selma Rut Ingvarsdóttir

  7. December 2016

  Þetta væri svo mikill draumur ??

 569. Málfríður Erna sigurðardóttir

  7. December 2016

  Vá þetta er ekkert smá geggjaður leikur hjá þér, vona af öllu hjarta að heppnin verði með mér, svo ég geti glat mína nánustu ??❤️
  Gleðileg jól

 570. Arnrún Lea

  7. December 2016

  Ég á ekki til orð yfir þennan gjafaleik ?
  Komið á jólagjafaóskalistann! ?
  Arnrún Lea Einarsdóttir

 571. Ragnhildur Rudolfsdottir

  7. December 2016

  Ja takk, væri æði ???

 572. Telma Lind Stefánsdóttir

  7. December 2016

  Það væri draumur allra að eiga flotta hluti úr öllum þessum geðveikt flottu búðum ??

 573. Ágústa Sigurrós Andrésdóttir

  7. December 2016

  Váá þetta yrði geggjað til að setja punktinn yfir I-ið á nýju íbúðinni minni :) :)

 574. Einar Tómas Björnsson

  7. December 2016

  Eg myndi vilja gefa konunni minni þennan pakka

 575. Helga Guðmundsdóttir

  7. December 2016

  Vá en fallegt og þvílíkur draumur!

 576. Auður Inga Ísleifsdóttir

  7. December 2016

  Þetta væri algjör draumur! Já takk! ???

 577. Elfa Scheving Sigurðardóttir

  7. December 2016

  Rosalegur pakki, væri æði til að gera upp íbúðina hjá okkur :)

 578. Karlotta Halldórsdóttir

  7. December 2016

  Geggjaður pakki. Væri ekkert smá gaman :) :)

 579. Örn Danival Kristjánsson

  7. December 2016

  Já takk ?

 580. Hafdís Lilja Haraldsdóttir

  7. December 2016

  Þetta er æðislegur pakki! Vá, hvað það yrði gaman að deila honum með henni mömmu minni❤️

 581. Sara Ross Bjarnadóttir

  7. December 2016

  Vá Já takk. Þetta er æðisleg gjöf ?

 582. Klara Steinarsdóttir

  7. December 2016

  Þvílíkur draumur sem það væri að vinna þetta ??

 583. Ingibjörg Albertsdóttir

  7. December 2016

  Vá! Þetta væri æði :D

 584. Málfríður Erna sigurðardóttir

  7. December 2016

  Vá þetta er ekkert smá geggjaður leikur, það væri algjör draumur að vinna svo ég geti deild gleðinni með fjölskyldunni ??❤️

 585. Berglind Ösp Eyjólfsdóttir

  7. December 2016

  Vá hvað þetta er rausnarlegur og flottur leikur! Ég væri sko heldur betur til í þetta :D

 586. Hildur Rún Guðjónsdóttir

  7. December 2016

  Vá þetta væri algjör draumur!! :)

 587. Lára Guðnadóttir

  7. December 2016

  Vá? Ég á afmæli 18des svo þetta væri FULLKOMIN afmælisgjöf??

  – Lára Guðnadóttir:)

 588. Anna Marý Magnúsdóttir

  7. December 2016

  Já takk! ????

  Anna Marý Magnúsdóttir

 589. Erla Ósk Sævarsdóttir

  7. December 2016

  Ó þvílíkur draumur…gerðu það veldu mig <3 :D hahaha

 590. Dagný Steinarsdóttir

  7. December 2016

  Já þvílíkur draumur !!

 591. Unnur Edda Davíðsdóttir

  7. December 2016

  Vá en spennandi?

 592. Sara Rós Sigurðardóttir

  7. December 2016

  Já takk! Það væri æðislegt að eiga þessi gjafabréf þegar ég flyt í nýju íbúðina í febrúar !! :)

 593. Erna Fannbergsdóttir

  7. December 2016

  Já takk það væri sko æðislegt að geta keypt það sem þig dreymir um ?

 594. Erna Fannbergsdóttir

  7. December 2016

  Já takk það væri sko æðislegt að geta keypt það sem mig dreymir um ?

 595. Kristín Þórdís Þorgilsdóttir

  7. December 2016

  Vá hvað þetta yrði æðisleg afmælis- og jólagjöf ❤️

 596. Halldóra Jóna Jónsdóttir

  7. December 2016

  Já takk :) væri algjör draumur!

