fbpx

INNLIT : MEÐ SJÓNVARPIÐ FALIÐ Í FULLKOMNUM MYNDAVEGG

Á þessu bjarta og smekklega sænska heimili má sjá margt fallegt en meðal annars sjáum við smart lausn hvernig sjónvarpið er látið “falla inn” í myndavegg. Einföld en falleg útfærsla að hengja upp sjónvarp með myndarömmum eða listaverkum í ólíkum stærðum sem dregur augað frá sjónvarpinu á meðan slökkt er á því.

Eitthvað sem margir geta líklega sótt sér innblástur frá og útfært á sinn eigin hátt ♡

Kíkjum í heimsókn –

Sjáið hvað þetta er smekklegur myndaveggur –

Myndir : Hemnet

Stílhreint heimili í skandinavískum stíl sem heillar alltaf jafn mikið.

// Fylgstu einnig með á Instagram @svana.svartahvitu 

JÚNÍ ÓSKALISTINN

Skrifa Innlegg