fbpx

“Stine Goya”

OKTOBERLISTINN

Góðan daginn. Mig langar að deila með ykkur oktober listanum á þessum fína laugardegi. Hér að neðan má finna verð & link […]

16 KJÓLAR Á ÓSKALISTANUM FYRIR SUMARIÐ

Hér að neðan má finna 16 kjóla sem mig dreymir um fyrir sumarið! Þeir eru frá Stine Goya, Cecile Bahnsen, Lovechild, Gestuz, […]

ÞRENNT Á ÞRIÐJUDEGI

Á rölti mínu um verslanir Kaupmannahafnar á dögunum setti ég saman þetta draumadress í huganum. Ég mátaði ekki neitt en […]

BAKSVIÐS HJÁ STINE GOYA

English Version Below Eins og þið kannski vitið þá gerði ég mér ferð á tískuvikuna í Kaumannahöfn. Ég ákvað að […]

Heimsókn í nýju Geysis búðina

Við Tumi áttum fund niðrí bæ í gærmorgun og nýttum í leiðinni tækifærið til að rölta aðeins um fallega miðbæinn […]

Alvöru baksviðsmyndir frá Stine Goya

Ef þið eruð ekki búnin að ná því þá er Stine Goya uppáhalds danski hönnuðurinn minn og ég var svo […]

Pakka niður…

Ég hef aldrei á ævinni verið jafn fljót að pakka niður. Þetta þarf ég að gera oftar að vera bara […]

LANGAR: TUXEN EAR CUFF

Ég hef hugsað um þennan fína eyrnalokk í þónokkurn tíma. Ear Cuff frá dönsku Stine Goya. Hún kann sitt fag. […]

STINE GOYA Í KÚLTÚR

Vissuð þið að Kúltúr í Kringlunni er komin með danska merkið Stine Goya í sölu. Ég vissi það ekki en […]

STINE GOYA – SAMSTÆÐUR Í SUMAR

Í sumar línum hönnuðanna er mikið um fallegar samstæður. Danska Stine Goya gerir þetta trend fullkomlega að mínu mati. En […]