fbpx

INSTAGRAM INNBLÁSTUR // @SWANTJEUNDFRIEDA

Heimili

Instagram innblástur dagsins kemur frá hinni þýsku Swantje sem starfar sem grafískur hönnuður og innanhússstílisti. Heimilið hennar er persónulegt og skemmtilega innréttað í fallegum litum. Ég vona að þessar myndir veiti ykkur innblástur eins og mér.

Mæli með að fylgja @swantjeundfrieda

Það er eitthvað svo látlaust og fallegt við þetta heimili, það heillaði mig alveg uppúr skónum.

// Fylgstu einnig með á Instagram @svana.svartahvitu

KLASSÍSKT SKANDINAVÍSKT HEIMILI EINS OG ÞAU GERAST BEST

Skrifa Innlegg