fbpx

NÝTT GLAMOUR KOMIÐ ÚT

PersónulegtTímarit

Fjórða tölublað Glamour kom út á dögunum, vá hvað tíminn líður hratt því mér finnst fyrsta tölublaðið bara nýkomið út!:) Eins og áður þá held ég utan um hönnunar og heimilissíðurnar í lífstílskaflanum og að þessu sinni tók ég saman nokkra fallega vasa, skraut á veggi og svo nokkrar góðar bloggsíður sem ég mæli með að kíkja á. Ég les þetta blað vanalega alveg í ræmur og var ekki alveg búin að lesa allar blaðsíðurnar þegar ég smellti af þessum myndum fyrr í dag. Ég þarf því að láta það mér að kenningu verða að hafa ekki gengið frá blaðinu aftur, því núna er Bjartur búinn að rífa það í tætlur…

IMG_20150716_144038 IMG_20150716_144054 IMG_20150716_144110

Ég mæli svo sannarlega með þessu fína blaði!

Screen-Shot-2015-04-23-at-22.38.421

INNBLÁSTUR: HEIMILI LISTAKONU

Skrifa Innlegg