fbpx

LITRÍKT & GLAÐLEGT HEIMILI

Heimili

Það er nóg af stuði á þessu heimili en heimilisfólkið virðist ekki mjög smeikt við liti. Það gengur alveg fullkomlega upp í þessu tilfelli enda heimilið alveg hvítt í grunninn og því meira rými til að leika sér með liti án þess að þeir verði yfirþyrmandi. Til að toppa gleðina þá er allskyns mix af húsgögnum bæði gömlum og nýjum og Aalto, Wegner, Ikea og Eames eru t.d. góðir saman í eldhúsinu. Ég er alveg viss um að þau sem búa hér séu mjög hamingjusöm…

Colourful_Danish_Home03Colourful_Danish_Home02

Æðisleg hugmynd að ská mála rendur í stigaopið, kemur sérstaklega vel út í bleiku.

Colourful_Danish_Home04 Colourful_Danish_Home05

Gym hooks frá HAY eru flottir undir viskastykki.

Colourful_Danish_Home06 Colourful_Danish_Home07 Colourful_Danish_Home08 Colourful_Danish_Home09 Colourful_Danish_Home10 Colourful_Danish_Home11 Colourful_Danish_Home12

Myndir via 

Mjög smart og glaðlegt heimili, eruð þið ekki sammála því? Það má alltaf bæta smá lit við heimilið:)

Screen-Shot-2015-04-23-at-22.38.421

NÝTT GLAMOUR KOMIÐ ÚT

Skrifa Innlegg

6 Skilaboð

  1. Rut

    18. July 2015

    Veistu hvaðan matarborðið á fyrstu myndinni er ? :)

    • Svart á Hvítu

      19. July 2015

      Mér sýnist þetta bara vera búkkar úr Ikea og plata ofan á:)
      Einfalt og ódýrt!

  2. Telma Ýr Sigurðardóttir

    24. August 2015

    Væri mikið til í að vita hvað vegghillurnar eru! Finnst þær geggjaðar