fbpx

SAMSTÖÐUBOLUR CHILD REYKJAVÍK

OUTFIT

Samstöðubolur íslenska fatamerkisins CHILD Reykjavík fór í sölu á dögunum. Allur ágóði af sölu bolsins rennur óskiptur til Kvennaathvarfsins. „Samtökin um kvennaathvarf vinna það mikilvæga starf að hýsa og styðja við konur og börn sem geta ekki búið inná eigin heimili sökum ofbeldis. Töluverð aukning tilkynninga um heimilisofbeldi hefur orðið vegna aðstæðna í samfélaginu.“ Þetta er sorglegur raunveruleiki og ég hvet ykkur til að festa kaup á samstöðubolnum og styrkja í leiðinni það góða og mikilvæga starf sem Kvennaathvarfið stendur fyrir. Bolurinn fæst hér.

<3

Andrea Röfn

Fylgið mér á instagram: @andrearofn

MÍN UPPÁHALDS HLAÐVÖRP

Skrifa Innlegg