fbpx

JÓLAINNBLÁSTUR FRÁ ARTILLERIET

Jól

Ég á mér eina uppáhalds verslun sem ég hef aldrei heimsótt. Það er mögulega dálítið skrítið, en Artilleriet verslunin í Gautaborg er hin fullkomna verslun fyrir þá sem kunna að meta fallega hönnun og heimili. Ég hef skrifað áður um verslunina – hér – með myndum úr búðinni sem heilluðu mig uppúr skónum, en núna deili ég með ykkur árlegum og notalegum jólainnblæstri frá Artilleriet.

Eigið góðan dag,

Myndir : Artilleriet 

JÓLIN 2020 HJÁ FERM LIVING

Skrifa Innlegg