fbpx

GOSH COPENHAGEN

GOSHSAMSTARF

SAMSTARF

Ég er andlit og brand ambassador GOSH á Íslandi! Eins og einhver ykkar muna kannski eftir heimsótti ég ásamt fríðu föruneyti höfuðstöðvar GOSH í Kaupmannahöfn vorið í fyrra (meira hér). Merkið er rótgróið fjölskyldufyrirtæki frá árinu 1945 og er selt í yfir 90 löndum. Í heimsókn minni til GOSH sá ég það berum augum um hversu flott fyrirtæki var að ræða og heillaðist mikið af hugsjón þeirra.

GOSH..

Er cruelty free
Býður mikið úrval vegan snyrtivara
Sinnir allri vöruþróun og framleiðslu í höfuðstöðvum sínum í Kaupmannahöfn
Er annt um umhverfið en nýjustu umbúðir GOSH eru gerðar að hluta til úr endurunnu plasti úr sjónum.

Þessar myndir voru teknar þegar ég var rúmlega hálfnuð með meðgönguna!

Ég hlakka svo til að sýna ykkur myndbönd sem við tókum upp með nokkrum lykilvörum GOSH.

Förðun: Natalie Hamzehpour með vörum frá GOSH
Myndir: Sara Björk Þorsteinsdóttir

Andrea Röfn

Fylgið mér á instagram: @andrearofn

ÓSKALISTI: HÚRRA REYKJAVÍK 5 ÁRA

Skrifa Innlegg

Hætta við svar

3 Skilaboð

  1. Guðrún Sørtveit

    23. September 2019

    Trylltar myndir <3 Flottust!