fbpx

FANTAFLOTT SKANDINAVÍSKT HEIMILI –

Heimili

Í dag skoðum við klassískt og ljóst skandinavískt heimili sem heillar. Mjúk og hlý litapallettan samanstendur af ljósgráum og brúnum tónum og hver hlutur fær sín notið. Svarti liturinn er notaður á skipulagðan hátt til að ná fram meiri dýpt og karakter í heildarlúkkið, má þar nefna Mantis lampann sem er klassískur ásamt fallegu stofuborðinu. Útkoman er yfirveguð og notaleg og alveg 100% skandinavísk.

Kíkjum í heimsókn,

Via My Scandinavian Home

// Fylgstu einnig með á Instagram @svana.svartahvitu 

INSTAGRAM TIL AÐ FYLGJA // INTERIOR DESIGN ADDICT

Skrifa Innlegg