H a b i t a t

Hönnun
Beat light by Tom Dixon
VS.
Coko by Habitat

Hmm 51þús vs. 13þúsund?
Ég fíla Habitat ljósið betur en fíla samt Tom Dixon vanalega í tætlur…

Skygarden by Marcel Wanders
VS.
Jefferson by Habitat

Þetta er eiginlega ósambærilegt.. en you got the point?
190 þús vs. 15þúsund.
Skygarden er reyndar of fallegt, er samt að fíla Habitat ljósið mjög mikið…
Eníhú. Þá hvíslaði lítill fugl að mér að það væri búið að opna Habitat uppá nýtt. Nýir eigendur og nýr lager. Það er víst mega flott stöff til þar núna..
Bíð spennt eftir að kíkja þangað í jólafríinu..:)
Og by the way þá fæst hið fallega Garland light þar…
-S

OPI matt collection

Hvernig stendur á því að OPI’s matt collection rataði aldrei til ÍSLANDS ?
Ég sá þessa línu frá þeim í sumar og varð strax spennt og hlakkaði til að prófa að vera með matt naglalakk svona til tilbreytingar… Svo eru litirnir geggjaðir!


Mér finnst litirnir í efri línunni svaka flottir og einnig þessi græni…

Svo rakst ég á þennan lit líka… langarí
-R

Balmain

Balmain Balmain Balmain…. ahh fæ ekki nóg
Haust/Vetur 2009
Fíla þennan stíl mjög mikið… svo er hægt að finna svipaðar flíkur í t.d
H&M, Topshop og Zara!
Það er alveg málið að vera með stóra axlapúða í dag. Og því um að gera að kíkja á axlaskreytingar bloggið sem ég skrifaði fyrir stuttu og DIY…
Þessar myndir eru úr HM bæklingnum.
Og þessar fyrir neðan eru frá Zara .
Var svo í Warehouse í gær og fann nokkra kjóla í þessum stíl.
Fann reyndar mjög mikið fallegt þar inni. Verst hvað hún er dýr…
Mér finnst þessi svarti very pretty og silfraði væri úber næs fyrir gamlás. Er að fíla axlirnar og líka að þeir eru báðir síðerma. Enda er gamlárs kannski ekki hlýjasta kvöld ársins og oft leiðinlegt að þurfa að vera í jakkanum sínum hele kvöldið.
-S

Til hamingju með afmælið.

Uncategorized

Vissuði að árið 2009 er 100 ára afmæli Toppsins!

Árið 1909 kom pólskur hárgreiðslumaður að nafni Antonie deParis fram með þessa klippingu. Klippingin þótti mjög sjokkerandi í fyrstu en sló samstundis í gegn og hefur verið í tísku síðustu 100 árin. Til eru margar gerðir af toppnum og mismunandi hvaða týpa er mest í “tísku”.
Ég held að þetta sé sú hárgreiðsla sem mig langar alltaf hvað mest í en sé samt alltaf jafn mikið eftir því mínútu eftir klippinguna. Vona að þetta afmæli láti mig ekki trítla á næstu hárgreiðslustofu..
Mary Quant 1964, fatahönnuður sem á heiðurinn á hönnun mini-pilsins og hot pants.
Louise Brooks 1929, dansari, módel, showgirl og leikkona í þöglum bíómyndum.
Mjög þekkt fyrir hártoppinn sinn.
Victoria Beckham 2009 og Farah Fawcett kynbomba á 7. og 8. áratugnum.
Og síðast en ekki síst túrbó kúlistinn Agyness Dein, 2009. Er að fíla þetta hár á henni…
-S