fbpx

SUMARÚTSALA Í IITTALA BÚÐINNI – MITT UPPÁHALD

iittalaSamstarf

Útsalan í Iittala búðinni stendur nú yfir og má þar finna fallega hönnunarvöru á 30-60% afslætti. Ég tók saman nokkrar af mínum uppáhaldsvörum sem nú eru á afslætti en þið einnig getið skoðað allt úrvalið í vefverslun þeirra hér –

Aalto vasi í litnum linen

Múmín sumarlínur

Klassískir Ruutu vasar

Aalto koparskálar stórar og litlar – ég elska mínar

Valdir glerfuglar

Oiva Toikka geymsluöskjur

Þetta og svo miklu fleira, meðal annars litríku Frutta og Flora vörulínurnar. Ég mæli með að kíkja á úrvalið hjá þeim með því að smella hér.

 

RAKEL Í SNÚRUNNI SELUR GLÆSILEGT HEIMILI SITT

Skrifa Innlegg