fbpx

MEÐ PLÖNTU Í HVERJU HORNI

Heimili

Hér er á ferð stórkostlega smart heimili sem er vandlega skreytt með plöntum og fallegum húsgögnum. Eldhúsið er alveg æðislegt með marmaraklæddum innréttingum sem teygir sig svo upp vegginn og myndar þessa fallegu punthillu – algjör draumur. Sjáið líka hvað það kemur vel út að hafa gólfsíðar gardínur í eldhúsinu og gerir rýmið mikið hlýlegra. Hér spila plöntur stórt hlutverk og stærðarinnar Monstera trónir yfir borðstofuborðinu nánast eins og hálfgerður skúlptúr!

Kíkjum í heimsókn –

Vá vá vá þvílíkur heimilisdraumur!

Myndir via Bjurfors.se

// Fylgstu einnig með á Instagram @svana.svartahvitu

HEIMILI FYLLT MEÐ KLASSÍSKRI HÖNNUN

Skrifa Innlegg