fbpx

LITRÍKUR PASTELHEIMUR Á LANGHOLTSVEGI

Íslensk heimili

Vá þetta dásamlega og litríka heimili er algjört sælgæti fyrir augun. Hér býr Ingunn Embla ásamt fjölskyldu sinni en hægt er að fylgjast með henni á Instagram @ingunnemblaa þar sem hún deilir fallegum innblæstri og nóg af litum! Þær mæðgur eru þekktar fyrir mjög mikil smekklegheit og hefur verið gaman að sjá inná nokkur heimili sem öll hafa borið af í stíl og einstakleika♡

Ég fæ ekki nóg af þessu heimili og það lífgar svo sannarlega við daginn. Nú er heimilið komið á sölu og áhugasamir geta lesið sér allt um það með því að smella hér! 

Myndir : Fasteignavefur Vísis.is 

Eigið góða helgi kæru lesendur, þangað til næst er hægt að fylgjast með á Instagram @svana.svartahvitu

ÓSKALISTINN MINN // MAÍ

Skrifa Innlegg

Skilaboð 1

  1. Sigrún Víkings

    1. June 2021

    Elska svona falleg og lífleg heimili!