fbpx

SJARMERANDI ÍBÚÐ Í ♡ 101

Heimili

Þetta fallega íslenska heimili fangaði athygli mína á fasteignasöluvefnum í dag, staðsetningin er einstök og því kemur íbúðin að öllum líkindum til með að rjúka út. En það er eitthvað við þessa íbúð sem heillar mig svo mikið, kvenlegt yfirbragðið, fallegar ljósmyndir á veggjum og þekktar hönnunarvörur í bland við antíkmuni sem er einmitt eins og ég vil hafa mitt heimili. Þarna svífur greinilega góður andi yfir og húsráðandi með gott auga fyrir fallegum munum.

Ég er sérstaklega hrifin af þessu Marilyn Monroe plakati, en það eru fleiri myndir af þessari gyðju að finna á heimilinu.

Fyrir áhugasama kaupendur þá má finna allar upplýsingar um þetta sjarmatröll á Miðstræti HÉR.

WEDDING INSPIRATION: GREENERY

Skrifa Innlegg