“elle decoration”

LÍFLEGT OG LJÓST HEIMILI Í MALMÖ

Áberandi mottur eða svokallaðar “statement” mottur er heitasta trend ársins að mati sérfræðinga og ef þið eruð í vafa með hvað það […]

INSTAGRAM VIKUNNAR @ELLEDECORATIONSE

Þetta er mögulega ekki frumlegasta síðan sem ég hef bent ykkar á að fylgjast með á Instagram þar sem Elle […]

DRAUMAHEIMILI FULLT AF KLASSÍSKRI HÖNNUN

Minna er meira eða “less is more” eru setning sem margir tengja við en oft er gott að hallast aðeins í hina […]

MEÐ BLEIKT SVEFNHERBERGI & SVART ELDHÚS

Það er löngu orðið tímabært fyrir fyrsta innlit ársins… Þetta dásamlega heimili sem varð fyrir valinu hefur í dag eignast […]

LITRÍKT & GEGGJAÐ HJÁ LJÓSMYNDARA

Á vafri mínu á Instagram í morgun á meðan ég sat á hjólinu í ræktinni (þannig er best að nýta […]

UNDIR JAPÖNSKUM ÁHRIFUM Í KAUPMANNAHÖFN

Ég er ennþá stödd í Kaupmannahöfn í huganum… eðlilega þegar litið er út um gluggann. Á meðan regnið lemur gluggann […]

RÓMANTÍK Í PARÍS

Í dag færi ég ykkur fallegt draumaheimili í París – hér búa eigendur frönsku barnafataverslunarinnar Frangin Frangine, og kemur því […]

BÓHEMÍSKT HEIMILI STÍLISTA & BLOGGARA

Malin Persson er þekktur sænskur stílisti, fyrrverandi módel og er einnig bloggari hjá Elle Decoration. Það kemur líklega fáum á óvart […]

MJÚKUR & MINIMALÍSKUR STÍLL PELLU HEDEBY STJÖRNUSTÍLISTA

Í nýjasta tölublaði Elle Decoration má sjá fallegt heimili Pellu Hedeby sem er einn fremsti innanhússstílisti Svía. Pella er mín […]

BLEIKUR ER HINN NÝI SVARTI ♡

Það hlaut að koma að þessu og ég ætla hér með að leyfa mér að tilkynna ykkur að bleikur er […]