fbpx

RÓMANTÍK Í PARÍS

BarnaherbergiHeimili

Í dag færi ég ykkur fallegt draumaheimili í París – hér búa eigendur frönsku barnafataverslunarinnar Frangin Frangine, og kemur því ekki á óvart að barnaherbergin sem eru þónokkur eru mjög falleg. Íbúðin sem er 200 fermetrar er innréttuð í rómantískum stíl og eru húsgögnin mörg hver gersemar af flóamörkuðum sem setja mikinn svip á heimilið. Íbúðin er björt með fallegum frönskum gluggum sem sumir hverjir snúa út að Eiffel turninum sjálfum samkvæmt Elle Decor – þvílíkur draumur.

Myndir via Elle

NÝTT FRÁ ROYAL COPENHAGEN : BLOMST

Skrifa Innlegg