fbpx

MEÐ BLÁTT ELDHÚS & SPEGLA BAÐKAR

Heimili

Sjá þetta dásamlega fallega heimili þar sem blár litur fær vel sín notið í eldhúsinu og í stofunni. Klassísk hönnun og gullfallegir loftlistar og rósettur skreyta heimilið sem staðsett er í Gautaborg og veitir svo sannarlega innblástur. Hér má sjá ótrúlega krúttlegt barnahorn inní svefnherberginu og spegla baðkar vekur einnig athygli mína – hrikalega smart.

Kíkjum í heimsókn –

 

Myndir // Bjurfors

Fallegt ekki satt?

// Fylgstu einnig með á Instagram @svana.svartahvitu

INSTAGRAM INNBLÁSTUR // @SWANTJEUNDFRIEDA

Skrifa Innlegg