fbpx

RAKEL Í SNÚRUNNI SELUR GLÆSILEGT HEIMILI SITT

Íslensk heimili

Fagurkerinn Rakel Hlín Bergsdóttir ásamt verðandi eiginmanni sínum, Andra Gunnarssyni hafa sett glæsilegt 300 fm heimili sitt á sölu þar sem þau hafa komið sér vel fyrir ásamt börnum sínum. Rakel er þekkt fyrir gott auga sitt á hönnun og unnusti hennar er m.a. listaverkaverkasafnari með meiru og hér má sjá spennandi safn af hönnun og bæði klassískri og nútímalist innandyra jafnt sem utandyra. Allskyns fegurð úr Snúrunni prýðir flest rými heimilisins og einnig glæsilega veröndina. Kíkjum í heimsókn – 

Myndir : Fasteignaljósmyndun.is 

Glæsilegt heimilið hjá þeim Rakel og Andra ♡

FERÐAKERRU MEÐMÆLI : CYBEX EEZY TWIST 360°

Skrifa Innlegg