“rómantískt”

DRAUMAHÚS FRÁ 1930

Það er eitthvað ótrúlega heillandi við þetta hús sem byggt var um 1930 og skartar ennþá mörgum upprunalegum einkennum. Það er vissulega ekki hægt að komast yfir sambærileg hús hér á landi og stundum vildi ég hreinlega óska þess að ég byggi í Danmörku svo ég gæti eignast gamalt hús sem […]

SJÚKLEGA FALLEGT & HLÝLEGT HEIMILI

Það er varla annað hægt en að falla fyrir þessu heimili enda einstaklega fallegt með sínum skandinavíska sveitasjarma sem klikkar seint. Þarna fer saman á ómótstæðilegan hátt nýtt og gamalt þó svo að það gamla sé í meirihluta. Ég myndi kannski ekki sjálf búa þarna þar sem þetta er ekki […]

HVÍTT & RÓMANTÍSKT

Það gat ekki annað verið en að hér byggi innanhússtílisti, það er allt svo ótrúlega vel sett saman sem skapar eina fullkomna heild. Grunnurinn er allur hvítur og það er varla að sjá nokkurn hlut þarna inni sem er ekki hvítur eða brúnn sem skapar mjög afslappað andrúmsloft. Mjög marga […]