fbpx

KALIFORNÍU ÆVINTÝRIÐ PART 1

KALIFORNÍAPERSÓNULEGTTRAVEL

Ferðalagið mitt um Kaliforníu var eitt stórt ævintýri. Þar sem lítið sem ekkert var planað gerðust skemmtilegir hlutir hver á fætur öðrum og ég hitti áhugavert fólk á hverjum degi. Eftir 5 vikur af sófa-flakki, heimsókn til þriggja nýrra borga og eina útilegu kom ég heim í rúmið mitt og rútínu og er rétt svo núna að ná sólarhringnum aftur til baka. En minningabankinn er orðinn stútfullur og vinalistinn stærri. Hérna er fyrri parturinn af uppáhalds myndunum mínum úr ferðinni…

IMG_4415

LAX

IMG_4449

Alls staðar voru drykkir í krukkum

IMG_4453

Venice beach er engu öðru lík

IMG_4455

IMG_4482

IMG_4485

IMG_4486

IMG_4499

IMG_4504

Melrose Trading Post – flóamarkaður á allt öðru leveli en aðrir flóamarkaðir sem ég hef farið á. Jiminn eini, hann fær sér bloggfærslu.

IMG_4433

Komst í mini-rækt nokkrum sinnum. Ekkert í líkingu við World Class en þetta varð að nægja!

IMG_4535

3rd street promenade í Santa Monica

IMG_4611

IMG_4647

Þarna eyddi ég mörgum stundum með góðu fólki <3

IMG_4658

Sushi kids á Hollywood Boulevard

IMG_4659

IMG_4679

Uppáhalds máltíðin mín og nýjasta æðið. Avocado með tómötum, basiliku, salti, pipar og olíu. Fæ vatn í munninn við tilhugsunina.

IMG_4684

Þetta fannst mér skemmtileg stjarna á Hollywood Boulevard

IMG_4695

Sigraði Runyon Canyon í frábærum félagsskap. Skemmtilegasta workout sem ég hef gert og útsýnið á toppnum var rosalegt.
IMG_4714

Við vinkonurnar á leiðinni út á lífið

IMG_4745

Road trip í Palm Springs útilegu.

Processed with VSCOcam with t1 preset

Processed with VSCOcam with c1 preset

IMG_4785

IMG_4770

IMG_4771

IMG_4774

IMG_4778

IMG_4901

Processed with VSCOcam with c1 preset

Processed with VSCOcam with f2 preset

Processed with VSCOcam with f2 preset

IMG_4909

IMG_4828

IMG_4852

IMG_4893

IMG_4877

Bara risaeðla á bensínstöð, allt rosalega eðlilegt

IMG_4914

Í mikið notuðum kjól úr Weekday og maxi peysu frá Filippu K

Processed with VSCOcam with t1 preset

TOMS, svo fallegt kaffihús í Venice, tekið í bakgarðinum. Kaffi, djúsar og TOMS vörur til sölu.

Processed with VSCOcam with m3 preset

Morgunæfing á Santa Monica beach

Ég hlakka til að sýna ykkur fleiri myndir! Endilega skrifið comment hér að neðan eða sendið mér póst ef þið hafið einhverjar spurningar eða pælingar varðandi LA – ég ætti að vita sitthvað um borgina eftir 5 vikna dvöl.

xx

Andrea Röfn

RFF #3 - JÖR

Skrifa Innlegg

13 Skilaboð

  1. Þórdís

    21. May 2014

    Geðveikar myndir :) xx

  2. Aldís

    21. May 2014

    Vá :) enn æðislegar myndir !! ..greinilega skemmtilegt ferðalag :)
    .. hlakka til að sjá meira

  3. Elísabet Gunnars

    21. May 2014

    Æðislegar myndir!! Greinilega verið frábært ferðalag.
    … Ég hlakka til að lesa póstinn um flóamarkaðinn. Svo tökum við deit í World Class í sumar!

  4. Sunneva

    22. May 2014

    Elska þessar myndir, get ekki beðið eftir pt 2!

  5. Sigrún

    22. May 2014

    Æðislegar myndir – virkilega gaman að skoða :D

  6. Dóra Júlía

    22. May 2014

    Geggjað !! Mátt endilega senda á mig góðar hugmyndir fyrir sumarið úti bby. Knús

  7. Sylvía

    23. May 2014

    Geggjaðar myndir! tekuru þær á símann þinn?

    • Andrea Röfn

      24. May 2014

      Takk Sylvía :) Já allar teknar á iPhone 5s

  8. Sigríður Erla

    29. May 2014

    Æðislegar myndir mín kæra! Xx

  9. Jóna

    30. May 2014

    Hvaða filter app ertu að nota? Geggjaðar myndir

    • Andrea Röfn

      1. June 2014

      Takk Jóna, ég er að nota Whitagram og VSCO cam.