fbpx

MYNTO ÓSKALISTINN

MYNTO

Í vikunni var vefverslunarmiðstöðin Mynto sett á laggirnar. Mynto er miðstöð íslenskra netverslana og núna eru 40 verslanir í appinu. Ég fagna þessari nýjung þar sem netverslun hefur svo sannarlegra færst í aukana síðustu misseri og mér finnst frábært að hafa yfirsýn yfir alls kyns flottar íslenskar netverslanir. Mynto er mjög þægilegt í notkun og hægt er að setja saman í appinu óskalista úr mismunandi verslunum. Til stendur svo að opna Mynto.is þar sem hægt verður að versla í gegnum tölvu – fylgist með öllu hér.

Ég tók saman minn óskalista í Mynto appinu en hann er einnig sjáanlegur á forsíðunni í appinu undir Mynto listar.

Mynto nálgist þið í App Store!

Andrea Röfn

Fylgið mér á instagram @andrearofn

OUTFIT

Skrifa Innlegg