 597. Hafdís Lilja Haraldsdóttir

  7. December 2016

  Þetta er æðislegur pakki! Yrði gaman að deila þessu með henni mömmu minni <3

 598. Gunnur Rannveig Gunnarsdóttir

  7. December 2016

  Sleppi ekki þessu tækifæri. Allt svo flottar verslanir. Svart og hvítt er sú síða sem ég fer alltaf fyrst inn á.

 599. Halldóra Jóna Jónsdóttir

  7. December 2016

  Já takk :) væri algjör draumur!

 600. Saga Steinsen

  7. December 2016

  Mikið óskaplega væri gaman að fá svona æðislegan vinning ☺️ Það væri sko aldeilis hægt að gleðja marga með þessu ❤️

 601. Þórdís Guðmundsdóttir

  7. December 2016

  Æðislegur vinningur!

 602. Ragnhildur Þóra Hafsteinsdóttir

  7. December 2016

  Þetta eru svo sannarlega flottar búðir með dásamlegar vörur. Væri ekki leiðinlegt að fá svona fínerí í þrítugsafmælisgjöf <3

 603. Ása Guðrún Bergmann

  7. December 2016

  Ótrúlega flottar vörur :)

 604. Amanda ásdís Jóhannsdóttir

  7. December 2016

  Vá alvöru vinningur, mikið væri ég til í þennan!? Gleðileg jól:)

 605. Sunna Rós Agnarsdóttir

  7. December 2016

  Vá!!! Já takk fyrir ??

  -Sunna Rós Agnarsdóttir

 606. Sandra Ósk Magnúsdóttir

  7. December 2016

  Vá hvað þetta væri geðveikt! <3

 607. Hlín Arngrímsdóttir

  7. December 2016

  Já takk :)

 608. Lilja Sigurðardóttir

  7. December 2016

  Það væri æðislegt að fá svona flotta jólagjöf.

 609. Amanda ásdís Jóhannsdóttir

  7. December 2016

  Vá, já takk? Gleðileg jól!

 610. Helena Rut Jónsdóttir

  7. December 2016

  Það væri ekki leiðinlegt að vinna í þessum gjafaleik <3 frábærar búðir og gaman að fylgjast með þér :)

 611. Elínborg Kristjánsdóttir

  7. December 2016

  Já takk, þessi vinningur myndi svo sannarlega gleðja mig og aðra í kringum mig :)

 612. Ragnhildur Þóra Hafsteinsdóttir

  7. December 2016

  Þetta er nú meiri fegurðin <3 <3 væri ekki leiðinlegt að fá svona í afmælisgjöf.

 613. Alma Tynes Skúladóttir

  7. December 2016

  Vá! Þessi vinningur væri sko draumur í dós ?

 614. Sóley Ósk Benediktsdóttir

  7. December 2016

  Væri æðislegt að vinna þetta!

 615. Íris Kristinsdóttir

  7. December 2016

  Já takk fyrir kærlega :) Þarf nauðsynlega að gera nýju íbúðina mína flotta :)

 616. Guðríður Magndís Guðmundsdóttir

  7. December 2016

  Ó þvílíkur draumur, dásamlegt blogg og flottur leikur ?

 617. Matthildur Elín

  7. December 2016

  Hlýjar jólakveðjur til þín elsku Svana <3 Ég læt mig svo sannarlega dreyma um þennan dááááásamlega vinning <3 Ég veit að nýja húsið mitt tæki fíneríinu líka fagnandi <3

  Takk fyrir innblásturinn á árinu <3

 618. Sara Sif Liljarsdóttir

  7. December 2016

  Vává hvad þetta væri æðisleg jólagjöf… myndi nytast okkur vel þegar við kaupum okkur ibúð þessi flotti pakki væri draumur í dós á þessu heimili❤️
  Gleðileg jól!

 619. Sif Gunnlaugsdóttir Nielsen

  7. December 2016

  Vá !!! Þú ert yndi :D

 620. Guðrún Helga Jónsdóttir

  7. December 2016

  Já takk, heimili mitt þarf á svona upplyftingu að halda með fínum vörum *:)

 621. Gerður Rún Rúnarsdóttir

  7. December 2016

  Svo flottar verslanir, væri svoo gaman að fà þennan flotta vinning ?

