fbpx

HIMNESKT SVEFNHERBERGI Í GLÆSILEGU HEIMILI Í GAUTABORG

HeimiliSvefnherbergi

Hér gæti ég hugsað mér að sofa rótt í nótt – þvílíkur draumur! Heimilið í heild sinni er sem konfekt fyrir augun, staðsett í hjarta Gautaborgar og var húsið byggt árið 1878. Uppgert eldhús og baðherbergi mæta einstökum upprunalegum einkennum, m.a. þessum dásamlegu gólf- og vegglistum sem gera heimilið nánast konunglegt.

Kíkjum í heimsókn –

Myndir : Entrance Makleri

Þvílík fegurð sem þetta heimili er!

// Fylgstu einnig með á Instagram @svana.svartahvitu

FALLEGAR SKREYTINGAR & KERTASTJAKAR FYRIR AÐVENTUNA

Skrifa Innlegg

Skilaboð 1

  1. Sigrún Víkings

    8. December 2019

    Sjúkt heimili!
    ég pantadi mér alveg óvart sama ljós og er yfir bordstofubordinu um daginn.. ég hlakka til ad sjá hvort ég finni ekki einhvern gódan stad fyrir tad tegar tad kemur :)