fbpx

FALLEGT HEIMILI NORSKS BLOGGARA

Heimili

Ég held að það sé aldeilis kominn tími á fallegt innlit – og í þetta skiptið varð fyrir valinu glæsilegt norskt heimili hennar Ninu sem birtist upphaflega hjá Oslo Decor.  Nina heldur úti bloggsíðunni Note to self sem er vert að kíkja á ásamt því að ég mæli með Instagram síðunni hennar @nina_notetoself.  

Kíkjum á þetta fallega & haustlega heimili sem veitir innblástur –

Myndir: Birgit Fauske via Oslo Deco

Ljúfur föstudagur hér á bæ, ég sit hér heima með tvo litla gaura hjá mér til skemmtunar. Leikskólinn er lokaður og því er litli gaurinn minn með leikfélaga í allan dag jibbý. Eigið góða helgi ♡

 // Fylgstu einnig með á Instagram @svana.svartahvitu 

NÆST Á DAGSKRÁ // MAKE UP STUDIO HÖRPU KÁRA

Skrifa Innlegg

6 Skilaboð

 1. Anna

  5. October 2018

  Mjög huggulegt – gaman að sjá að Raw bókina hennar Sollu í eldhúsinu.

 2. Birna

  8. October 2018

  Hæ Svana, ekkki, veistu hvaåa borðstofulampinn er?

  • Svart á Hvítu

   9. October 2018

   Hæhæ:) Þessi er er frá Mantis og heitir BS3, – er ekki viss um að þetta merki fáist hér heima? Væri gaman að vita það:)

 3. Erla

  8. October 2018

  Vá fallegt, en hvernig er hægt að halda svona mottu hvítri ? en guð almáttugur hvað það er örugglega kósí að grafa tærnar í þessu í vetrarkuldanum <3

  • Svart á Hvítu

   9. October 2018

   Ég myndi elska að eiga þessa mottu en vá hvað hún yrði skítug eftir nokkrar vikur hjá mér haha:)