fbpx

HEIMILI TÍSKUSKVÍSU Í SVÍÞJÓÐ

Þetta fallega heimili er í eigu hinnar sænsku Jenny Hjalmarson Bolden sem gengur einnig undir nafninu Fru Stilista á Instagram, þið kannist kannski nokkur við skvísuna en ég hef áður birt myndir af heimilinu hennar enda er það eitt af þeim fallegri. Hún Jenny er einstalega smekkleg dama bæði þegar kemur að innanhússhönnun og tísku en hún rekur litla tískuverslun, Studio Stilista í smábænum Råå í Helsingborg, þangað væri mjög gaman að kíkja því fötin og fylgihlutirnir sem hún velur inn í búðina sína eru alveg í takt við heimilið, algjört æði.Screen Shot 2015-06-21 at 23.46.06

Þetta ljós hefur verið á óskalistanum mínum í mörg ár, Zettel’z eftir meistara ljósanna Ingo Maurer.

Screen Shot 2015-06-21 at 23.52.39 Screen Shot 2015-06-21 at 23.50.50 Screen Shot 2015-06-21 at 23.48.38 Screen Shot 2015-06-21 at 23.47.22 Screen Shot 2015-06-21 at 23.46.29 hemma-hos-fru-stilista-stol hemma-hos-fru-stilista-2 hemma-hos-fru-stilista-ovanvaning hemma-hos-fru-stilista-sovrum hemma-hos-fru-stilista-badrum-2 hemma-hos-fru-stilista-badrum hemma-hos-fru-stilista-arbetsrum-2 hemma-hos-fru-stilista-arbetsrum hemma-hos-fru-stilista-vardagsrum

Gullfallegt heimili!

Screen-Shot-2015-04-23-at-22.38.421

Á ÓSKALISTANUM: LYNGBY VASI

Skrifa Innlegg