fbpx

JÓLIN 2020 HJÁ FERM LIVING

HönnunJól

Í dag deili ég með ykkur jólainnblæstri í boði Ferm Living sem er alltaf með fallegt úrval af jólavörum. Hér má sjá nokkrar vörur sem ég held uppá frá þeim sem má einnig nota allan ársins hring en eru einnig tilvaldar til að bæta á greinum eða borðum og nota sem jólaskraut. Þar fer fremstur í flokki t.d. Circle kertahringurinn, nýja kertastjakaskálin og gylltu stálformin. Bow marmarakertastjakinn hefur setið lengi á óskalistanum mínum en hann má sjá á síðustu myndinni – tilvalinn sem aðventukertastjaki og alla aðra daga ársins.

Skoðum þessar fallegu myndir.

Myndir : Ferm Living

FALLEGT ÍSLENSKT HEIMILI MEÐ GRÆNT SVEFNHERBERGI

Skrifa Innlegg