fbpx

VEL NÝTTIR OG SMART 54 FERMETRAR

Heimili

Sunnudagsheimilið að þessu sinni er stílhreint og smart. Mjúkir brúnir og gráir litatónar fá sín vel notið að undanskildu svefnherberginu sem skartar svörtum krítarvegg. Það er alltaf svo skemmtilegt að skoða myndir af heimilum í minna lagi, en þessi íbúð er ekki nema 54 fm og því þarf að nýta plássið vel – og helst ekki eiga of mikið af óþarfa hlutum. Það má t.d. sjá vel nýtt plássið hvernig skóhillur eru hengdar upp fyrir ofan útihurðina. Flott lausn!

Kíkjum í heimsókn –

Myndir: Lansfast fasteignasala / Karlbergsvägen 84

BÓHEMÍSKT & FALLEGT HJÁ SOFIU WOOD

Skrifa Innlegg