fbpx

FYRSTI SUNNUDAGUR Í AÐVENTU // AÐVENTUGJAFALEIKUR

JólSamstarf

Gleðilegan fyrsta sunnudag í aðventu, ég skreytti minn aðventukertastjaka í góðum félagskap í gær með Andreu minni en við eigum það sameiginlegt að vera jafn miklir blómaálfar. Í ár vorum við beðnar um að skreyta okkar aðventukertastjaka í samvinnu við verslunina Epal og í leiðinni benda áhugasömum á skemmtilegan aðventugjafaleik þar sem í vinning eru fallegur Flowerpot VP9 borðlampi í lit að eigin vali. Ég hvet ykkur því til að taka þátt með því að taka mynd af ykkar aðventukertastjaka og birta í Instagram feedið merkta @epaldesign og #epaladventa.

Hér eru myndir af mínum kertastjaka. Greinar og blóm eru frá blómaheildsölunni Samasem.

FALLEGT ELDHÚS Í GRÆNUM & BLEIKUM LITUM

Skrifa Innlegg

2 Skilaboð

  1. Elísabet Gunnars

    29. November 2021

    Yndisleg samverustund :)

  2. Andrea

    29. November 2021

    Svo gaman