fbpx

MEÐ BLEIKT SVEFNHERBERGI & SVART ELDHÚS

Heimili

Það er löngu orðið tímabært fyrir fyrsta innlit ársins…

Þetta dásamlega heimili sem varð fyrir valinu hefur í dag eignast annað líf á Pinterest auk þess að hafa birst í tímaritinu Elle Decoration á síðasta ári. Það sem greip mitt auga voru andstæðurnar, svart og töffaralegt opið eldhús á móti bleiku og kvenlegu svefnherbergi. Það er gaman að sjá hvernig innanhússhönnuðir koma sér fyrir, og í þessu tilfelli er það hin sænska Mimmi Johanson sem kom sér svona vel fyrir á 46 fermetrum!

Kíkjum í heimsókn –

Myndir : Elle Decoration

// Fylgstu einnig með á Instagram @svana.svartahvitu 

& ÞÁ VARÐ ÉG FÖRÐUNARFRÆÐINGUR

Skrifa Innlegg