fbpx

INNLIT: FALLEGIR LJÓSIR TÓNAR

Heimili

Það færist alltaf yfir mig viss ró þegar ég skoða heimili eins og þetta, allt í ljósum og ljúfum litum og heildarmyndin er svo notaleg. Mikið hlýtur að vera gott að búa hér. Svefnherbergið heillar mig sérstaklega mikið og er draumur í mínum augum, myndaveggurinn í stofunni gefur einnig góðar hugmyndir.

Það er að hellast yfir mig smá breytingarfílingur – og ég gæti vel hugsað mér að mála tvö herbergi hér heima, Andrési mínum eflaust til mikillar gleði haha.

Myndir : My Scandianvian home / Ljósmyndari: Amanda Axelsson

Frí á morgun – jibbý!

// Fylgstu einnig með á Instagram @svana.svartahvitu 

DJÚSÍ MOTTUR Á IKEA ART EVENT 2019

Skrifa Innlegg

Hætta við svar

2 Skilaboð

 1. Inga Helga

  2. May 2019

  Hæ Svana, þetta blogg er eins og skrifað til mín er akurat í þessum litapælingum. Ertu með hugmynd af einhverjum fallegum litum í þessum dúr sem eru hlýlegir fyrir heimilið, mannstu einhver nöfn eða númer :) <3

  • Svart á Hvítu

   2. May 2019

   Hæhæ! Ji svo sammála!:)

   Ég myndi skoða Sand litina hjá Sérefni og svo er líka lína sem heitir Sarceilles, Soft Sarceilles er alveg svona ljós ljós brúngrár – er með hann á stofunni hjá mér. Ég myndi bara kíkja við í málningaverslun og sýna þessar myndir, stundum er starfsfólk alveg ótrúlega fljótt að pikka út svona liti:)