fbpx

JODIS BY ANDREA RÖFN: DROP 2

ANDREA RÖFNJODIS BY ANDREA RÖFN

Góðan og gleðilegan föstudag. Ég er búin að hafa sama aulabrosið í allan dag. Þannig er nefnilega mál með vexti að mín önnur samstarfslína með JoDis er orðin að veruleika. JoDis by Andrea Röfn: drop 2. Línan inniheldur 4 stíla, sem eru líkt og síðast innblásnir af og nefndir í höfuðið á mikilvægum konum í mínu lífi. Þessi lína varð til í sumar og haust og ég er svo ótrúlega sátt með hana og samstarf okkar JoDis <3ínan fer í sölu í verslunum Kaupfélagsins á mánudaginn og sem áður fyrr minni ég á hvað mér þykir vænt um það þegar þið sendið mér myndir eða ‘taggið’ mig á instagram. En annars ætla ég ekki að skrifa of mikið – bara sýna ykkur dýrðina!

ERNA

HILDUR

LÁRA

HJÖRDÍS

Andrea Röfn

Fylgið mér á instagram @andrearofn

ÞEGAR COVID BÝÐUR SÉR Í HEIMSÓKN

Skrifa Innlegg

2 Skilaboð