fbpx

DRAUMKENNT BLEIKT & RUSTIC HEIMILI

Heimili

Loðið teppi, bleikar gardínur og brúnir veggir er sjaldgæf sjón en sjáið hvað þetta er fullkomin samsetning. Hér býr Marie Olsson Nylander, frumkvöðull, innanhússhönnuður og mikill antík unnandi. Hún heldur úti fallegum instagram aðgangi þar sem hún deilir myndum frá heimilum sínum sem staðsett eru í Svíþjóð og á Sikiley. Hún þræðir antík markaði í leit að einstökum hlutum og útkoman er heimili engu líkt!

Sjáið þessa dásemd sem þetta heimili er –

Myndir via Sfgirlbay

Sjáið hvað bleikur og brúnn eru ‘match made in heaven’ algjör draumur! Fyrir áhugasama þá getið þið fylgt Marie Olsson Nylander á Instagram hér. 

// Fylgstu einnig með á Instagram @svana.svartahvitu

EINSTAKT HEIMA HJÁ HAF HJÓNUNUM Á SÓLVALLAGÖTU

Skrifa Innlegg