fbpx

RÓMANTÍSKT DRAUMAHEIMILI Í SVÍÞJÓÐ

Heimili

Sjá þetta sænska draumaheimili … hingað myndi ég flytja inn á stundinni. Sjáið hvað það kemur vel út að opna vegg inní eldhús og setja upp stærðarinnar franskan glugga sem færir birtu inn á ganginn, æðisleg hugmynd. Svefnherbergið er líka virkilega eftirtektarvert með glæsilegum myndaveggjum sem mætti vel leika eftir. Kíkjum í heimsókn,

Myndir : Bjurfors

SMART ÚTIHÚSGÖGN // PALISSADE FRÁ HAY

Skrifa Innlegg