fbpx

SMART ÚTIHÚSGÖGN // PALISSADE FRÁ HAY

GarðurinnHönnun

Sólin skýn í dag og það styttist í allar gæðastundirnar í garðinum og á pallinum – Oh hvað ég hlakka til! Palissade útihúsgögnin sem Bouroullec bræður hönnuðu fyrir HAY eru virkilega smart og ef þú ert í garðhúsgagnahugleiðingum þá mæli ég með að skoða þessi. Nýlega bættist við Park collection við vörulínuna en það eru húsgögn sem eru sérstaklega hönnuð með almenningsgarða í huga, og hægt að raða bekkjunum í hring eða meðfram bogadregnum garðstígum. Mjög falleg og látlaus hönnun.

 

Elsku sól, láttu líka sjá þig á morgun! Ég er alveg að verða komin í sumarskap:)

DIMM FAGNAR 5 ÁRA AFMÆLI & BÝÐUR Í VEISLU

Skrifa Innlegg