ÞRENNT Á ÞRIÐJUDEGI

ÓSKALISTINNOUTFIT

Á rölti mínu um verslanir Kaupmannahafnar á dögunum setti ég saman þetta draumadress í huganum. Ég mátaði ekki neitt en í mínum augum passar þetta fullkomlega saman. Núna vantar mig bara eitthvað tilefni til skoða þetta nánar gera mér ferð til að máta! Kjóllinn kemur einnig í dökkbláum lit sem mér finnst alls ekki síðri.

Kjóll: Kenzo / Hælar: Stine Goya / Taska: Sandro Paris

Andrea Röfn

Fylgið mér á instagram @andrearofn

AFMÆLISHELGIN MÍN

Skrifa Innlegg