fbpx

DÖKKT & DJÚSÍ Í GAMALLI SÚKKULAÐIVERKSMIÐJU

Heimili

Lífið væri líklega fullkomið ef heimilið mitt væri staðsett í gamalli súkkulaðiverksmiðju. Þetta glæsilega heimili birtist hjá sænska Elle Decoration og í viðtalinu við hjónin þau Mia og Johan fara þau yfir allar framkvæmdirnar sem gerðar voru; hækkað loftið, rafmagn og lagnir færðar, rifið upp gólf og gert við sprungur ásamt því að rífa niður alla þá veggi sem þau máttu missa. Útkoman er þessi bjarta íbúð með mikilli lofthæð og stærðarinnar upprunarlegum – munnblásnum gluggum frá árinu 1920. Ætli heimilið ilmi ennþá af súkkulaði?;)

Kíkjum í heimsókn –

Myndir : Jonas Ingerstedt / Elle Decoration.se 

Smellið á hlekkinn hér að ofan til að lesa viðtalið – 

// Fylgstu einnig með á Instagram @svana.svartahvitu 

H&M HOME KYNNIR SÍNA ALLRA FYRSTU SAMSTARFSLÍNU! MEÐ JONATHAN ADLER!

Skrifa Innlegg