fbpx

WORK – BLÆTI

WORK

English below

Dagurinn minn byrjaði í myndatöku fyrir nýtt tímarit sem kemur út í næsta mánuði. Tímaritið ber nafnið Blæti og er unnið af fjórum ofursvölum konum, þeim Sögu Sig, Ernu Bergmann, Helgu Dögg og Sigrúnu Eddu. Myndatakan var á svítu á Oddsson, sem er tryllt location, húsgögnin og hönnunin þarna eru á öðru leveli. Saga Sig tók myndirnar, Erna Bergmann sá um styling og Flóra Karítas sá um make-up.

Við Húrra Reykjavík stelpurnar vorum svo í annarri myndatöku fyrir Blæti í síðustu viku sem fór fram úti á Granda og var líka mega mega flott.  Ég hlakka mikið til að sjá blaðið sem mun innihalda ógrynni af fallegum myndum, greinum og ljóðum. Fylgist endilega með þeim á instagram: @timaritidblaeti.

untitled

My day started off with a photoshoot for a new magazine launching next month. The magazine’s name is Blæti and the women behind it are Saga Sig, Erna Bergmann, Helga Dögg and Sigrún Edda. The shoot was at a suite at Oddsson hostel, which is an extremely nice location, the furniture and design there is on another level. Last week, me and the girls from Húrra Reykjavík did another shoot for the magazine which also turned out great. I’m so excited about the magazine which will include a lot of beautiful photos, articles and poems. Feel free to follow them on instagram: @timaritidblaeti.

Andrea Röfn

Fylgist með mér á instagram @andrearofn og snapchat: andrearofn

Follow me on instagram @andrearofn and snapchat: andrearofn

OUTFIT

Skrifa Innlegg

4 Skilaboð

 1. Pattra S.

  11. October 2016

  Spennandi!! ;*

 2. Erna Bergmann

  12. October 2016

  Þú negldir þessa töku Andrea. Takk fyrir okkur elsku besta. Frábært að vinna með þér <3

 3. Svart á Hvítu

  12. October 2016

  Hlakka mikið til að sjá blaðið, og þú ert auðvitað mesti töffarinn af öllum!:)