fbpx

STRÁKA FATASALA

101 REYKJAVÍKVIÐBURÐIR

Fimm strákar og fatafíklar selja af sér spjarirnar á Prikinu næstkomandi laugardag

Fötin verða í öllum stærðum, S – XL og í boði verða merki á borð við Tiger of Sweden, Diesel, Nudie, Junk deluxe, Samsoe Samsoe, Libertine Libertine, Converse, Bruuns Bazaar, Burberry o.fl.

Að fatasölunni koma miklir smekksmenn sem vinna í flottustu herrafatabúðum landsins, Herrafataverzlun Kormáks og Skjaldar, Gallerí 17 og Kultur Menn

MYND: VÍSIR

Mætið!!

Prikið – laugardag frá 12 – 17

xx

Andrea Röfn

WORK: HELICOPTER SUMMER/FALL '13

Skrifa Innlegg