fbpx

MEÐ BLEIKA STOFU & LITRÍKAN SMEKK

Heimili

Síðustu tvær færslur hjá mér hafa verið algjört konfekt fyrir augun og þessi er aldeilis ekki síðri. Fallegt heimili með góðan smekk fyrir litum – eruð þið ekki að elska svona litagleði jafn mikið og ég? ♡

Eldhús og stofa eru máluð í fallegum ljósbleikum lit (Svönubleikur?) og allir skrautmunir verða fyrir vikið eitthvað svo girnilegir á svona litríkum veggjum. Myndaveggurinn er æðislegur þar sem plaköt fá að njóta sín í bland við hangandi blóm og óróa. Hér býr hin danska Annemette Moesgaard og hægt er að fylgjast með henni á instagram hér fyrir enn meiri innblástur @amoesgaard.

 

Myndir : My Scandianvian home 

// Fylgstu einnig með á Instagram @svana.svartahvitu 

FALLEGT INSTAGRAM TIL AÐ ELSKA : FYRIR LITAGLAÐA

Skrifa Innlegg