fbpx

SVEITARÓMANTÍK HJÁ BLOGGARA

Heimili

Sænski bloggarinn Johanna Bradford hefur getið sér gott orð fyrir einstakan smekk sinn en hún deilir hugleiðingum sínum á bloggi sem finna má á Elle.se. Heimilið hennar er sjarmerandi í smá sveita rómantískum stíl en hún flutti nýlega frá stórborginni Gautaborg til heimabæjar síns Borås og hefur komið sér og fjölskyldu þar vel fyrir. Dálæti hennar á breskum stíl fær að njóta sín, mynstraður textíll og veggfóður sem setur sinn svip á heimilið. Kíkjum í heimsókn –

Sjáðu fleiri myndir og lestu viðtalið hjá Elle Decoration. 

Myndir // Elle.se 

Eigið góðan dag!

UPPÁHALDS Á INSTAGRAM // DANICA CHLOE

Skrifa Innlegg