fbpx

BLÁR DRAUMUR

Heimili

Það er ótrúlegt að þetta fallega heimili sé ekki nema 34 fermetrar að stærð, með glæsilega rósettu og lista sem skreyta loftin eins og um konungshöll sé að ræða en er þó aðeins eitt rými.

Ég elska þennan bláa lit á veggjunum og einnig hversu mikið hefur verið nostrað við heimilið og hver krókur og kimi vandlega skreyttur.

LISTAVERKAUPPBOÐ TIL STYRKTAR HJÁLPARSTARFS Í ÚKRAÍNU

Skrifa Innlegg

2 Skilaboð

  1. Ellen Björg

    28. March 2022

    Ein skemmtilegasta stúdíóíbúð sem ég hef séð! :)

  2. Arna Petra

    28. March 2022