 622. Telma Lind Stefánsd

  7. December 2016

  Það datt út það sem eg var buin að skífa þannig eg sendi aftur þetta er ekkert smá flottar búðir og hann/hún verður mjög heppin sem vinnur þetta gjafabréf frá þessum fallegu búðum kv telma stefánsd

 623. María Pálsdóttir

  7. December 2016

  Þetta er dásamlegt :)

 624. Ragnhildur Þóra Hafsteinsdóttir

  7. December 2016

  Þvílík fegurð <3 <3 Væri ekki leiðinlegt að fá svona í þrítugsafmælisgjöf :)

 625. Katla Lovísa Gunnarsdóttir

  7. December 2016

  Vá þetta er fullkomið ?

 626. Matthildur Elín

  7. December 2016

  Hlýjar jólakveðjur til þín elsku Svana <3 Ég læt mig svo sannarlega dreyma um þennan dááááásamlega vinning <3 Ég veit að nýja húsið mitt tæki fíneríinu líka fagnandi <3

  Takk fyrir innblásturinn á árinu <3

 627. Elma Sif Einarsdottir

  7. December 2016

  Frábær vinningur! Kæmi sér ósköp vel þar sem ég er að flytja aftur til Íslands eftir rúmlega 6 ára fjarveru og sárvantar e-ð í nýja húsið :D

 628. Gunnhildur Kjartansdóttir

  7. December 2016

  Þvílík snilld! Gleðileg jól :)

 629. Ingunn Þorvarðardóttir

  7. December 2016

  Takk fyrir frábært blogg og mikið sem væri gaman að fá svona flottan vinning :)

 630. Sigrún Dís Hauksdóttir

  7. December 2016

  Vá! Vel gert! Gaman að fylgjast með þér, þessi vinningur gæti sko nýst mörgum í kringum mann ❤️

 631. Jóhanna Sigfúsdottir

  7. December 2016

  Nei vá hvað þetta er veglegur vinningur! Væri sko alveg til í þetta ?

 632. Brynja Marín Sverrisdóttir

  7. December 2016

  Flottasti gjafaleikur allra tíma <3 Væri svo mikið til í að vinna þennan glæsilega pakka :)
  Gleðileg jól!

 633. Tinna Hallbergsdóttir

  7. December 2016

  Vá, hvað þetta er geggjaður vinningur og æðislegar búðir :)

 634. Díanna Dúa Helgadóttir

  7. December 2016

  Vá þetta væri besta jólagjöfin :)

 635. Árnína Björt Heimisdóttir

  7. December 2016

  Já takk! ?

 636. Karen Rut Sigurðardóttir

  7. December 2016

  Vá hvað ég yrði þakklát fyrir þessa gjöf ❤ gleðileg jòl! ???

 637. Hera Líf

  7. December 2016

  Algjör jóladraumur ??
  -Hera Líf Liljudóttir

 638. Berglind Benediktsdóttir

  7. December 2016

  Allt svo fallegt!! Já takk? Kæmi sér einstaklega vel☺️

 639. Ebba Margrét Skúladóttir

  7. December 2016

  Það væri svo mikil mikil mikil snilld að vinna þetta! ?

 640. Íris Ásta Pétursdóttir

  7. December 2016

  Mikið rosalega er þetta vegleg og vegleg gjöf frá svona fallegum verslunum. Sá sem hreppir þetta er lukkunnar pamfíll

  Gleðileg jól öllsömul. Virðum hvort annað <3

 641. Ólöf Benediktsdóttir

  7. December 2016

  Vá, þetta er tryllt jólagjöf ❤️

 642. Rakel Tara Þórarinsdóttir

  7. December 2016

  Vá hvað þetta er geggjað ☺️?

 643. Unnur Lilja Bjarnadóttir

  7. December 2016

  Já takktakk?

 644. Monika Björk Friðriksdóttir

  7. December 2016

  Já takk þetta myndi svoooo sannarlega koma sér vel! Yrði aðeins of glöð með þetta! ??

 645. Sóley Rut Ísleifsdóttir

  7. December 2016

  Já takk allveg til

 646. Elísabet Ósk Sverrisdóttir

  7. December 2016

  Jáá takk!

 647. Vala Ögn Magnúsdóttir

  7. December 2016

  Þessi vinningur myndi sko gera jólin ennþá gleðilegri?

 648. Hrafnhildur

  7. December 2016

  Vá hvað þessi vinningur kæmi sér vel. Ég væri svooo til í að kíkja í allar þessar búðir og velja eitthvað fallegt!! :)

 649. Kolbrún Eva Sigurjónsdóttir

  7. December 2016

  Já takk, þetta væri frábært jóla- og/eða afmælisgjöf!!

 650. Marta Guðmundsdóttir

  7. December 2016