fbpx

BÓHEMÍSKT & FALLEGT HJÁ SOFIU WOOD

Heimili

Sofia Wood er sænskur bloggari hjá Elle.se og matgæðingur mikill sem hefur jafnframt gefið út vinsæla matreiðslubók og sýnir reglulega frá spennandi uppskriftum á Instagram síðu sinni – sjá hér. Nú er fallega bóhemíska draumaheimilið hennar komið á sölu og deildi hún myndunum með fylgjendum sínum.

Svo heillandi og persónulegur stíll, kíkjum í heimsókn –

Myndir : Husman Hagberg

JÓLAINNBLÁSTUR FRÁ ARTILLERIET

Skrifa Innlegg